Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991
*
A
i* sama tima oi< margir spa í i'it-
líáfn á nýju dagblaöi lievrist ekkert
frá Agústi Þór Árnasyni, eii liami
lýsti þvi ylir fyrir rúimi ári aó haim
væri mert nýtt dagblaó í burðarlión-
um. Ái«úst er einn umsækjenda um
stöóu erlends fréttamanns á frétta-
stofu Kíkisiit varps ins . . .
*
A
X m.skriftas()fnim Pjóöviljans
tfengur vel aö sögn þeirra sem aö
lienni stauda. Helgi Gudmunds-
son, ritstjóri blaös-
ins, hefur sagt art
þaö þurfi 2.000
áskrifendur til aö
endar náist saman á
blaöinu, en 1‘jóövilj-
inn gefur sjálfur ii|)|)
aö |)eg;ir séu komin
riíni þúsund í luís. Á saina tíma og
l’jóöviljamenn safna áskriftum
standa vfir þreifingar milli Svavars
Gestssonar og manna i kringum
liann og Kristins Finnbogasonar.
kraftaverkamanns úr Framsókn, um
sameiiiingu i ímans og l’jóöviljans
undir nýju nafni. Áskriftasöfnun
Pjóöviljans inuii ekki síst vera gerö
til aö bæta lilut l’jóöviljans í slíkri
sameiningu. en bæöi blööin inunu
leggja til áskrifendur sína í samein-
ingiina . . .
v
▼ eitingastaöurinn 1..A. Cafe.
sem er í eigu Jósteins Kristjáns-
sonar og fleiri. var lokaöur síöasta
laugardag. Víneftirlitiö var mætt
lielgina áöur og taldi of marga gesti
á staðnum. Jósteinn haföi skömmu
áöur oröiö fyrir mótlæti af hálfu eft-
irlitsins. Þannig geröist þaö nýlega
aö Jósteinn var á staönum eftir lok-
un ásamt meöeigendum sínum, frúm
þeirra, börnum og barnabörnum og-
svo einum þjóni. Þau voru aö halda
upp á eins árs afmæli veitingastaö-
arins og undirbúa vinnu vegna
breytinga. Voru þrír iðnaðarmenn
mættir af þeim sökum. Mættu þá
þrír lögregluþjónar á staðinn og
kváöu upp þann úrskurö aö um
skemmtanahald væri aö ræöa . . .
F
M. ormaöur Alþýöubandalagsius,
Olafur Ragnar Grímsson, er var
um sig þessa dagana. Hann ætlar
NISSAN SUNNY
OPNAR ÞER NYJA LEIÐ
Hinn nýi Sunny er í senn glæsilegur
og hagkvæmur. Hann er búinn
öllum bestu aukahlutum. Þrátt fyrir
þaá er veráið alveg einstakt.
NISSAN SUNNY 3ja dyra 1.6 SLX 16 venlla
og meS öllu því besfa, aSeins kr. 869.000.-. sfgr.
NISSAN SUNNY skufbíll 1.6. SLX 16 ventla
meS fjöórhjóladrifi kostar aSeins 1.135.000.-. stgr.
Gerðu samanburb og vertu okkur samferða á
NISSAN SUNNY
ekki aö láta and-
stæöinga sína í
flokknum taka sig í
rúminu á næsta
landsfundi. sem
verður í Rúgbrauös-
geröinni dagana 21.
til 24. nóvember. Á
siöasta landsfundi kom þaö Olafi og
félögum algjörlega í opna skjöldu
þegar Svanfríður Jónasdóttir var
felld úr sæti varaformanns flokksins
og Steingrímur J. Sigfússon kjör-
inn i hennar staö . . .
LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU
L'OREAL