Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 25

Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 25 LÁVAROAR ÍSLANDS LlMIR LOKA LIMUR LOKA Daviö Oddsson forsætisráð herra LIMUR LOKA Þorsteinn Pólsson dómsmála- ráðherra LIMUR LOKA Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra LIMUR LOKA Ólafur Ragnar Grímsson for- maður Alþýöubandalags Þeir c'rii kalladir ..Limir htka" eftir ad hafa uerid ..innlimadir". Þeir koma sam- an einu sinni i mánudi yfir uelrarlímann oi> úrleya leyfa />eir konunum ad laka þátt í ..Hofróduhláli". Þeir halila rædur. horda i’ódun mal oi> drekka leynidrvkkinn „Mein- loku", sem ku uera eitlhuerl marlini-t’lundur. h'undunum má líkja uid breskan klúhh. Brjóli medlimir á einhuern háll afsér eda hœtti aö mætu eru þeir „aflimadir". Leynifélai<ið Loki er karla- klúbbur meö ýmsa af nafn- toiiuöustu korlum landsins innanborðs. Félagiö má rekja til íslenskra stúdenta í Miinchen skömmu fyrir 1960. Stúdentarnir voru iöu- lei<a blankir, en vildu. eins oi< stúdentar allra tíma, skemmta sér og stofnuðu þvi félag um listástundun og hóf- drykkju. Lögöu í púkk og kostuöu Limi til tónleikaferða og annarra listviöburða. Aöalhvatamennirnir aö stofnun Loka voru þeir Gísli Alfredsson. fráfarandi þjóö- leikhússtjóri, og Ólcfur Mixa læknir. í Loka í dag eru meöal annarra Dauíd Oddsson. Þor- steinn fíálsson. Jón Balduin /lannihalsson. Olafur fíaifn- ar (Irímsson. Vilhjálmur Ey- ilsson þingmaöur, Haraldur Ólafsson. fyrrum þingmaöur, Már Péiursson sýslumaöur, Bóduar Brayason lögreglu- stjóri, Jónalan Þórmundsson lagaprófessor og Sleintfrímur (jaulur Kristjánsson borgar- dómari. Enn má nefna Ellerl B. Schrant. Jónus Kristjáns- son. Einar Karl Haraldsson. Arna Berifmann. Arna Björnsson. Siifrnar B. Hauks- son. Pál Heiöur Jónsson. I'lior Vilhjálmsson. Suein Einarsson. Alla Heinii Sueins- son og Slefún Baldursson. Limir Loka eru alls 49, en eitt- hvaö fleiri munu vera á skrá. Meðal þeirra sem „aflimaðir" hafa veriö vegna mætingar- leysis eru Styrmir Gunnurs- son, ritstjóri Morgunblaðsins, og Eiöur Gudnason umhverf- isráöherra. Núverandi forseti er Sueinn Adalsteinsson viðskiptafræð- ingur. Limir Loka hafa þaö aö reglu aö tjá sig ekki um starf- iö. „Hvaöa Loka? Ég kannast ekki viö neitt," sagði Sveinn í samtali við PRESSUNA, en kímnin aö baki fullyrðing- unni var auöheyrö. A sjöunda áratugnum reyndu rauðsokkur aö kom- ast inn í félagið. Núverandi forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóllir. sendi inn umsókn. „Umsókninni var hafnað þegar fundurinn komst aö þeirri niöurstöðu aö umsækjandinn væri kven- maöur. Löngu síðar bauð frú Vigdís okkur í hóf á Bessa- 'stööum og lét svo um mælt aö þar væri hún að hefna sín," sagöi einn Lima Loka. Einn fyrrverandi forseta Loka, Jón Oddsson lögfræð- ingur, sló á létta strengi þegar taliö barst að félaginu. „Þaö er auðvitað reynt að láta þetta líta út sem það sé meira en það er. Staöreyndin er nú samt sú að þetta eru menn úr ýmsum áttum og stéttum. Við erum ekki einu sinni vin- ir. Þegar ég var forseti var verið að gera því skóna að ég væri valdameiri en t.d. Þor- steinn og Davíð, ég hlyti aö ráöa meiru un gang þjóðfé- lagsins en þeir. Því fer auðvitað víös fjarri," sagði Jón. Friðrik Þor Guðmundsson LIMUR LOKA Árni Bergmann ritstjóri LIMUR LOKA Jón Oddsson lögfræðingur LIMUR LOKA Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur LIMUR LOKA og stofnandi Gísli Alfreðsson fv. þjóðleikhússtjóri AFLIMAÐUR vegna mætingarleysis: Styrmir Gunnarsson ritstjóri LIMUR LOKA Sveinn Einarsson fv. þjóðleik hússtjóri LIMUR LOKA Sigmar B. Hauksson sælkeri tcngsl Jóhannes Zoéga bygg- ingarstjóri Perl- unnar er verkfræöing- ur eins og Jón Hjaltalín Magnússon formaöur HSÍ sem er stúdent frá Menntaskól- anum f Reykja- vík eins og F0W Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráð- herra sem er sonur skólastjóra eins °9 Jón Magnús- son lögfræð- ingur sem er fyrrver- andi formaöur Heimdallar eins og Markús Örn Antonsson borgarstjóri sem var frétta maöur sjón- varpsins eins og Eiður Guðna- son umhverfis málaráðherra sem kvæntist píanóleikara eins og Jóhannes Nor- dal Seðla- bankastjóri sem stúderaöi í London School of Economics eins og Tryggvi Páls- son Islands- bankastjóri sem hefur ráöuneytisbréf til verðbréfa- miölunar eins og Benedikt Sveinsson stjórnarfor- maður Sjó- vár-Almennra sem tilheyrir hinni nafntog- uöu Engeyj- ar-ætt eins og Jóhannes Zoéga. Ingimundur Sveinsson arki- tekt sem tók ákvaröanir um kostnaöarsamar breytingar á Perlunni eins

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.