Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 32

Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 32
M 1T JLikill titringur er innan Frain- sóknarflukksins í Kópavugi vegna lóðaúthlutunar til Ármannsfells ui< Kristins Kristins- sonar, furmanns skipulagsnefndar. Marta Jensdóttir. furmaður húsnæðis- nefndar oi{ fram- sóknarkuna. hefur tilkynnt Sigurði Geirdal bæjarstjóra að hún ætli að segja sig úr nefndinni ug hætta óllu starfi fyrir flukkinn. Marta hefur áð- ur hótað því sama . . . s k^amkvæmi lyfjalögum er lækn- um og öðrum þeim sem hlut eiga að dreifingu lyfja bannað að eiga í lyfjaumbpðsfyrir- tækjum. í okkar litla samfélagi hefur þetta stundum vafist fyrir mönnum sem tengst hafa slíkum fyrirtækjum. Eitt dæmi um það er Gróco hf., sem hefur meðal annars umboð fyrir ýmis erlend lyf. Fur- maður þess er Bjðrg Jónsdóttir, eiginkona Gríms Sæmundsen læknis, og framkvæmdastjóri er Ari Kristján Sæmundsen, bróðir Gríms... Það fylgir því sérstök fj ölskyldustemmning að taka slátur * I umræðunni um skólagjuld hefur komið frain að allir framháldsskólar liafa innheimt skóalgjöld til margra ára. Hins vegar hefur lítið farið fyrir þessum tekjum í bókhaldi skólaiiná. Ríkisendurskoðun íhugar að kanna hvernig forráðainenn skólanna hafa varið tekjum af skólagjöldum . . . F A astlega er reiknað með |>vi að Eggert G. Þorsteinsson láti af störfum sem furstjöri l'rygginga- stofnunar ríkisins á næsta ári, þegar hann veröur (i~ ára. Bollaleggingar um eftirmann hans eru hafnar og er vitaö til þess að Jón Sæ- mundur Sigurjóns- son, fyrrum þingmaður og deildar- stjóri i heilbrigöisráöuneytinu. renn- ir hvru auga til embættisins. A hinu bóginn heyrist að Sighvatur Björg- vinsson heilbrigðisráðherra hali orðað „yfirmannsstööu" hjá stofn- uninni við Indriða H. Þorláksson i fjármálaráðunevtinu. Svo eru |>aö aðrir sem telja að eina rétta mann- eskjan i starfið sé Jóhanna Sigurð- ardóttir félagstnálaráðherra . . . A 4 m.tvinnutryggmgasjoður út- flutningsgreina, sem fyrri rikis- stjórn kom á laggirnar, er að þrotum kominn. Um síðustu áramót skulduðu alls 358 aðilar sjóðn- um samtals 8,7 millj- arða króna. Þeir 12 aðilar sem mest skulda sjóðnum eiga fjórðung skuldanna eða 2,2 milljarða. Stærsti einstaki skuldarinn er Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja, fyrirtæki Sigurðar Einarssonar „ríka", með 264 millj- ónir. Álafoss er næstur en síðan kemur íshúsfélag Bolungarvikur, fyrirtæki afkomenda Einars Guð- finnssonar, með 210 milljónir ... Nú er slátursala SS byrjuð í Hagkaup-Skeifunni og Fjarðarkaupum í Hafnarfirði Asamt bjartsýni og æðruleysi hefur slátur verið helsti lífgjafi íslensku þjóðarinnar í baráttu hennar á liðnum öldum við máttarvöld þessa heims og annars. Slátur er sérstaklega næringar og fjörefnarík fæða og hollustubylting síðustu ára hefur lyft því til vegs og virðingar á nýjan leik. SS hefur nú opnað slátursölu á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Fjarðar- kaupum í Hafnarfirði og í Hagkaup Skeifunni. Þar er til sölu nýtt slátur og allt til sláturgerðar svo sem rófur, kartöflur, rúgmjöl, haframjöl, rúsínur, saumagarn, nálar og frystipokar. Slátursala © í einu slátri eru: Sviðinn og sagaður haus, lifur, hjarta, tvö nýru, hálsæðar, þind, hreinsuð vömb og keppur, lkg mör og 750gr blóð. í slátrið þarf síðan l,5kg af mjöli, sem gefur af sér 5-6 stóra sláturkeppi. Á ódýr- ari fæðu er tæpast kostur. í kaupbæti færð þú svo ítar- legan leiðbeiningarpésa um sláturgerð. OPNUNARTIMI SLATURSÖLU SS FJARÐARKAUP þriðjud.-fimmtud. 14-17 föstudaga 14-18.30 Sími slátursölu: 5 35 00 HAGKAUP þriðjud.-fimmtud. 14-18.30 föstudaga 14-19.30 laugardaga 10-16 Sími slátursölu: 68 65 66 Gon F0LK / SIA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.