Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 18

Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991 smaa letrið Hann er nu Ijóti madurinn þessi Stefán Baldursson. Fyrst sagdi hann upp heilum her af leikurum og leikstjórum sem engum höfdu gert mein Þetta fólk haföi ekki einu sinni Mbbsst upp á gesti i leikhúsinu og haldid sig mest heima. Sid- an þegar hann fékk ekki ad reka þetta fólk ætlaói hann ad hefna sin á Gisla Alfredssyni með þvi ad láta hann leika alla kroppin- bska leiklistarsogunnar og aug- lýsa sérstaklega ad fólk gæti komiö i leikhúsiö og horft á fyrrverandi þjóóleikhússtjóra gera sig aö fifli. En þokk sé Guöi aö viö skul- um eiga jafn réttsýna menn og Ólaf G. Einarsson. Hann sá hvaö vakti fyrir Stefáni. renndi sér fótskriöu og tókst aö bjarga Gisla. Og Ólafur geröi meira en þaö. Hann setti Gisla viö hliöina á sér i ráöuneytinu svo hann gæti fylgst meö honum og passaö aö Stefán næöi ekki til hans. Reyndar er Stefán kannski ekki alvondur Þótt þaö sé hart. þá veröur þaö aö viöurkennast aö flestir eru bolvaöar skepnur inn viö beiniö. Auövitaö heföi veriö gaman aö sjá Gisla i hlut- verki Lilla klifurmúsar. Sitja hlæjandi úti i sal og fylgjast meö leikhússtjóranum taka út refsingu sina fyrir aö gera ekki eins og Stefán vildi. En þaö er lika gott aö vita af monnum eins og Ólafi G. sem stendur i vegi fyrir þvi aö viö follum oll niöur a dýrslegt plan. Og nóg er skemmtunin svo sem i leikhusunum. Súsanna Svavarsdóttir á Mogganum gerði Dúfnaveisluna i upp- færslu Halldórs Laxness að metsolustykki um daginn. Eft- ir falldóm hennar kemst enginn sem vill láta taka mark á sér hja þvi að sjá sýninguna. Og i raun ætti Borgarleikhúsiö að stökkva til og bjóöa upp á sýn- ingar á verkunum þar sem Sus anna stæði öörum megin a sviðinu og rifi verkió niöur en Páll Baldvin Baldvinsson hin- um megin og reyndi aö bjarga þvi sem bjargaö yrði. Þau tvö eru skemmtilegri persónur i leiklistarlifinu en báöir Laxnessarnir til samans. TVÍFA RAKE PPNI PRESSUNNAR - 12. HLUTI Þaö fer ekki milli mála aö Pét- ur Gunnarsson rithöfundur og David Zucker eru tviburar og hafa verið aöskildir strax eftir fæöingu. Og þeir eru ekki bara likir i úttiti heldur lika i andan- um. Þeir hafa báöir snúið sér aö listunum. Pétur skrifar bækur en Daviö leikstýrir myndum. Báöir eru þeir þekktir fyrir góö- an húmor i verkum sinum; Pét- ur i bókunum um Andra og Davið i myndum á borð viö Naked Gun 1 og 2'/t, Airplane og fleiri. ar i Betel: Oft talinn Ólafur Ragnar: Vinnur kapp- mælskastur Islendinga. ræðuna en tapar áhorfendun- Ellert a Schram: Heldur bestu tækifmrisræðumar. KLERKAR Gætu þeir stöðvað hraun, komið á kristni og glímt við Dani? Eigum við einhverja ræðumenn í dag eða verður allt eins og EB/EFTA - umræðan í framtíðinni? Mœlskulislin vur lulin ein- Iwer í’ofuí’ustu íþróll fyrri uUlu. (irikkir hófu hunu lil iKjt>s ttt> þekktur er Demosþe- nes. sem cefdi frumhuró sinn med því ud kullu úl yfir liufifí med steiiwölu í munni. Súrs- uukufulll. en þunnit> vunn hunn ú medfætldum tuli>ullu oi> vurd ordluf>öur skummu- kjuftur. Rómverjur húru miklu viróinRu fyrir mielsku- snillinfium ot> helsl ef þeir f((itu rökstutt nófíu miklu vit- leysu svo ullir trvdu. Islentl- inffur hufu ekki furiö vur- hlutu uf þessuri trú ti mælskumenn. Vii) tókum kristni tin þess svo mikiö sem sefiju umen eftir tiö Þttrffeir l.jósvetninf’Ufioöi htifdi stim- iö ræi)u undir feltlinum. Jtin Sleiiif>rímssttn eltlklerkur stoóvuöi hruunid <>f> hjurifudi kirkju sinnifsem stói) reyntlur u/t/ti tí liól) ttff Jtin Siffurdsson forseti hróptidi „vér mótmæl- um ullir" ttf> stodvuöi tltmsk- un yfirffuiif>. Ai) ótf>leymdu þvi þefftir Hjurni (Itidnuson felldi vinslristjórninti 11)74 mei) eiiuú rtedu. Pað liefur reyndar verid sai>t um nkkur Islendinga að vift séum ekki rökvísustu rædumenn sem þekkist — viö tökum vanalega á okkur krök þegar kemur aö kjarna málsins, eins og nóbelskáldid okkar sagdi. A Nordurlanda- rádsþingum fara Skandin- avarnir í kaffi þegar íslensku ræöumennirnir byrja — en kannski er þad vegna fram- burdarins. Vid viljum bins vegar fá rædu vid flest tækifæri og þá helst snjalla. Kinnig viljum vid ad menn rífist svolítid. jafnvel á groddalegan hátt, og þá mega brandarar fylgja med. Skammakjaftarnir hafa gjarnan verid okkar menn — kannski þad séu áhrifin frá skipstjórunum. Davið Oddsson: Fyndinn en reynir að temja sér föðurlegri stil. TIMANS EINAR OLGEIRSSON VAR MÆLSKASTUR „Mælskusnillingarnir eru borfnir," sagdi gamall stjörn- málaleidtogi med eftirsjá. ..Pegar ég horfi til baka þá minnist ég sérstaklega Ólufs Thttrs, sem var stórkostlegur rædumadur. Persónuleikinn var svo skemmtilegur ad rædur hans geisludu oft af fyndni og snilli. Sömuleidis var fíjurni fíenediktsson gód- ur rædumadur, sérlega rök- fastur. Kn mælskastur allra var audvitad Einur Olffeirs- sttn. þad sveid virkilega und- an honum." Annar Kinar er reyndar einnig nefndur í sömu andrá en med annars konar trúarhita, nefnilega Einur (iísluson í Betel, sem gat nánast fengid fólk til ad sjá sýnir. Sumir vilja reyndar bæta Jótnusi frú Hriflu í þessa upptalningu. en hann þótti frumlegur og hardskeyttur rædumadur sem ekki hlífdi andstæöingum sínum. í dag er helst ad Ólufur Ruffnur Crímssttn sé nefndur i þess- um flokki, en „fjandvinur" hans. Hunnes Hólmsteinn (lissururson. hefur sagt ad ()l- afur vinni gjarnan umræd- una en tapi áhorfendunum. Kinn stjórnmálamaöur fyrri ára nádi meira ad segja ad setja saman kennslurit um rædumennsku. Pad var (iunnur Thoroddsen. sem bar med sér fágadan stíl róman- tíkeranna. Meiri eldmódur var í rædum Hunnihtds Vtddi- murssonur. eins og títt er um menn úr verkalýdsbarátt- unni, sem gjarnan höfdu Markús Öm: Enginn man eft- ir þvi hvaða skoðun hann hafði á Austurstræti. Vigdis Finnbogadóttir: Upp- fyllir þörfina fyrir hátiðleika en skortir áræðni. þurft ad brýna raustina á torgum úti. STRÁKSSKAPUR DAVÍÐS YFIR í FÖÐURLEGRI STÍL En audvitad eigum vid ágæta ræöumenn í dag. Duv- íö Oddsson er til dæmis skemmtilegur rædumadur, þó ad stráksskapur borgar- stjórans hafi ad nokkru vikid fyrir födurlegri stíl forsætis- rádherrans. Hann hefur per- sónulegan stíl, þveröfugt vid til dæmis Jón Siffurdsson. sem hefur tamiö sér „mál- efnalegan" flutningsem vant- ar dálítiö krydd. Rædukenn- ari sagdi ad hann þyrfti ad setja meira líf í rædur sínar og lauma inn brosi. Kn á þingi hafa líka verid menn sem er margt betur gefid en ad tjá sig í rædu. Þingmaöur einn af Sudur- landi var sagdur hafa þagad nánast allan sinn þingferil nema þegar hann einu sinni bad um ad glugganum yrdi lokad! Steinffrímur Her- munnsson hefur ad mfirgu leyti verid árangursríkur rædumadur þrátt fyrir marga galla. „Pad sem fer verst med Steingrim er hvad allt er fyrir- sjáanlegt. Þess vegna gengur honum erfidlega ad halda at- hygli. Þá endurtekur hann sig dálítiö pg er mónótónískur. Hann ber sig hins vegar vel og er aldrei stressadur." sagdi ræduleiöbeinandi. Annar einhæfur ræöumaö- ur er núverandi borgarstjóri. Murkús Örn Antonsson: „Hann ber sig vel og hefur ákvediö yfirbragö sem hent- adi vel á meöan hann var út- Jón Baidvin: Hótt bestu ræð urnar þegar Bryndis var á svölunum. varpsstjóri. Sem borgarstjóri þarf hann hins vegar ad breyta um stíl." Til dæmis hef- ur verid bent á ad í nýlegu hitamáli, opnun Austurstræt- is, hafi í raun enginn tekiö eft- ir áliti borgarstjórans nýja. Kinn þingmadur er þó til sem allir vilja hlusta á en enginn man hvad segir og þad er ()!- ufurÞ. Þórdurson, sem er ein- hver fyndnasti madur þing- lidsins. JÓN BALDVIN BESTUR ÞEGAR BRYNDÍS HORFIR Á „Þad verdur aö segjast eins og er aö ræðuflutningur á Al- þingi er fyrir neöan allar hell- ur. Menn standa þar tímunum saman í púltinu og þusa eitt- hvað án undirbúnings og þingheimur sefur," sagöi ræðuleiöbeinandi og bætti viö: „Stundum dusta þeir af sér rykið og fara í hanaslag, en þá er eins og málefnin gleymist. Flestir, sem hlustaö hafa á pöllum Alþingis, geta tekið undir þetta, þótt stund- um hvessist leikurinn. Á þingi sitja að sjálfsögðu margir ágætir ræðumenn. Svuvur Gestsson er snarpur þegar kemur til átaka, þótt heldur hafi hægt á honum. Jón Baldvin Hunriibulsson getur bæði veriðskemmtileg- asti og leiðinlegasti ræðu- maður þings. Hann er reynd- ar á köflum óþolandi í EB-EFTA-umræðunni, en þar ber málefnið hann ofurliði. Til þess er þó tekið að hann er ávallt snarpastur í þing- salnum þegar Bryndis Schrum. kona hans, birtist á Ingibjörg Sólrún: Rökvis en húmorslaus. áhorfendapöllunum. Honum gengur vel að halda athygl- inni og sparar sig ekki tilfinn- ingalega. Og talandi um Bryndísi þá má geta þess að bróðir hennar, Ellert B. Schrum. er talinn einn best heppnaði tækifærisræðu- maður landsins, eftirsóttur hjá Lions og Rotary eins og Flosi Olufsson. Fyndnin er þeirra aðalsmerki. VIGDÍS OG HÁTÍÐLEIKINN Sagt er að karlmenn leyfi sér meiri (og ódýrari) fyndni en konur í ræðu. Ein besta ræðukonan meðal kvenna, Ingibjörg Sólrún Gísludóltir. sannar þetta með rökfestu og húmorsleysi. Önnur gód ræðukona frá Kvennalistan- um, Sigríður Dúnu Krist- mundsdóttir, byggði upp góða ímynd sem málflytjandi og var mörgum eftirminni- leg. Eina þingkona Kvenna- listans, sem leyfði sér dálítinn „stráksskap" í ræðustóli, var Þórhildur Þorleifsdóttir, sem á köflum virtist ekki taka þinghúsið alvarlegar en leik- hús götunnar. Gudrún Agn- ursdóttir kom hins vegar með hátíðleikann, sem varð til þess að hún var orðuð við for- setaembættið. Á Bessastöðum situr að sjálfsögðu hátíðlegasti ræðu- maöur landsins, Vigdís Finn- bogudóttir. Þjóðin virðist krefjast hátíðleika og kurteisi þegar forsetinn á í hlut og það er það sem Vigdís hefur gefið þjóðinni. Sigurður Már Jónsson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.