Pressan - 26.09.1991, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. SEPTEMBER 1991
Útgefandi:
Blað hf.
Framkvæmdastjóri:
Hákon Hákonarson
Ritstjóri:
Gunnar Smári Egilsson
Ritsijórnarfulltrúi
Sigurjón M. Egilsson
Auglýsingastjóri:
Hinrik Gunnar Hilmarsson.
RJtstjórn, skrifstofur og auglýsingar:
Hverfisgötu 8-10, sími 62 13 13.
Faxnúmer: 62 70 19.
Eftir lokun sldptlborfo:
Rftstjórn 621391, dreifing 621395,
tæknideild 620055.
Áskriftargjald 550 kr. á mánuöi.
Verö í lausasölu 170 kr. eintakiö.
Ósmálið til
saksóknara
A mámidaRÍnii var löj»d fram
skýrsla fncliirskoAaiula mn mál-
t*íni ()ss hf. á skiptafinuli í jirotaluii
cldra fvrirta-kisins mcó |»ví iiaím
l’ar knnur fram rokstuddur ifriin-
ur iun hrot á iH'RiiinRarlöRtim viö
nafnhrc'ytinRiina .i fyrirta*kimi.
Skýrslan licfur vcriö st'iid ríkissak-
stiknara. sciii iiimi taka afstöön til
liiii»sanlcL»rar málshöföimar á
lu'iidur forstoömnonmim Oss-fyr-
irta'kjanna.
I'yrir rótt ta*|)ii .iri skriíaöi
l’KKSSAN mii |n*tta mál. I tvciimir
Rrciniim |)á oi> nokkriuu siöar kom
marRt af |»ví fram scm finna ni.i i
skýrslu cndiirskoöandans. I!f ríkis-
saksóknari licföi haft áhiiRa á mál-
iiiu hcföi lianu |)á |>cRar i»ctaö hlut-
ast til mii löi’rcRliirannsókn .i þvi
Samkv.cmt löi»iim hcr ríkissak-
soknara aö fvlRjast nicö afhrotum
oRcf lioniim hcrst Rriinur iiin slikt
hcr honmn aó kanna inálió. I’clta
.ikv.cöi layanna hcfur cimm^is
ciim sinni vcriö notaö á undaii-
fornuni ármn. Paö var |)ci>ar pórö-
ur Kjörnsson ríkissaksiiknari tok
|)aö up|> hjá sjálfum scr acY lcRRja
liald á (i|)|)l<a|> SpcRÍLsius oi» hoföa
mál ;i hcndur litRcfcndum lians.
Aö sjálfso(»öu á ríkissaksóknari
aö fara sparlt'Ra mcö jictta
.ikv.cöi, l»aö cr liins vcRar íil«íU*i»l
|>cRar |).aö cr notacV jicRar nicinil-
iini mistckst aö vcra fyndnir, cn
laticY öhrcvft. |)cR.ar fram koma
upplýsiiiRar tuii stcirícllt fjármála-
misfcrli
FJÖLMIÐLAR
Ad skrifa um þaö sem manni stendur nœst
Á þeim blöðum þar sem ég
hef unnið hefur gilt sú regla
að blaöamönnum er ekki fal-
iö aö fjalla um málefni sem
þeir tengjast á einhvern hátt.
og gildir þá einu hvort |>aö er
af gööu eöa slæmu. Hlaöa-
menn skrifa ekki fréttir um
frændur sína. þeir fjalla ekki
um máleíni félaga sent þeir
eru meölimir í og þeim er
ekki faliö að skoöa ábending-
ar um eitthvaö misjafnt í
störfum lögmanna sem eru
meö innheimtuaögeröir
gagnvart þeim.
I þessari reglu felst ekki
neitt vantraust á viökomandi
blaöamenn. Kn yfirmenn
blaöanna og blaöamennirnir
sjálfir liafa veriö sér meövit-
aöir um aö blaöamaöurinn er
ekki fyllilega frjáls gagnvart
viöfangsefninu ef hann teng-
ist því á einhvern hátt. ()g sú
hætta er alltaf fyrir hendi aö
aöstaöa hans hafi áhrif á frétt-
ina. Á blööunum þar sem ég
hef veriö hafa þaö þvi veriö
öskráö lí'ig aö ef blaöamaöur
tengist fréttaefninu á ein-
hvern hátt biöst hann undan
því aö fjalla um máliö. Meö
því kemur hann í veg fyrir aö
hægt sé aö draga heiöarleika
fréttarinnar í efa.
Meö þetta í huga kom þaö
mér á óvart aö Morgunblaöiö
skyldi fela Omari Friöriks-
syni. fyrrverandi ritstjóra
Fressunnar, aö fjalla um mál-
efni Blaös hf., útgefanda
l’ressunnar. Fyrir rúmu ári
var Omari sagt upp störfum
hjá blaöinu. Hjá blööunum
sem ég hef starfaö fyrir heföi
þaö nægt til þess aö hann
væri talinn vanhæfur til aö
fjalla um málefni Fressunnar.
Og þaö heföi ekki veriö taliö
stórt mál. Þaö er nóg til af
öörum fréttamálum sem
Omar tengist ekki á nokkurn
hátt.
Þeir sem lásu fréttaskýr-
ingu Omars, án þess aö gera
sér grein fyrir a(S í henni var
burtrekinn ritstjóri aö fjalla
umyiálefni fyrirtækisinssem
sagöi honum upp störfum.
ættu aö lesa hana aftur meö
jrá staöreynd í huga.
Gunnar Smári Egilsson
Enn slær
Súsanna í segn!
„Súsanna Svavarsdottir hefur
elnn góðan kost sem
gagnrýnandi; hún þorir að
segja skoðun sína, en
rökstyður hana oft ekki eða
þá af mikilli sparsemi.“
Páll Baldvln Baldvlnsson
lelkllstarráöunautur
Það áera allir
skallabolfarnir
„Dómgreind leikmanna 1.
deildar er ekki mikil. Öfund
er skrípamynd af
viðurkenningunni."
Slgmundur Ó. Stoinarsson
blaðamaður
„ arlir manna eru mismun-
andi, einn getur þurft jeppa og
öðrum nægir minni bíll. Það
verður að líta til þess úr hvaða
kjördæmi rúðherra kemur þegar
þetta er metið."
HALLDÓR BLÖNDAL SAMGÖNGURÁÐHERRA
Athyglisgáfa
„Það virðist vera nokkuð um
myglaðar kartöflur á
Suðurlandi.“
Matthías Guðmundsson
framkvæmdastjóri Ágætis
I blakliði KGB
„Ég hafði lítil sem engin
samskipti við hann utan
vallar og ég held að það hafi
gilt um hina strákana líka.
Þannig að ef menn hafa
áhyggjur af því þá get ég
róað þá.“
Steingrímur J. Sigfússon
alþingismaður
Frændur eru
frændum verstir
„Islandi verður ekki stjórnað
eftir kokkabók Hannesar
Hólmsteins öðruvísi en að
það leiði til hins mesta
ófarnaðar.“
Páll Pétursson alþlnglsmaður
SbýsieuUnut vihu+utaA.
„Ég er hrifin af hundunum
mínum og þeir eiga allt hið
besta skilið.“
Whitney Houston söngkona
Skoðanasystkin
F.vrópubandalagiö er í mik-
illi klípu þessa dagana.
Ágreiningur er um þaö milli
aöildarríkjanna hversu langt
skuli ganga í því að koma á
sameiginlegu myntbandalagi
þeirra og hvernig skuli hagaö
samstarfi þeirra í utanríkis-
og varnarmálum. Mestum
erfiöleikum valda þó sam-
skipti viö ríki sem standa ut-
an bandalagsins. Þar situr allt
fast.
Þetta hefur komiö fram í
GATT-viðræöunum um aukiö
frjálsræöi í alþjóöaviöskipt-
um, í viöræöum viö Japani
um bílainnflutning til banda-
lagsins, í samningunum viö
KFTA-ríkin um Kvrópska
efnahagssvæöiö — KES — og
nú siðast í viðræöum viö Pól-
verja, Tékkóslóvaka og Ung-
verja um fríverslunarsamn-
ing við bandalagiö.
Alla þessa erfiðleika má
rekja til þess aö einstök aöild-
arríki beita sér af alelli fyrir
því aö vernda þrönga sér-
hagsmuni heimafyrir, eink-
um í landbúnaöi en einnig í
öörum greinum eins og sjáv-
arútvegi, bílaframleiöslu,
stáliönaöi og fatagerö, án
nokkurs tillits til þeirra heild-
arhagsmuna sem eru í húfi.
Síðasti kapítulinn í þessari
sérhagsmunagæslu er væg-
ast sagt sorglegur. Þaö er al-
mennt viöurkennt aö eina
leiöin til aö ríki Miö- og Aust-
ur-Evrópu geti rétt úr kútnum
eítir ofstjórn og óráösíu fyrri
valdhafa sé aö þau fái aðgang
aö vestrænum mörkuöum
(yrir þær vörur sem þau eru
helst samkeppnisfær í. Þetta
á ekki síst viö um ýmsar land-
búnaöarafurðir. Að öörum
kosti er hætta á því aö batn-
andi lífskjör láti á sér standa á
þeim slóöum og hinu ný-
fengna lýöræöi þar stefnt í
voöa.
Frakkar, meö sjálfan forset-
ann í fararbroddi ()g meö full-
tingi Belga og íra, komu á
dögunum i veg fyrir aö Pól-
verjum væri gert tilboö sem
hefði heimilaö þeim tak-
markaöan útflutning á land-
búnaöarvörum, einkum
nautakjöti, til bandalagsins á
næstu árum. Mitterrand
sagöi: ,,Viö veröum aö
vernda framleiöendur okk-
ar," og átti þá við nokkur
þúsund franska kúabændur.
Því verður ekki trúað að
leiötogar Evrópubandalags-
ins átti sig ekki á afleiðingum
þessarar afstöðu. Þess vegna
er dapurlegt aö horfa upp á
getuleysi þeirra til að hafa
hemil á kröfugerð sérhags-
munahópa í ríkjum sínum.
Þessir hópar og hagsmuna-
gæsla þeirra standa nú í veg-
inum fyrir því aö vonin um
frið og farsæld í allri Evrópu
verði að veruleika.
Málsvarar verndarstefnu í
Evrópubandalaginu eiga sér
mörg skoðanasystkini á ís-
landi. Hversu undarlega sem
það kann að hljóma hafa þau
nú tekið höndum saman í fé-
lagsskap serrt gengur undir
nafninu: „Samtök um óháð
ísland'" og hefur þaö helst á
stefnuskrá sinni að koma í
veg fyrir aö Islendingar taki
þátt í EES eöa sæki um inn-
göngu í Evrópubandalagið.
Madur eða mús
MENN
moon
Sagt hefur veriö aö sá vægi
sem vitiö hefur meira. Þaö á
kannski viö um Friðrik Sop-
husson. Hann vék fyrir Davíð
Oddssyni á sínum tíma, þeg-
ar Davíö vildi gerast varafor-
maöur Sjálfstæöisflokksins.
Þá nöldraöi Friörik en vék
engu aö síöur. Þorsteinn Páls-
son tók hins vegar þann kost
aö berjast viö Davíö um for-
mannssætið. Eftir þann slag
dúkkaöi Friörik aftur upp í
varaformannsembættiö og
situr þar nokkuö traustur
enn.
Einbvers staöar segir aö
þaö þurfi kjark til aö viröast
duglaus. Ef Friörik hefur séö
fram í tímann haustiö 1989
þá hefur hann haft þennan
kjark. En líkast til sá hann
ekkert framundan. Sjálfsagt
hefur hann bara gugnaö og
séö aö hann haföi ekkert í
frekjuna í Davíö aö gera.
En hefur Friörik kjark til aö
glíma viö krónískan vanda
ríkissjóös? Þaö er von aö fólk
Nafngiftin segir í rauninni
allt sem segja þarf um þenn-
an félagsskap. Sú hugmynd
að eitthvað sé eftirsóknarvert
við það að Island sé óháð
(væntanlega öörum ríkjum)
er fjarstæðukennd. Góð lífs-
kjör á Islandi byggjast á því
að íslendingar taki þátt í
þeirri alþjóðlegu verkaskipt-
ingu sem aukið frelsi í milli-
rikjaviöskiptum hefur alið af
sér. Sjálfsþurftarbúskapur á
íslandi verður aldrei annað
en fátæktarbasl. Þess vegna
eiga íslendingar aö leggjast á
sveif meö þeim þjóðum sem
vilja sem mest frjálsræði í al-
þjóðaviðskiptum og hafna
kröfugerð þröngra sérhags-
munahópa sem eru hemill á
framfarir í landinu.
Birgir er hagfræðingur hjá
EFTA i Genf.
velti því fyrir sér í dag, — sér-
staklega eftir þriggja ára fjár-
málatíð Olafs Ragnars Gríms-
sonar. sem lét alltaf í veöri
vaka aö þetta væri fyrst og
fremst spurning um hvort
þaö væri maöur eöa mús í
fjármálaráöuneytinu.
Friörik var svo sem nógu
reffilegur á axlaböndunum
þegar hann boöaöi til blaöa-
mannafundar til aö segja aö
hann ætlaði ekkert aö segja.
Þaö var einhver Wall Street-
ára í kringum hann. Kins og
hann væri aö boöa nýja tíma
meö klæöaburöinum. En þaö
er alveg sama þótt Friörik
mæti meö áxlaböndin sín, —
hann mun alltaf veröa örlítiö
músarlegur í samanburöi viö
Olaf Ragnar.
Þaö skiptir náttúrlega engu
máli. Vandi ríkissjóös snýst
ekki um kjark fjármálaráö-
herrans. Eins og fram hefur
komiö á undanförnum vikum
er glíman viö fjárlagahallann
fyrst og fremst glíma viö
ýmsa hagsmunahópa um al-
menningsálitiö. Sú glíma
mæöir einna helst á fagráö-
herrunum, þótt fjármálaráö-
herrann eigi aö styöja þá í
hringnum. Ráöherrar þessar-
ar ríkisstjórnar hafa ekki virst
góöir glímumenn. Þannig
tapaöi Sighvatur fyrstu lotu í
lyfjamálinu. þótt hann hafi
kannski jafnaö metin í þeirri
næstu.
En þaö geröi hann án aö-
stoöar Friöriks. í raun hefur
Friörik ekki enn sýnt aö hann
sé góöur glímumaöur. Hann
hefur ekki lagt til atlögu viö
sjómannaafsláttinn, þótt þaö
ætti aö vera auöunniö mál.
Hann er líka tvístígandi og
ekki í framvaröasveit þegar
kemur aö Lífeyrissjóöi opin-
berra starfsmanna.
Heföin segir okkur reyndar
aö fjármálaráöherrar séu í
vörn á meöan fjárlagafrum-
varpiö er í snúöum og brýni
ekki sóknarvopnin fyrr en
þaö hefur veriö lagt fram.
Kannski braggast Friörik.
AS
o
o
VA BQr ER HÆTTLAg /^) H fíJ\PA!
ÉG SyÍF H/n í ÍG G€r PLtG-i&V.
\XGGLaI\£T HEf B.G ÖÐLftST
OFuR.|c;raftA HE9 Mi/V/v:
Á S'RÍU9 B, É& VEZP Af?
HíNUAl f /JÍ'IJÖ
U&&\ 5ÍAAÓHR DR HBL&A P3BTVfcsi,
JÓfiASÍ HAU-IFfíiV\<; oo þr0tzgsgj;-í .
HAfJH FAYfrip. STofZr
A/VPARD^ÆTYÍ , EaJ Ht/Afc
er Gok&atschsf <? ijlHI i7 ijíflB
Gorb>at$ch ef,, vapadia
V'b &L AiVSF Af> KPMA /
AáAAAAÁR&T
©
ss
n
m
ti)
s
c
co
-C
E
2
LU