Pressan - 25.02.1993, Page 3

Pressan - 25.02.1993, Page 3
YDDA F61.2/SÍA FIMMl'UDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1993 3 JÖFUR KYNNIR *Four Wheeler 4x4 Sport/Ubility Truck of the Year 1993. Farkostur þeirra SEM BERA SKYNBRAGÐ Á FULLKOMNUN! í meira en hálfa öld hefur Jeep verið í fararbroddi fjórhjóladrifinna bíla. Goðsögnin um þennan frumherja lifír enn, því nú er komin fram ný viðmiðun fyrir þá sem gera kröfur um munað jafnt sem þægindi, styrk og öryggi. Jeep Grand Cherokee var vaiinn jeppi ársins 1993 í Bandaríkjunum* og ekki að ástæðulausu. Glæsileiki í hönnun og útliti, einstakir aksturseiginleikar ásamt ríkulegum útbúnaði prýða Grand Cherokee. Komið og kynnist nýrri og spennandi hönnun á glæsilegum farkosti! Jöfur, Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 42600. vJeep GRAND CHEROKEE -fullkominn farkostur! FIUIR ÁFULUUFERO!

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.