Pressan - 25.02.1993, Side 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1993
SKEMMTANALÍFIÐ
CASABLANCA
FIMM ARA
íhaaa... Áfratn strákarP)
r buxunum með yklcurl
Engan tepruskaþ!
Hljómsveitin Nýdönskkjaftíyllti Ing-
ólfscafé á föstudagskvöldið en þar voru
meðal gesta þau Stefán Sál Hilmars-
son og Anna Björk Birgisdóttir,
Dóra Takefusa og Guðmundur
Jónsson, ÓIi Haralds, Valþór bílasali,
Hjalti endurskoðandi, Linda Péturs-
dóttir, Andri Már Ingólfsson,
Sigga Vala, Simbi og Sig-
urður Jónsson spilasalar-
eigandi.
Fjölmargir ættingjar Krist-
jáns Jóhannssonar mættu til
að hlýða á hann í Metropolitan-
óperunni um helgina þar sem hann
vann enn einn stórsigurinn. Þar var
móðir hans Fanney og auðvitað Sigur-
jóna eiginkona hans, tvær systur Krist-
jáns og tengdaforeldrarnir þau Sverrir
og Rannveig Guðmunds-
dóttir alþingismaður, Sig-
urður Demetz söngvari,
Jóhann J. Ólafsson hjá ís-
lenska útvarpsfélaginu,
Ingimundur Sigfússon í
Heklu, Hörður Sigur-
gestsson, forstjóri Eim-
skips, Gunnar Þor-
steinsson í Krossin-
um, Ólafur Egilsson,
sendiherra fslands í
Moskvu, Jón Ólafs-
son í Skííunni, Helga
Hilmarsdóttir
hans,
Ingvi Hrafn
hans frú,
Sara, Magnús
Illtll KctU^MJUl 1 OlUUVclI
2, Jón Karlsson í Iðunni
og Anna Valdimarsdóttir kona hans,
Sigurður Skagíjörð hjá Flugleiðum,
Sigurður G. Guðjónsson lögfræðing-
ur og hans frú, Guðmundur Franklín
(Gúndi), viðskiptafræðingur og verð-
bréfasali á Wall Street, Kristján Jóns-
son, sonur Jóns Ólafssonar, og þau hjón
Elín Hirst, varafréttastjóri á Stöð 2, og
Friðrik Friðriksson framkvæm-
dastjóri.
í kaffi á Hótel Borg brugðu sér um
helgina þau KK, Brynhildur listak-
ona, Diddú, Sigurður Gísli
Pálmason, Þórhildur Sig-
urðardóttir og Sjón.
Meðal gesta á söngæf-
ngu með Kris Kristof-
ferson um helgina voru
þau Halldór Asgríms-
son, fyrrum sjávarútvegs-
ráðherra, Sigurður Gísli
Pálmason í Hagkaup, Helga
Mogensen, jógakona og fr amkvæmda-
stjóri Kolaportsins, og Arnbjörg Finn-
bogadóttir, fyrrum fyrir-
Á frumsýningu Dra-
kúla í Stjörnubíói
sást til Fanneyjar
fyrirsætu, Snævars í
samnefndri mynd-
bandaleigu, Heiðars
nokkurs, Eggerts Kaaber leikara og
blaða- og fréttamannanna Jónasar og
Rósu.
Bíóbarnum um helgina sátu sem
fastast þau Mörður Árnason og
Vilhjálmsdóttir, Bergþór
Pálsson, Baltasar Kormákur, Ari
Matthíasson, Ingvar E. Sigurðs-
son, Arnljótssystur og Harald G.
Á Skólabrú snæddu um helgina Guð-
jón Magnússon í heilbrigðisráðuneyt-
inu, Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra og Teodor Enenis, fé-
lagsmálaráðherra Eistlands, Guðni
Gústafsson sem rekur
tólf manna endur-
skoðunarskrifstofu,
Jóhann Malm-
quist, Magnús
Norðdal og Ingi-
björg Frímanns-
dóttir.
Skólabrú
Á meðan Hannes og félagar skemmtu sér f
hliðarherberginu sátu tveir félagsmálaráð-
herrarframmi og sötruðu koníak. Það voru
þau Teodor Enins, félagsmálaráðherra Eist-
lands, og Jóhanna Sigurðardóttir, félags-
málaráðherra fslands.
Dillibossarnir úr hinni nýstofnuðu
grúppu Berlindales, sem er létt stæling
á hinum heimsfrægu nektardans-
drengjum úr Chippendales, ærðú kon-
urnar á kvennakvöldi sem haldið var á
Berlín á sunnudag, svona í tilefni dags
konunnar. Var betta í fyrsta sinn sem
drengirnir komu fram léttklæddir og
enn eiga heir eftir að slípast nokkuð.
En konurnar mættu og skemmtu sér hið
besta við að horfa á stripparana.
Myndir BB og VB
Enginn skildi af hverju Siggerður var svona
hugsi. Kannski var hún að leggja faglegt
mat á hreyfigetu strákanna, hver veit?
Eftir að gestir Casablanca höfðu brugðið
sér á kvikmyndina Casablanca var risaaf-
mælisrjómaterta skorin upp og maginn
rýmkaður fyrir bolludaginn. Tilefnið var
að hinn lífseigi skemmtistaður Casa-
blanca varð fimm ára og kvikmyndaklass-
íkerinn Casablanca fimmtíu ára. Meðal
skemmtiatriða voru Lúðvík Líndal, sem
varáhöttunum
effirkonu, og
Ómar hárklassari,
sem stóð uppi í
hárinu á gestum
staðarins.
Tvö súpermódel að ræða reynslu sína. Þau
eiga sjálfsagt ýmislegt sameiginlegt þau
Matthías og Sólveig.
MargrétSunna
var svo fögur
þetta kvöld að
hún virkaði
eins og segullá
Ijósmyndavél-
ina.
Ýmislegt nýtt kom fram þegar menn flettu sig klæðum, þar á meðal tat-
tó á rasskinnum. Konan virtist njóta sín ágætlega undir tattóinu á gólf-
inu.
Draumur drengjanna rættist. Loksins kom tækifærið til að sýna
opinberlega á sér líkamann...
Rauðhærði riddarinn
Ekki ervitað meðfullri vissu hvað lögreglan er
að gera með þessum utiga rauðhœrða riddara.
Ætli það hafi verið vegna þess að hann nældi sér
einhvers staðar ólöglega í kvenmannshár?