Pressan - 25.02.1993, Page 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRUAR 1993
17
Sigurður Reynis-
son dæmdur til að
borga Fjarðarstáli
JEkki er langt síðan sagt var frá
I viðskiptum Sigurðar Reynis-
sonar, byggingaverktaka í Ár-
taki. Þá sögðum við meðal annars frá
fjölda dómsmála í kringum hann. Nú er
kominn dómur fyrir Héraðsdómi Reykja-
víkur í máli þar sem
Fjarðarstál sf. steíndi
SBS Sigurði vegna verk-
efna við Fjölbrauta-
Wi skólann í Breiðholti
B stöðina á Seltjarn-
arnesi. Dómari var
:kÉf'&sk Arngríniur ís-
B.'v’ ^fcjberg. Er skemmst
frá því að segja að
waWBg dómarinn féllst á allar
W B- kröfur Fjarðarstálsmanna
w °g dæmdi Sigurð til að
greiða þeim um 225 þúsund krónur auk
dráttarvaxta. Einnig var Sigurður dæmd-
ur til að greiða 85 þúsund krónur í máls-
kostnað...
Friðrik Sophusson og Eiður Guðnason.
Ferðakostnaður ráðuneyta þeirra
hækkaði um 106 prósent milli ára.
Ferðahostnaðurinn
uppúr ðllu valdi
>Ferðakostnaður stofiiana og íyr-
(irtækja ríkisins erlendis árið
1991 reyndist 812 milljónir
króna að núvirði en árið 1989 var hann
603 milljónir. Þegar litið er til æðstu
stjórnar og aðalskrifstofa ráðuneyta kem-
ur í ljós að milli áranna 1990 og 1991
hækkaði erlendur ferðakostnaður hlut-
fallslega mest hjá tveimur ráðuneytum. Á
aðalskrifstofu fjármálaráðuneytisins
hækkaði kostnaðurinn á milli ára úr 6
milljónum í 12,3 milljónir eða um 106
prósent að raungildi. í hinu unga um-
hverfisráðuneyti hækkaði kostnaðurinn
úr 9,7 í 20 milljónir, sömuleiðis um 106
prósent að raungildi. Ráðherrar þessara
ráðuneyta voru fyrstu fjóra mánuði ársins
Ólafur Ragnar Grímsson og Júlíus
Sólnes, en síðustu átta mánuðina þeir
Friðrik Sophusson og Eiður Guðna-
son. Hvað hið síðamefhda varðar er um-
hverfisráðstefnan í Ríó líklegasta skýring-
Nú bjóðum við upp á
notalega aðstöðu á neðri
hæð Hornsins
(í Djúpinu) fyrir 10-25
manna hópa í fjölbreyttan
mat, pizzu-partý,
pastaveislur og fleira í
þeim dúr.
Allar upplýsingar
í síma 13340
Hornið veitingahús
Hafnarstræti 15
s: 13340
KEA hreinsar lil
j, Þeir Magnús Gauti Gautason og félagar í forystu
(KEA em að hreinsa til innan stórveldis síns. KEA hef-
ur átt mörg dótturfélög, en þessa dagana eru þau óð-
um að hverfa inn í móðurfyrirtækið með sameiningu. Hér er
um að ræða hlutafélögin Álaska, Bifföst, Búvélaverkstæðið,
Byggingarvöruverslun Tómasar Björnssonar, Óseyri 3 hf.,
Njörð og Útgerðarfélag KEA í Hrísey. Sem sé sjö dótturhlutafé-
lög að hverfa af opinberum skrám...
BÍLALEIGUBÍLL í EINN SÓLARHRING
INNIFALDIR 100 KM OG VSK
| HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42037, V/BSf, SfMI: 01-17570
Viðar Frammari orðinn útibússtióri
Viðar Þorkelsson, fyrrum leik-
maður með knattspyrnuliði
Fram og bakvörður íslenska
landsliðsins, hefur verið lítt áberandi á
knattspyrnuleikvanginum undanfarið.
Ástæðan er sú að hann hefur verið í ffam-
haldsnámi í viðskiptaffæðum í Bandaríkj-
unum og styrkti Landsbanki Islands hann
að hluta til við námið. Nú er hann kom-
inn aftur heim en hyggst þó ekki snúa sér
aftur að knattspymunni, að minnsta kosti
ekki með gömlu félögunum úr Fram,
enda búinn að fá útibússtjórastöðu við
Landsbanka íslands á Neskaupstað...
■ Þjónustufulltrúi Landsbankans
leiðir þig í allan sannleikann um
Fjárhagsáætlun fjölskyldunnar.
Þjónustan er þér að kostnaðarlausu.
B Bankinn lætur þér í té viðskiptayfirlit
síðasta árs gegn vægu gjaldi.
i\aou
imdirtökunum
ídímunni
viðflármál
fjölskyldunnar
Meö því að gera fjárhagsáætlanir og halda þannig utan
um fjármálin er hægt aö draga úr óþarfa útgjöldum.
Fjárhagsáætlun fjölskyldunnar er krókur á móti bragöi
eyslunnar. Fjárhagsáætlun fjölskyldunnar er mappa
meö töflu, sem einfalt er að fylla út og sýnir svo ekki
verður um villst í hvaö peningarnir fara.
Notaðu Fjárhagsáætlun fjölskyldunnar og þú berö
hærri hlut í glímunni
viö fjármálin.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna