Pressan - 25.02.1993, Qupperneq 28
28
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1993
SJÓNVARP
18.00 Stundin okkar. £
18.30 Fílakonungurinn Babar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
Blökuapar eru smákríli en
geta stokkið 5 metra.
20.00 Fréttir.
20.35 Syrpan. íþróttir.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi
21.30 Eldhuginn. Sakamál.
22.25 Nóbelsskáldið Derek
Walcott
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
mmz ES33M
17.30 Þingsjá. E
18.00 Ævintýri Tinna.
18.30 Barnadeildin.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Ed Sullivan.
20.00 Fréttir.
20.35 Kastljós.
21.10 Landsleikur í handbolta.
Leikur (slendinga og Dana
sýndur (beinni.
21.45 Gettu betur. Spurninga-
keppni framhaldsskólanna.
22.50 Frillur. Dames galantes.
Frönsk frá 1990. Brantome
neitaði að taka þátt (trúar-
bragðastríði sem geisaði (
Frakklandi á 16. öld og kaus
heldur að einbeita sér að því
að ná ástum kvenna.
00.30 Útvarpsfréttir.
LAUGARDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
11.00 Hlé.
14.25 Kastljós. E
14.55 Enska knattspyrnan.
Manchester United og
Middlesborough.
16.45 íþróttaþátturinn.
18.00 Bangsi besta skinn
18.30 Töfragarðurinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones
21.30 Limbó. Radíusbræður (
beinni útsendingu. Um
spaugilegu hliðina sér Óskar
Jónasson auk þeirra Bakka-
bræðra.
22.05 Englabörn. Breskfrá 1992.
inspector Morse og aðstoð-
armaður hans kanna ung-
lingaglæpi.
23.55 Á ystu nöf. Out on the
Edge. Amerísk sjónvarps-
mynd frá 1991. Unglingur er
sendur á uppeldisstofnun
gegn vilja sinum. Ekki með
öllu slæmt drama, ( meðal-
lagi gott.
02.10 Útvarpsfréttir.
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
11.15 Hlé.
13.30 Lífsbjörg i Norðurhöfum.
Mynd Magnúsar Guð-
mundssonar sem Grænfrið-
ungar eru brjálaðir yfir.
14.25 Bein svör. Svar direkt.
Sænskur umræðuþáttur. E
15.10 John Lennon.
16.50 Evrópumenn nýrra tíma.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Grænlandsferðin. E
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur.
19.30 Fyrirmyndarfaðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Camera Obscura Ljós-
myndari missir minnið og
reynir að finna fortíðina með
þvi að framkalla áteknar
filmur. íslensk mynd eftir
Sigurbjörn Aðalsteinsson.
21.10 Landsleikur i .andbolta
Seinni hálfieikur í viðureign
íslands og Danrnerkur.
21.40 Betlaraóperan. Tékknesk
frá 1991. Myndin er byggð á
leikriti eftn Islandsvininn
Václav Havc i. Jeremý Irons
fer með eitt aðaihlutverk-
anna.
23.15 Sögumeií v Many Voices,
One World.
23.20 Á hafnarslóð
00.05 Útvarpsfréttir
Minnislaus
ljósmyndari leitar
sannleikans
Guðrún Marinósdóttir
Camera Obscura er heiti á stuttmynd eftir
Sigurbjöm Aðalsteinsson sem sýnd verður í
sjónvarpinu um helgina. Myndin fjallar um
ungan mann, ljósmyndarann Guðjón, sem
missir minnið tímabundið en reynir að kom-
ast til meðvitundar um tilvist sína með því að
framkalla myndir af filmum. Hann gerir sér
ekki fulla grein fyrir hvað í upplifun hans
byggist á raunveruleika og hvað á ímyndun
en grunar að ekki sé allt með felldu. Því fleiri
brotum sem hann raðar saman því skýrari
verður myndin en meðal þeirra persóna sem
blandast inn í atburðarásina er ung kona,
leikin af Guðrúnu Marinósdóttur.
„Guðjón kemst að því að eitthvað hefur
gerst á milli hans og konunnar en veit ekki
hvort hún telst til diraumsýnar eða veruleika,'
segir Guðrún. „f heild má segja að myndin
fjalli um mannleg samskipti og hvemig fólk
hefúr áhrifhvað á annað. Sagan er einföld
þótt hún reynist aðalpersónunni ef til vill
flókin.“
Guðrún og Sigurbjöm hafa áður unnið
saman, þá bæði nýkomin heim úr námi,
við gerð stuttmyndarinnar Meistari að
eih'fii. Guðrún starfaði síðar um
tíma hjá Leikfélagi Akureyrar
svo og Leikfélagi Reykja-
víkur. Hún hefur unnið
að vinnslu bamaefh-
is í sjónvarpi en er
nú að ljúka
námi í fé-
lagsráð-
gjöf-
„Guðjón kemst aðþvíað eitt-
hvað hefurgerst á milli hans
og konunnar en veit ekki
hvorthún telst til
draumsýnar
eða veruleika. “
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa E
19.19 19.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott-systurll.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur.
22.20 ★ Uppi með Madonnu. In
Bed with Madonna. Amer-
ísk.
00.10 Ráðagóði róbótinn II.
Short Circuit II. Amerísk frá
1988. Vélmennið Johnny 5
og vinur hans lenda í vondu
körlunum.
02.00 Fégræðgi og fólskuverk.
Moncy, Power, Murder. Am-
erlsk frá 1989. Peggy Lynn
Brady, þekkt fréttaþula,
hverfur á dularfullan máta.
Rannsóknafréttamaðurinn
Peter Finley fer á stúfana og
hyggst komast til botns í
málinu.
FÖSTU DAGUR
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum
17.50 Addams-fjölskyldan.
18.10 Ellýog Júlli.
18.30 NBA-tilþrif. E
19.1919.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Stökkstræti 21.
21.20 Góðir gaurar.
22.15 Lögregluforinginn Jack
Frost. A Touch of Frost I.
Bresk frá 1992. Hann treystir
betur á eigið innsæi en regl-
ur laganna og kemst lengra
en margur.
23.50 ★ Flugsveitin. Flight of the
Intruder. Amerískfrá 1990.
Fremur daufleg tilraun til að
ná fram andrúmslofti gam-
allar stríðsmyndar i nýrri.
01.40 ★★★ Þrumugnýr Imp-
ulse. Amerískfrá 1990. Lög-
reglukona vinnur að þvi á
götunni að uppræta vændi
en leiðist starfið og vill
ganga lengra. Síður en svo
slæm löggumynd.
03.10 ★★ Sendingin. The Pack-
age. Amerísk frá 1989. Gene
Hackman, ( hlutverki njósn-
ara, kemst að því að hann
hefur verið leiksoppur i slagi
stórveldanna. Hackman er
fínn en sagan heldur þunn.
LAUGARDAGUR
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi
10.55 Súper Maríó-bræður
11.15 Maggý.
11.35 ftölvuveröld.
12.00 Óbyggðir Ástralíu. Dýralíf.
12.55 Ópera mánaðarins. La
Bohéme. Luciano Pavarotti
syngur hlutverk Rodolfos og
Mirella Freni túlkar Mimi.
15.00 ★★★ Aftur til framtíðar
III. Back to the Future. Amer-
Iskfrá 1990. Þessi er jafnvel
betri en báðar hinar.
17.00 Leyndarmál. Sápa.
18.00 Popp og kók. Hefðbundinn
tónlistarþáttur.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar. E
19.05 Réttur þinn. E
19.1919.19
20.00 Drengirnir íTwilight.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél.
21.35 ★★ Með öllum mjalla.
Perfectly Normal. Kanadísk
frá 1990. Heiðarlegur ná-
ungi og vafasamur félagi
hans opna italskan veitinga-
stað sem er heldur óvenju-
legur.
23.20 ★ Stál í stál. Blue Steel.
Amerísk frá 1990. Sígild am-
erísk lögreglu-sakamála-
spennumynd. Leikurunum
er vorkunn að vera með í
svo vondri mynd.
01.00 ★★★ Leitin að Rauða
október The Huntfor Red
October. Amerísk frá 1990.
Spennandi og jafnframt
flóktn njósnasaga. Áhorfand-
anum er haldið við efnið all-
an timann.
03.10 ★★ Talnabandsmorðing-
inn. The Rosary Murders.
Amerísk frá 1988. Fjölda-
morðingi skriftar hjá presti
sínum sem getur ekki komið
upplýsingunum áfram til
lögreglu vegna þess að
hann er bundinn þagna-
reiði. Byrjar prýðilega en...
SUNNUDAGUR
09.00 f bangsalandi II.
09.20 Kátir hvolpar
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum. Kalli sjóari lendir
í ótrúlegum ævintýrum á
furðufarartæki.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Jósúa og orrustan um
Jeríkó
11.30 Ég gleymi því aldrei. The
Worst Day of My Life. Krökk-
um kenndir góðir siðir.
12.00 Evrópski vinsældalistinn.
Topp 20 á MTV.
13.00 NBA-tilþrif
13.25 fþróttir fatlaðra og
firoskaheftra.
talski boltinn. Bein út-
sending.
15.45 NBA-körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni. Little
House on the Prairie. Ingalls-
fjölskyldan ódauðlega.
18.00 60 mínútur. Bandariskur
fréttaþáttur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.1919.19
20.00 Bernskubrek. The Wonder
Years. Kevin Arnold í stöð-
ugum vandræðum.
20.25 Heima er best.
21.15 Ferðin til frlands A Green
Journey. Bresk frá 1990.
Kennslukona í kaþólskum
skóla er ímynd siðavendn-
innar en undir niðri á hún
sér leynda drauma sem hún
lætur uppi í bréfum til
pennavinar sins.
22.50 In Concert with Crosby,
Stills & Nash og Curtis
Singer. Fylgst með tónlist-
armönnunum.
23.35 Ránið. The Heist. Amerlsk
sjónvarpsmynd frá 1989. Pi-
erce Brosnan má dúsa í
fangelsi til margra ára fyrir
rán sem hann ekki framdi.
Hann hyggur á hefndir þeg-
ar út kemur. (meðallagi.
TVÍFARAR
Marlon Brando lagði kvenkynið að velli þegar hann birtist á
hvíta tjaldinu í On the Waterfront. Jafnsjarmerandi skepna
hafði ekki sésL Síðan þá hefur virðing Brando vaxið og sjálfur
hefúr hann þyngst Hann er fyrir löngu orðixm goðsögn meðal
leikara. Það ætti því að verða Ólafi'u Hrönn Jónsdóttur leikkonu
til framdráttar að svipa til goðsins, þótt því sé ekki að leyna að
það hefði nýst einhverjum karlkollega hennar betur.
Þar til Jóna Ingibjörg og hin í
könnunarhópi landlæknis og
heilbrigðisráðuneytisins — sem
hóf skoðun sina á kynlífi fslend-
inga fyrir nokkrum misserum —
skila af sér einhverjum niðurstöð-
um verðum við að láta okkur
nægja kannanir á kynlífshegðun
frænda okkar og nágranna. Fyrir
skömmu stóðu tímaritin Arena
og New Woman fyrir ítarlegri
könnun á kynlífi Breta. Ef að lík-
um lætur ætti margt af því sem
fram fer í breskum bólum einnig
að gerast hér.
Það skal tekið fram að könnunin
var gerð meðal lesenda blað-
anna tveggja. Bæði eru blöðin
ætluð fremur hinum tekjuháu en
blönku og menntuðum frekar en
óskólagengnum.
Hér eru nokkrar niðurstöður
könnunarinnar:
7 prósent karlmanna fróa sér
sjálf einu sinni eða oftar á dag. 12
prósent segjast gera það næst-
um hvern dag. 46 prósent segj-
ast fróa sér einu sinni til fjórum
sinnum í viku. 17 prósent fróa
sér einu sinni til þrisvar í mánuði,
18 prósent sjaldnar en einu sinni
í mánuði.
1 prósent kvennanna sagðist
fróa sér einu sinni eða oftar á
dag. 4 prósent sögðust gera það
næstum upp á hvern dag. 25
prósent sögðust gera það einu
sinni til fjórum sinnum í viku. 23
prósent sögðust gera það einu
sinni til þrisvar i mánuði, 47 pró-
sent sjaldnar en einu sinni i mán-
uði.
Ef þessi hlutföll eru færð yfir á ís-
lenskan raunveruleika má gera
ráð fyrir að 7 þúsund karlar og 1
þúsund konur eldri en 15 ára
frói sér á hverjum degi eða oftar,
12 þúsund karlar og 4 þúsund
konur geri það næstum upp á
hvern dag, 46 þúsund karlar og
25 þúsund konur einu sinni til
fjórum sinnum i viku, 17 þúsund
karlar og 23 þúsund konur geri
það einu sinni til þrisvar í mánuði
og 18 þúsund karlar og 47 þús-
und konur frói sér sjaldnar en
einu sinni í mánuði.
Samkvæmt þessu þá má gera
ráð fyrir að um 50.660 manns
frói sér í dag — eins og reyndar
alla daga ársins — að meðaltali.
Era könnunin snerist um fleira en
sjálfsfróun. Meðal annars var
spurt um hverskyns kynlífsleiki
fólk vildi iðka. Til glöggvunar má
gera ráð fyrir að á bak við hvert
prósent séu eitt þúsund íslend-
ingar:
8 prósent karla og 5 prósent
kvenna sögðust til í sadíska/ma-
sókíska leiki. 64 prósent karla og
60 prósent kvenna voru til í
utandyrakynlíf. 18 prósent karla
og 25 prósent kvenna heillast af
kinkí-fötum og öðrum hjálpartól-
um kynlífsins. 21 prósent karla
og 14 prósent kvenna vilja not-
ast við reipi og handjárn. 5 pró-
sent karla og 13 prósent
kvenna vilja örva kynlifið með
sviðsettum nauðgunum. 30 pró-
sent karla og 31 prósent
kvenna vilja horfa með félaga
sínum á klámmyndir. Og 8 pró-
sent karla og 2 prósent kvenna
dreymir um hópsex.
fær HaUgrímur
Pétursson.
Þrátt íý'rir að gengi hans hafi
nokkuð fallið meðal þjóðar-
innar er hann enn svo sterk-
ur að hann getur haft áhrif á
maltauglýsingar.