Pressan - 29.04.1993, Blaðsíða 17

Pressan - 29.04.1993, Blaðsíða 17
S K 1 LA BOÐ Fimmtudagurinn 29. apríl 1993 PRESSAN 1 7 VISA EFNIRTIL BLAÐAMANNA- FUNDARÍLÚX... Visa ísland hyggst á næstunni efna til blaðamannafundar í Lúxemborg £ tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins. Mun Einar S. Einars- son for- stjóri einn- ig ætla að kynna nýtt farkort sem er ætlað að keppa við f a r k o r t Eurocard og er þegar á markaðn- um. Þykir mönnum heldur bruðlað með fé að ætla að hafa kynninguna á erlendri grundu og þykir uppátækið til vitnis um sterka íjárhagsstöðu fyrir- tækisins. STARFSFÓLKMÓT- MÆLIR LAXVEIÐ- UM... Undirskriftalistar ganga nú milli starfsfólks Lands- banka íslands til stuðnings tillögu Kristínar Sigurðar- dóttur, fulltrúa Kvennalist- ans í bankaráði, þess efnis að laxveiðar bankastjóra og gesta þeirra verði lagðar nið- ur. Frumkvæði að undir- skriftasöfnuninnni höfðu nokkrir starfsmenn bankans og dreifðu þeir listum í öll útibú hans. Helga Jóns- dóttir, formaður starfs- mannafélagsins, vildi sem minnst tjá sig um mál- ið en sagði að endan- legar undir- tektir lægju ekki fyrir enn. NORÐURLANDA- RÁÐSSTYRKIRTIL BLAÐAMANNA... Við getum glaðst I núna yfir aukinni umfjöllun um nor- ræn málefni í íslenskum fjöl- miðlum því íslandsdeild Norðurlandaráðs hefur ákveðið að styrkja fjóra fréttamenn til að afla frekari vitneskju um þessi mál. Þeir eru Ágúst Þór Ámason hjá Ríkisútvarpinu, sem fær 215.000 krónur tU að kynna sér viðhorf almennings í Skandinavíu tU Evrópusam- runans og tíl þess hvort auk- in norræn samvinna sé val- kostur í því sambandi. Björg Árnadóttir hjá Veru fær 85.000 tU að kynna sér sögu og líf Sama á Norðurlöndum í nútímaþjóðfélagi. Karl Garðarsson á Stöð 2 bregð- ur sér til Færeyja fyrir 130.000 krónur tU að kynna sér og kanna efnahagshorfur í Færeyjum og að lokum er það Sigurjón Magnús Eg- ilsson, ritstjóri sjómanna- blaðsins Víkings, sem mun í framtíðinni ffæða okkur um sjávarútveg á Norðurlöndum og þá sérstaklega í Norður- Noregi og á Færeyjum. Til þess arna hlýtur hann 230.000 króna styrk. Þess má geta að stjórn Blaðamanna- félags Islands sá sér ekki fært að koma með tilnefningar til nefndarinnar vegna óánægju með úthlutun úr sjóðnum á síðastliðnu ári. INGA LISA LIKATIL CANNES... , Það er ekki bara Sódóma Reykjavik sem fer á aðalhátíðina í Cannes. Stutt- mynd Ingu Lísu Middleton, Ævin- týri á okkar ti'mum, hefur verið valin á aðalhá- tíð stuttmynda. Kynningarfulltrúi íslenska framlagsins telur hana lUdega til vinnings og skyldi engan undra, því þetta er bráðsnjöll mynd með tónlist eftir engan annan en Felix- verðlaunahafann Hilmar Örn Hilmarsson. FEKK120 ÞUSUNDTIL UNDIRBÚNINGS SJÓNVARPSÞÁTTA... Hver sagan rekur aðra innan veggja RUdssjónvarpsins þessa dagana. Undrast til að mynda margir að Jón Knútsson, sonur fýrrum ráðu- neytisstjóra menntamálaráðuneytisins, Knúts Hallssonar, skuli hafa fengið 120 þúsund krónur til undirbúnings og handritsgerðar. Hann ætlar að gera sjónvarpsþætti byggðra á bók Ólafs Asgeirssonar, Iðnbyltingu hugarfars- ins, og eru menn almennt sammála um að sjaldan hafi jafnhátt ffamlag fengist frá Sjónvarpinu til undirbúnings verkefhis af þessari stærðargráðu. ÁGREININGIBÆJARSTJÓRNAR VÍSAÐTIL RÁÐUNEYTIS... Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur á dögunum kom upp ágreiningur mUli Drífu Sigfúsdóttur, forseta bæjarstjórnar, og Vilhjálms Ketils- sonar bæjarfulltrúa um fundarsköp, sem nú hefur verið vísað til fé- lagsmálaráðuneytis til úrskurðar. Ósættið varð er vikið var ff á auglýstri dagskrá á fundinum, að því er ffam kemur í Víkurfféttum. Á fundi bæjarstjórnar í síð- ustu viku var svo samþykkt með sex atkvæðum að vísa málinu til félagsmála- ráðuneytis, en fátítt er að ágreiningi sem þessum sé skotið til ráðuneytis. GAP Fjallahjólabúðin G. Á. Pétursson hf. Faxafeni 14, Sími 685580 ZU2 LEIÐANDIILAGU VERDIA FJALLAHJOLUM USA - Japan - Hátækni - Gæði - Gott verð BÍLALEIGUBÍLL í EINN SÓLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 Aukasýning laugardaginn 1. maí „Leikur að vonumu Sérlega vönduð dagskrá með nýjum og gömlum lögum Ólafs Þórarinssonar (Labba í Mánum) Klassík - Ballöður - Rokk Upplýsingar og borðapantanir í síma 98 - 22500 (Einnig sýning laugardaginn 8. maí) SJONVARPST7EKI FRAMTIÐAREIGN • Islenskt textavarp • Víðómur (Nicam stereo) • 2 x 40 W hljóðmagnari • Fjölþætt sjálfleitarkerfi (ATS) • „Black line“-skjár Ollum aðgerðum stjórnað með fjarstýringu Aögeröir sýndar á skjá (DOS) 2 myndbandstengi (Euro-tengi) 25 og 28 tommu skjár SMITH & NORLAND FS 229M6 25 tommu Kr.: 114.900.- Kr.: 104.560.- stgr. 0FS 231M6 28 tommu Kr- 1Í>R Rnn - Kr.: 126.800.- Kr.; 115.390.- stgr. Ctltú Upplysingar um umboðsmenn hjá Gulu línunni. Veldu SIEMENS þegar þú vilt aðeins það bestal 62-62-62

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.