Pressan - 29.04.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 29.04.1993, Blaðsíða 32
GLEÐILEGT SUMAR! HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI643090 JÓN HALLDÓRS KRAFÐIST MARG- FELDISKOSNINGAR OGSLAPPINN... f Aðalfundur Samein- I aðra verktaka fór ffam í gær og var það stormasamur fundur. Hörð barátta var í stjórnarkosning- unni, en Jón Halldórsson, sonur Halldórs H. Jónsson- ar, fór ffam á margfeldiskosn- ingu rétt fyrir fundinn. Áætl- anir gerðu ekki ráð fyrir að Jón kæmist í stjóm, en svo fór þó að hann náði naumlega stjórnarkjöri, var síðasti mað- ur inn. Aðrir sem hlutu stjóm- arkosningu voru Bergur •^íaraldsson í Vatnsvirkjan- um, sem verður stjórnarfor- maður, Jónas Bjarnason, Bjarni Thors og Páll Gúst- afsson. Sá síðastnefndi hlaut einnig kosningu í stjórn ís- lenskra aðalverktaka. Sam- _þykkt var á fundinum að *greiða út úr fyrirtækinu til hluthafa 200 milljónir króna, eða 10% markaðsvirði hluta- bréfa þess. í lok fundar féllust svo allir fundarmenn í faðma og er það innileg von flestra þeirra að menn standi sam- ^einaðir eftir þennan fund. Segja má því að Sameinaðir verktakar standi nú loks undir nafrii, en áralangar deilur hafa sett svip sinn á félagið. •MAGNUSBYÐUR JÓNIBALDVIN ÍBJÓR... fÁ meðan venjulegir ' sjónvarpsáhorfendur virtu fyrir sér nýjustu mynd Magnúsar Guð- mundssonar, I leit að Para- dís, í stofunni heima í gær- „kvöldi var hópur fólks staddur á Bíóbarnum. Þar mátti sjá meðal annarra á borði við hlið Magnúsar Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram, auk Hilmars Arnar HUmarssonar, Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Martins Regal og fjölda ann- arra sem sötruðu þar bjór. Herlegheitin voru í boði Magnúsar, en eftir myndina hófst sýning á nýsjálenska þættinum 60 Minutes sem læti urðu út afþarytra. >-Ekki sást til neinna Green- peace- mannaá staðnum. Með hverjum nýjum Subaru fylgir 10 daga spennandi sumarfrí fyrir tvo á Islandi getið vaíiðgistingu fyrir tvo í sumar á fvaða TLcícCu ftOtcCi setn er, t.d.farið firinyinn, eða dvafið 10 daga á því ILcCcCu HótcCi sem þið fuddið mest upp á. Tilþess að auþa ánœgjuna þjóðum við í 5 atvintýraferðirfyrir tvo: —‘E'yjarferðum erfariðfrá Styfþisfófmi í sigfingu tðl/ um suðureyjar á ‘Breiðafirði og við dfrappsey er veiddurfersfur sþeffisþur og smaffað á veiðinni. utreiðartur með reyndum feiðsögumanni frá fænum ‘y’tri Jíf á Ársþógsströndþarsem sftoða má mannvirfj fiðinna tíma ífafíegum eyðidaf. y/iðncetUrSÍ(jCinfJ Ofj sjostangaveiði viðstrendur ðíríseyjar. l/ Veiðistangir og annar öúnaður verður á staðnum. Zlm Borð er Boðið upp á fressingu, kaffi og kökiir. Lagt verður uppfrá ytri Vífá Hrsþógsströnd. Öírfaferð l effta SnjoBlC eða á véfsfeðum. fFarið er upp á SkáíafefCs- og ‘Vatnajökuf með reyndumjökfaförum. Zlpp á jökfinum, í Jökfasefi, Bjóðum við upp á mat. )atsferð um fÖfjuCsarConÍð. ‘Bátsferðin erstórkpstfeg og ’ enn eitt dœmi um þá ótaf mögufeika sem okfar Cand Býður upp á. Œftirferð um Cónið Bjóðum ztið upp á Cjúfa Bressingu. Sumarfríið komið á hreint með nýjum Subaru Legacy 2.0 GL 4WD hátt og lágt d ' Ingvar Helgason hf. Sævarhöfóa 2 sími 91-674000 Tilboðið gildir til 1. júní 1993.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.