Pressan - 14.10.1993, Side 23
FÓLK í FRÉTTUM
Fimmtudagurinn 14. október 1993
PRESSAN 23
10 VERSTU
SJÓNVARPSMENNIRNIR
INGVI HRAFN JÓNSSON STÖÐ2
ÓMAR RAGNARSSON STÖÐ 2
EDDA ANDRÉSDÓTTIR STÖÐ2
AÐRIR NEFNDIR
BOGIÁGÚSTSSON RÚV
ÓLÖF RÚN SKÚLADÓTTIR RÚV
HALLUR HALLSSON STÖÐ 2
HERMANN GUNNARSSON
SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR
ÓMAR RAGNARSSON
INGVIHRAFN JÓNSSON
HALLUR HALLSSON
VALGERÐUR MATTHÍ ASDÓTTIR
BOGIÁGÚSTSSON
EDDA ANDRÉSDÓTTIR
SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON
ÓLÖF RÚN SKÚLADÓTTIR
„Er alltof hversdagsleg, stíf og geld. Óöryggið skín í gegn.“
„Húmorslaus og stöðnuð. Ætti einna helst heima í trimm-
gallaauglýsingum.“ „Slæm.“ „Eins og ífeðfiskblokk.11 „Færi-
bandavinna, allt sem ífá henni kemur er jafnslæmt."
„Uppgerðarlegur og á svipinn eins og
hann finni lykt af hundaskít.“ „Flumbru-
gangurinn fær mann alltaf til að hugsa um
eitthvað annað en það sem hann segir.“
„Þarf að senda hann í talskólann hjá Gunn-
ari Eyjólfssyni." „Betri af skjánum en á,
glúrnari á bak við tjöldi n.“
„Það er fúm og fát á konunni, enda virðist hún
aldrei vera með það á hreinu hvað hún ædar að
gera næst. Nær ekki sambandi við áhorfendur."
„Mjög slapp- P fm
ur fféttamaður
og auk þess til-
gerðarleg og Wm/
væmin.“ „Mat- reiðir allar fféttir hugsun- arlaust.“ |g§
„Ótrúlega seinheppinn í vali á
málum og mistekst að sýna þá ein-
lægni sem ætlunin er, þannig að oft-
ar en ekki verður úr aulaháttur.“
„Dregur allar sínar fféttir og fórnar-
lömb niður í svaðið.“ „Afar hallær-
islegur sjónvarpsmaður. Sterkt
trúðselement. Góður á spjalli við
skákmenn því þá kemur best í Ijós
hvað hann er rogginn án þess að
vita nokkuð í sinn haus.“ „Eins og
trésmiður á Bíldudal sem fær að
leika æsifréttamann í uppfærslu
leikfélagsins en finnst alltof gaman
og ofleikur hryl]ilega.“
Pétur Matthíasson, Sig-
urður Valgeirsson, Ólafúr
Sigurðsson, Ólafur E. Jó-
hannsson, Eggert Skúla-
son, Anna Hinriksdóttir,
Jón O. Edwald, Hörður
Þórðarson, Fjalar Sigurðar-
son, Jón Ársæll Ólafsson,
Eiríkur Jónsson, Samúel
Örn Erlingsson, Guðjón
Guðmundsson, Katrín
Pálsdóttir, Árni Þórður
Jónsson, Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir, Helgi E. Helga-
son, Helgi Már Arthursson,
Imbakassagengið, Ingólfúr
Hannesson, Valtýr Björn
Valtýsson, Hjördís Árna-
dóttir, Helga Steffensen,
Óli Tynes, Þór Jónsson,
Bjarni Hafþór Helgason,
Gunnlaugur Jónsson, Gísli
Marteinn Baldursson, Sig-
urður Hall, Kristján Már
Unnarsson, Öm Árnason
(Afi), Ragnar Halldórsson,
Bjarni Felixson, Borgþór
H. Jónsson.
„Lítur út eins og hún
sé að stæla Elínu Hirst
og því tilgerðarleg með
sínar þungu brúnir.“
„Ofmetin sjónvarps-
kona.“
„Litlaus og óspennandi. Ætti að
halda sig frá skjánum." „Er iðandi í
sætinu eins og hann geti ekki beðið eft-
ir að komast í smókpásu. Er á svipinn
eins og hann sé að hreyta í mann ónot-
um en ekki lesa fféttimar.“
„Of tilgerðarlegu
fyrir fféttir.“ „Maður
tekur ekki eftir neinu
sem hann segir því
hann grettir sig svo
mikið.“
„Orðinn heldur þreyttur en vill þó vel.“ „Þreyttur og tekinn og tilgerðarlega
hress.“ „Hlustar illa og þorir aldrei að sleppa kútnum, þ.e. handritinu og
spumingalistanum.“ „Tekur verstu viðtöl í heimi. Er fýrir viðmælandanum."
UMDEILDUSTU
SJÓNVARPSMENNIRNIR
HERMANN GUNNARSSON
Býr yfir aðdráttarafli sem gerir hann að lifendi sjónvarpsmanni. Á hinn
bóginn þykir hann þreyttur og tilgerðarlegnr og hlustar illa.
EDDA ANDRÉSDÓTT1R
Sumir eru þeirrar skoðunar að hún sé ein af okkar bestu fréttaþulum.
Öðrum finnst hún tilgerðarleg og ofmetin.
BOGIÁGÚSTSSON
Virkar mjög sannfærandi en þykir jafnframt litlaus og afar óspennandi.
SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON
Þykir skemmtilega klár og „casual" og sagður gefa fréttum líf og lit. Svo
eru aðrir sem geta ekki einbeitt sér að því sem hann segir út af grettunum
í manninum.
VALGERÐUR MAT7HIASDÓTT1R
Sjarmerandi og notaleg en á jafiiframt í stökustu vandræðum, sem lýsir
sér í fúmi og feti.
INGVI HRAFN JÓNSSON
Þægilegur og tekur sjálfan sig mátulega alvarlega. Á hinn bóginn þykir
hann uppgerðarlegur og flumbrugangurinn dreifir athyglinni frá fféttun-
um.
EIRÍKUR JÓNSSON
Sumum þykir hann ótrúlega öruggur og yfirvegaður, vel gefinn og klár.
Öðrum finnst hann aftur á móti vera leiðindagaur sem heldur að hann
hafi vit á öllu.
KRISTJÁN MÁR UNNARSSON
Pólitikusa-skelfir, geðþekkur og trúverðugur. Hins vegar er hann sagður
vcrstur allra, einn þeirra fréttamanna sem láta sig fréttina sjálfa engu
varða.
„Eins og gamall sprellikarl.“
„Hefúr gert margt af því besta
sem gert hefur verið í sjón-
varpi en er hér meðal þeirra
verstu fýrir að hafa innleitt allt
þetta yfirgengilega vitlausa
sport sem kallað er aksturs-
íþróttir." „Með óþolandi
húmor.“ „Yfirgengilegur
göslagangur í manninum."
Bráð-
fyndnar
tíóna-
skýrslur!
Islenskur húmor er oftar
en ekki ómeðvitaður og
geðshræring getur þar oft
hjálpað til eins og tjóna-
skýrslur sýna glögglega. Eitt
dæmið segir frá kyrrstæðum
bíl á fleygiferð: „Ég rakst á
kyrrstæðan vörubíl sem var
að koma úr hinni áttinni.“ T
annarri tjónaskýrslu er það
maður sem stingur höfðinu
út um lokaðan bílglugga: „Ég
hélt að bílglugginn væri op-
inn, þangað til ég hafði
stungið höfðinu út um
hann.“ Það er einnig merki-
legt hvaða uppgötvanir
menn geta gert þegar kurteis-
in er í heiðri höfð: „Ég sagði
lögreglunni að ég væri
ómeiddur, en þegar ég tók
ofan hattinn komst ég að því
að ég var höfuðkúpbrot-
inn.“
Sá ósýnilegi
hvarff!
„Það kom bara ósýnilegur
bíll, rakst á mig og hvarf,“
segir í einni skýrslunni og í
annarri kemur fram fádærna
hjálpsemi ökumanns við
eldri borgara: „Ég sá að
gamli maðurinn mundi
aldrei hafa það yfir götuna og
keyrði því á hann.“ Svo var
það maðurinn sem var búinn
að keyra svo helvíti lengi:
„Ég var búinn að keyra í 40
ár þegar ég sofriaði við stýrið
og lenti í slysinu.“ Og enn af
hjálpsemi ökumanna: „Sá
fótgangandi stóð og vissi
ekkert í hvora áttina hann
átti að fara svo ég keyrði yfir
hann.“ Nú svo eru þeir til
sem ætluðu að láta lækninn
fjarlægja aðskotahlut sem
hvarf síðan hjálparlaust: „Ég
var á leiðinni til læknis þegar
púströrið datt affur úr mér.“
Eða flugnamorðinginn sem
náði henni á staumum: „Ég
var að reyna að drepa flugu
og keyrði á símastaurinn.“
Tillitsleysi ökumanna getur
verið takamarkalaust: „Hinn
bíllinn kcyrði beint á mig, án
þess að gefa neitt merki urn
hvað hann ætlaði að gera.“
Ltklega hefúr það verið gler-
augnaglámur sem samdi
þessa: „Það bakkaði trukkur í
gegnum rúðuna á mér og.
beint í andlitið á konunni.“
Og enn Ieggja menn mikið á
sig til þess að aka á gangandi
vegfarendun „Maðurinn var
alls staðar á vegninum, ég
varð að taka heilmargar
beygjur áður en ég rakst á
hann.“ Svo er tengdó náttúr-
lega alltaf sami skelfirinn: „Ég
beygði frá vegbrúninni, rétt
leit á tengdamömmu og
hentist út á veginn hinum
megin.“
:A