Pressan - 02.12.1993, Page 10

Pressan - 02.12.1993, Page 10
REYKJAVIKURNÆTUR 10 PRESSAN Fimmtudagurínn 2. desember 1993 Óskabörnin, hinn nýstofnaði söngkvartett ungra leikara, vakti mikla lukku þegar hann kom í fyrsta alþjóð með þaulœft og skipulagt söngprógamm í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðið laugardagskvöld. ástæðu til að fagna, því auk þessa leika þrír fjórðu hlutar söngkvartettsins í Skilaboðaskjóðunni, ser Svavarsdóttir, yfirdómari íslensks leikhúss, heldur ekki vatni yfir. Elías Einarsson jólasveina- spekúlant fylgdist með dóttur- inni, Sóleyju, sem óneitanlega kippir í kynið. Hinrik, Maríus, Sóley og Stein unn Ólína töfr- uðu fram jóla- stemmningu með meiru. Kollegarnir fylgdust með; Edda Arnljótsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson og Ingvar Sigurðsson. i bakgrunni má greina leikhús- fólkið Sigríði Margréti Guðmundsdóttur og Kjartan Ragnars- son. Tilþrifamikið. Steinunn Ólína liggur sem lömuð í fangi félaga slnna. Dóra Takefusa hefur þó óneitanlega villtustu fegurðina til að bera. Hér í stund milli stríða, eða á milli þess sem hún dæmdi um fegurð hinna stúlknanna. Svona eftir á aö hyggja, þ.e.a.s. eftir aö Samútgáfan- Korpus var seld aöalkeppinautinum, Fróöa, koma deilurn- ar sem Linda Pé átti í viö Samútgáfuna um sameiginlega fyrirsætukeppni ekki á óvart. Samútgáfan átti jú í veruleg- um þrengingum. Þrátt fyrir þaö sem á undan er gengiö tókst keppnin meö ágætum á Ömmu Lú I síðustu viku. Fyr- irsæturnar hafa verið nokkuð áberandi, nema ef til vill El- In, sem okkur hér finnst bera forvitnilegasta fésiö. Elín, Inga og Elma Lísa, hver annarri fegurri. María Björk, eiginkona Péturs Hjaltested, og Helena dansari á tali við þriðja fljóöiö. Sætar, vel tilhaföar og fínar í tau- inu má segja um allar stúlkurnar sem skóku sig i Ingólfscafé klukkan tvö aöfaranótt sunnudags. Þá haföi gleðin tekiö völdin, — svo ekki sé meira sagt. Helgi Björns, hinn óþreytandi stórpoppari, veltir fyrir sér feg- urð dísanna. Plexiglas-systur lánuðu örugg- lega einhverja kjóla. j /j öfiJjí fíujjjj Fólk sem vinnur a& feróamólum er sagt kunna aó skemmta sér flestum betur. Feróaskrifstofu- og Flugleiba- fólk tók höndum saman og bró sér til Hafnarfjaróar í Fjörukróna til aó halda upp ó tilveru sina. Þar var að finna vísi aó almennilegri jólastemmningu Kaffibarir eru það sem koma skal. I síðustu viku var gamla Café List opnað sem Kaffi List bar esp- anol, — gerbreyttur til nins betra. Næsta skrefið til framdróttar ís- lensku miðborgarlífi verður vænt- anlega þegar kaffibar Frikka og Dýrsins opnar sínar luktu dyr. Guðjón Bjarnason arkitekt Ingibjörg og Eydís, elnnig starfsmenn Flug- leiða. Stöllurnar Bjargey og Ásdís hjá Flugleiöum. eigin umhverfi Jólasveinsbúningur meö hafnfirsku ívafi. Gengilbelnurnar Inga Rún, Brynja og Hall- dóra settu upp jólasveinahúfurnar, hver með sínu lagi. Björk og Jón frá Úrvali-Cltsýn. Drífa og Unnur voru í hópi gestanna sem nutu sín á bar espanol.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.