Pressan - 22.12.1993, Side 25

Pressan - 22.12.1993, Side 25
Miðvikudagurinn 22. desember 1993 SKILABOD PRESSAN 25 VÍSBENDINGAR í spumingakeppni um brunavamir Ifísbendíng við 1. spumingu: NEYÐARSÍMANÚMER Á neyðarstund er mikil- vægt að símanúmer neyðar- þjónustu sé einfalt og auð- velt að muna. Hvernig er neyðarsímsvörun nú háttað í landinu? Núverandi kerfi er þannig að lögreglan hefur síma 0112 í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi, Mosfellsbæ og slökkvilið og sjúkraflutning- ar 11100, til vara 0112, Al- mannavarnir 22040 eða 11150. Vitað er að í landinu eru tugir símanúmera, sumir segja jafhvel 170, sem þjóna því hlutverki að vera neyðar- númer. í brennandi húsnæði eða við önnur neyðartilvik, t.d. líkamsárás, er öruggara að hafa eitt númer, stutt og einfalt, sem auðvelt er að muna. HVAÐ SKAL GERA EF ELDUR VERÐUR LAUS? VARIÐ ALLA VIÐ... ELDUR ER LAUS, SJÁIÐ UMAÐALLIRFARIÚT. Hringið í neyðarsíma- númer slökkviliðs. Tilkynnið hvar er að brenna, takið á móti slökkvi- liðinu er það kemur á stað- inn og gefið nánari upplýs- ingar ef þær eru fyrir hendi. Notið slökkvitæki á staðn- um til að hefta útbreiðslu eldsins þar til slökkviliðið kemur. Ef tími leyfir, lokið hurðum og gluggum til að hefta útbreiðslu eldsins þar til slökkvilið kemur. FORELDRAR ATHUGIÐ: SKILJIÐ LÍTIL BÖRN ALDREIEIN EFTIR. Setjið límmiða á símtæki á heimilinu með NEYÐAR- NÚMERI lögreglu og slökkviliðs. KENNIÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM HVERNIG OGHVENÆRÁAÐ HRINGJAINEYÐAR- SÍMANÚMER SEM Á VIÐI YKKAR HEIMABYGGÐ. Vísbending við 2. spumingu. LEIKUR AÐ ELDFÆRUM Böm undir fimm ára aldri eru í verulegri lífshættu vegna eldsvoða sem verða í heimahúsum. Of margir eld- ar verða vegna leiks barna með eldspýtur og vindlinga- kveikjara sem freista þeirra yngstu, vegna þess meðal annars hve litskrúðugir þeir em. ERU ELDSPÝTUR OG VINDLINGAKVEIKJARAR GEYMDIR ÞAR SEM BÖRNNÁEKKITILÁ ÞÍNU HEIMILI? Vísbending við 3. spumingu ELDSVOÐAR VEGNA MATARGERÐAR. Eldamennska er algeng- asta ástæða fyrir eldsvoðum í heimahúsum, ekki síst ef verið er að nota feiti við mat- argerð. TEMJIÐ YKKUR EFTIRFARANDI: FARIÐ EKKIÚR ELD- HÚSINU MEÐAN Á ELDAMENNSKU STEND- UR. STAÐSETJIÐ EKKI AUÐBRENNANLEG EFNI FYRIR OFAN ELDAVÉL- INA.KOMI UPPELDURl POTTIEÐA PÖNNU Á ELDAVÉLINNI, ÞÁ RJÚF- IÐSTRAUMINNAÐ HELLUNNIOG RENNIÐ LOKIYFIR POTTINN EÐA PÖNNUNA TIL AÐ KÆFA ELDINN. HRINGIÐ Á SLÖKKVILIÐIÐ. HELLIÐ ALDREIVATNI Á FEITISELD. ALGENGASTA ORSÖK BRUNA ER VEGNA MANNLEGRA MISTAKA FREKAR EN AÐ ELDA- VÉLAR OG RAFMAGNS- TÆKI BILIOG VALDI IKVEIKJU. Vísbending við 4. spumingu ÞEKKTU TIL ÚTGÖNGU- LEIÐA Á ÞÍNU HEIMILI. Eldsvoðar á heimilum em algengastir eldsvoða og flest- ir þeirra, sem farast í elds- voða, verða fyrir því á heim- ilum. Reykingar í rúmi eða annars staðar á heimilinu eru algengasta orsök elds- voða sem hefur dauða í för með sér. Of margir farast í þessum eldsvoðum. Flestir þessara elda kvikna í stofúm, skálum og svefnherbergjum vegna þess að glóð fellur í sófa eða rúmföt. Reykurinn er í flest- um tilvikum hættulegri en eldurinn. Þeir sem reykja em raun- verulega að leika sér með eldinn. Með því að vera var- kár í meðhöndlun á vindl- um, vindlingum og eldspýt- um er meiri möguleiki á að þið getið varast eldsvoða vegna þeirra. Þetta em dauð- ir hlutir, þeir valda ekki elds- voða, það eruð þið, fólkið sem notið þessa hluti, sem emð upphafið að eldinum. VERIÐ VARKÁR. Vfsbending við 5. spumingu REYKSKYNJARAR Reykskynjarar hafa stund- um verið kallaðir ódýrasta líftrygging sem fólk getur keypt. Meira en helmingur allra elda í heimahúsum kviknar að nóttu til þegar fólk er í fasta svefhi. Ef eldur kemur upp þegar fjölskyldan er sofandi vekur reykskynj- arinn þig. Reykskynjari getur skilið milli lífs og dauða í eldsvoða. Prófið reykskynj- ara einu sinni í mánuði. Ef hann virkar ekki skiptið þá um rafhlöðu. Ef það dugar ekki er skynjarinn að öllunt líkindum ónýtur. Kaupið þá nýjan og setjið hann strax upp. ATH! Gott er að hafa fyrir reglu að skipta um rafWöðu í reykskynjaranum t.d. í DES- EMBER ár hvert. Visbending við 6. spumingu AUGNSLYS BARNA OG UNGLINGA UM ÁRA- MÓT. Á undanförnum árum hafa augnáverkar af völdum flugelda orðið alvarlegri en áður. Algengast er mar á auga, yfirleitt með blæðing- um inni í auganu. Oft er um varanlega skemmd að ræða með sjónskerðingu. Samfara þessu geta fylgt brot í andliti og í verstu til- fellum hefur þurft að fjar- lægja augað. I rannsókn sem augn- læknamir Haraldur Sigurðs- son, Guðmundur Viggósson og Friðbert Jónasson gerðu og birt var í Læknablaðinu, desember-hefti 1991, kemur fram að algengasta orsök augnáverka um áramót vom flugeldar. Tívolíbombur, blys og hvellhettur deildu öðm sæti. Flestir hinna slös- uðu vom böm og unglingar. Flest slysanna urðu um áramótin 1987-1988 í kjölfar notkunar öflugra skotelda, svokallaðra tívolíbomba. Þá slösuðust fimm einstaklingar alvarlega á auga, þar af þrír vegna tívolíbomba. Tölu- verðar umræður og blaða- skrif urðu þá um hættuna af notkun flugelda og í fram- haldi afþví vom tívolíbomb- ur bannaðar. FORELDRAR. Látum lítil börn aldrei bera eld að flugeldum og blysum. MINNISPUNKTAR. Greinarhöfundar segja að lokum að aldrei verði of brýnt fyrir foreldrum að fylgjast vel með börnum, bæði þeim sem sjálf eru að verki og hinum sem nær- stödd em þegar farið sé með flugelda, blys eða sprengjur. Má í því sambandi einnig benda á nokkrar gmndvall- arreglur sem hafa ber í huga við upphaf nýs árs. Fyrst er að nefha að aldrei skal haldið á blysum nema leiðbeiningar segi að það sé í lagi. Standið þá þannig að vindurinn sé í bakið og beinið blysinu frá ykkur. Gætið að því að eng- inn verði fyrir neistaflugi eða eldkúlum sem koma úr blys- um og notið hanska. Þá skal minnt á að skjóta flugeldum jafnan úr stöðugri undir- stöðu og víkja vel ffá. Beygið ykkur ekki yfir skoteld sem þið ætlið að kveikja í. Verið til hliðar og víkið vel frá. Þegar búið er að brenna út gamla árið er sjálfsagt að taka til og kasta í ruslið öllum umbúðum og óbrunnum hlutum. Geymið flugelda á öruggum stað og þar sem börn ná ekki til. Flugelda á ekki að geyma milli ára. Ef ykkur tekst ekki að skjóta öllu upp um áramótin, ljúk- ið því þá á þrettándanum. SJÓNVÖRP FRAMTÍÐARINNAR TEXTAVARP VÍÐÓMUR (NICAM STEREOJ 2x30W SUQWQOFER DJÚP.BASSAHÁTALARI BLACK PLANIGQN NT-S FLATSKJÁR NÝ TÆKNI CTI-SKERPUTÆKNI QG KAM-FILTER IMOKIA BJÓÐAST NU Á SÉRSTAKLEGA GÓDU VERÐI UPPFYLLIR STRANGAR KRÓFUR UM G/EÐI SÍNU SVIÐI UMFRAM ALLT GERÐ MEÐ ÞIG í HUGA AUÐVELD STJÓRNUN VALMYNDUM 89.900- , NOKIA TVG365 - AFB.VERO KR. 99.800,- MUIUALÁN, VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR tMttu nfrna**"* ölefniþess.' erumfU*araoBorgartúniZ4 RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR SPRAUTUN ma Veggsamstæða kr. 37.900 stgr. Litir: Svart m/bláum, beykí eöa gráum hurðum, beyki og hvítt. Veggsamstæða Veggsamstæða Bókahillur Kommóður (margar garðtr) 1 í öJ [ F t j= v* hvftt kr, 29.900 Skrifborð Svart eða hvítt kr. 19.900 Sjónvarpsskápar m/snúnlngsplötu Hvitt/svart/beyki/ Hvítt/svart/beyki/fura fura/mahonf Verð frá kr. 5.900 Verð frá kr. 5.600 U|Q7| AU QC húsgagnaverslun í Garðabæ, IHmLLMIf Qia Lyngási 10, sími 654535. Svart/hvítt. Beyki/fura Ótal litir Verð frá kr. 2.900 Verð frá kr. 5.800 Opið Þorláksmessu tilkl. 22 og aðfangadag frá kl. 10-12 VANDAÐAR EYTINGAR FYRIRALIA Kerta- skreyting Verð frá 795,- leiðisskreyting m/útikerti Kr. 1.295,- Hýjasintu- skreyting Verð frá

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.