Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 28
RAUNSÖNN FRÁSÖGN JÓHÖNNU KRISTJÓNSDÓTTUR HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 I kjöri um bankaráð ríkis- bankanna lagði Ingi Bjöm Albertsson fram í þing- flokki sjálfstæðismanna til- V *■" lögu um að fulltrúi ilokks- ins í Búnaðarbankanum yrði Þórir Lárusson, íyrr- um Borgaraflokks- og frjálslyndur hægrimaður. Þórir sat áður í bankaráð- inu fyrir frjálslynda hægri- menn, en er nú genginn í Sjálfstæðisflokkinn eins og Ingi Björn. Skemmst er frá því að segja að Árni Mat- hiesen náði kjöri, en Þórir fékk hvorki meira né minna en sjö atkvæði í þingflokknum. Innan- flokksspekúlantar hafa reynt að spá í hverjir þessir sjö eru og hafa eftir um- hugsun þrengt hringinn um þessa: Inga Björn sjálf- an, óformlegu stjórnarand- stæðingana Eyjólf Konráð Jónsson, Eggert Haukdal, Matthías Bjamason og Eg- 4STJ0RNU Ólafur Haraldsson, Pressan 16. desember „Þetta er opinská bók og áhrifamikil.“ Hún skrifar sögu sambands þeirra, sögu sem sumum kann að þykja bersögul, öðrum jafnvel sár, en sögu sem á erindi við lesendur..“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. 10 desember „Það þarf vissulega kjark til að opinbera einkalíf sitt með þeim hætti sem hér hefur verið gert“ Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið 3. desember ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F - góð bók um jólin il Jónsson, Þorstein Páls- son (sem alltaf er á móti flokksforystunni) og Láru Margréti Ragnarsdóttur... ýlega var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í innheimtumáli Jóns Ólafs- sonar, eiganda Skífunnar, á hendur Böðvari Bragasyni lögreglustjóra. Böðvar áfrýjaði málinu til Hæsta- réttar eftir að hafa tapað þvi fyrir undirrétti. Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða úr- skurð og er Böðvari gert að greiða Jóni rúmar 144 þús- und krónur með dráttar- vöxtum frá 25. október árið 1990 til greiðsludags. Okkur er ekki kunnugt um uppruna kröfu Jóns á hendur Böðvari, en auk þess þárf Böðvar að greiða Jóni 50 þúsund krónur í málskostnað fyrir Hæsta- rétti... ALEITIN OG ATAKANLEG SKALDSAGA EINARS MAS GUÐMUNDSSONAR „BESTA SKALD- GA ÁRSINS." Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressan 16. desember. „Útkoman er verk sem hittir lesandann beint í hjartastað.11 „Þessi bók er besta skáldsaga Einars Más Guðmundssonar. Að mínu mati er hún einnig besta skáldsaga þessa árs og áhrifamesta skáldverk ársins." Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressan 16. desembee „Mjög sterkt verk. Ein af bestu bókum Einars." Kristján B. Jónasson, Dagsljós 6. desember. „Að þessu leyti er skáldsaga Einars Más einhver sterkasta ádeiJa sem íslenskur rithöfundur hefur sent ffá sér í háa herrans tíð.“ „Englar alheimsins er óumdeilanlega besta skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, og sú skáldsaga ársins sem mest tíðindi hefur að flytja." Hrqfii Jökulsson, Alþýðublaðið 3. desember. „...kannski er ekki hægt að skrifa sig inní erfiðari reynsluheim en Einar Már reynir í sögu sinni... Hún er fléttuð saman af mikilli ILst, bráðfyndin á köflum... í>að er því óhætt að mæla með þessari sögu...“ Matthías Viðar Sœmundsson, Mbl. 1. desember. 2.980 kr. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF - góð bók um jólin , >-» V|S / G IS n H Vi|AH

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.