Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1939, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
ulleðju, sem hefir að visu gert
hásléttuna afar mishæðótta, en
jafnframt ágætlega frjósama.
Árnar og lældrnir hafa á árþús-
undum grafið dali og gert milli-
landið enn ósléttara. Stærsta á-
in, sem fellur yfir hásléttunni,
er Aare, og Cr hún mun stærri
en Rín, þar sem þær koma sam-
an. —
Á hásléttunni eru mestu ávaxta-
héruð Mið-EVrópu.
Hásléttan er langsamlega
frjósamasti og þéttbýlasti hluti
Sviss. Ef maður horfir yfir hana
ofan af hárri fjallsbrún, þá blas-
ir liið frjósama land við, með
ökrum og grasgrundum, með
borgum, þorpum og býlum,
víðáttumiklum vötnum, djúp-
um straumþungum fljótum og
dinnnum gx-eliiskógum. Árið
1920 voru þar 165 íbúar á hvern
ferkílómetra, og iðnaður, korn-
rækt, aldinrækt og kvikfjár-
rækt þar í miklum blóma. Milli
landinu er skift i þrjá megin-
hluta: austur-, mið- og vestur-
hásléttu. Á austur-hásléttunni
er úrkomusamt og loftslag sval-
ara en á hinum hlutum lie'nnar,
þess vegna er tiltölulega lítið
kornyrkja þar, en aftur á móti
mikill iðnaður og mikil ávaxta-
rækt. Þar er mesti iðnaður
Svisslendinga, mest utanrílds-
verslun, þéttast járnbrautarnet,
mest þéttbýli og framleiðslu-
möguleikarnir því á allan hátt
fjölþættastir og þroskaðastir.
Þar eru og einhver frjósömustu
og uppske’rumestu ávaxtahéruð
Mið-Evrópu, og er undurfögur
sjón að liorfa yfir víðáttumikil
landflæmi, sem virðast vera
einn óslitinn aldingarður í hvit-
um, gulleitum og fjólubláum
vorskrúða. Á austur-hásléttunni
er stærsta borgin í Sviss, Ziirich
með 350.000 íbúa, háskólaborg
með tvo fræga háskóla, iðnað-
ar- og verslunarborg, og eVróp-
isk samgöngumiðstöð milli
Þýskalands og Italíu, Austur-
ríkis og Frakklands. Aðrar
helstu borgir eru St. Gallen með
65.000 og Winterthur með
55.000 íbúa, hvorttveggja iðn-
aðar- og verslunarborgir.
Miðhluti hásléttunnar e!r að
mestu leyti akurlendi, en minna
um kvikfjárrækt og iðnað, og
jafnframt strjálbýlli en austur-
hluti hennar. Stærstu borgir eru
Bern, liöfuðhorgin í Sviss, með
110.000 ibúum. Ber hún mest
merki stjórnmálalífs, erlendra
sendiherra, embættismanna og
aðstoðarmanna þeirra. Þar er
háskóh og auk þess alþjóða-
skrifstofur pósts- og símamála.
Luzern með 50.000 íbúum ligg-
ur við Yierwaldstattervatnið og
er umfram alt ferðamannaborg.
Smærri borgir eru Thun með
17000 og Solothurn með 14000
íbúum.
Á suðvesturhluta hásléttunn-
ar er lcvikfjárrækt og akur-
yrkja stunduð nokkuð jöfnum
höndum; þar er sykurrófna-
rækt nokkur. Við Genfarvatnið,
sem liggur mun lægra en há-
sléttan sjálf, er Miðjarðarhafs-
loftslag, og þroskast þar ágæt-
lega vínviður og suðrænn gróð-
ur. Hélstu borgir eru: Genf með
130.000 ibúa, háskólaborg,
verslunar- og ferðamannaborg;
auk þess aðseturstaður Þjóða-
bandalagsins. Lausanne, versl-
unar- og liáskólaborg með
75000 ibúa, Veve'v með 13000
og Montreaux með 19000 íbúa
eru ferðamannabæir, Freiburg
er háskólabær með 22000 íbú-
um.
Andstæður í veðráttu.
Loftslag er afar hreytilegt í
Sviss; fari maður t. d. í úrhell-
isrigningu úr Norður-Sviss og
suður fyrir Alpafjöll, er ekkert
líklegra en það, að þar sé heið-
ur og skýlaus liiminn; en þefta
getur líka verið öfugt, þannig
að sunnan fjallanna sé regn en
bjartviðri og sólskin norðan
þeirra. Alpafjöllin eru ekki að-
eins veðramörk, heldur aðskilja
þau einnig að mestu, Miðjarðar-
hafs- og Miðevrópuloftslagið.
Þetta sést á því, að í borginni
Zurich, sem er norðan Alpanna,
er meðalárshiti 8,5° C., en í
Bellinzona, sem er rétt fyrir
sunnan þau, er meðalárshitinn
12°. Norðan fjallanna er skýj-
aður himinn % hluta ársins að
meðaltali, en sunnan þeirra
ekki nema hálft árið. Snjór ligg-
ur að meðaltali 41—46 daga á
ári á hásléttunni, 24 daga sunn-
an Alpafjalla, en 192 daga, eða
meir en helming ársins, í fjalla-
dalnum Eugadin í Austur-Sviss,
er liggur í ca. 1800 m. hæð yfir
sjó. Þar eru heldur ekki liitar
nema 6—7 vikur á ári. En loft-
lagsbreytingar eiga sér ekki
einungis stað í Alpafjöllunum,
heldur e'innig á hásléttunni. Við
Genfarvatnið er t. d. Miðjarðar-
hafsloftslag, en við Boden-vatn-
ið, sem liggur í næstum sömu
hæð, er svipað loftslag og í Mið-
eða jafnvel Norður-Þýskalandi.
Fjórtán metra djúpur snjór.
Sem vænta má, bæði rignir
og snjóar mikið i Sviss eins og
öðrum háfjallalöndum. Mesta
fannkoma, sem sögur fara af,
var árið 1893; þá lilóð sumstað-
ar niður 14 m. djúpum snjó. I
Júrafjöllum falla oft svo miklir
snjóar, að samgöngur teppast;
ganga þó snjóplógar víðast hvar
á undan járnbrautunum og
ryðja snjónum af veginum.
Meðal ársúrkoma hefir mælst
mest á Monte Moro-skarðinu,
yfir 400 cm., en minst í Wallis-
ardölunum, eða aðeins 50—60
cm., svo að munurinn á úrkom-
unni er gífurlegur. 1 Zurich eru
árlega 166 úrlcomudagar að
meðaltali, en ekki nema 61 í
Sitten í Wallis.
UM 8TRIÐ.
Stríð orsakast af siðleysi.
Napoleon.
Eitthvað það liræðilegasta
sem hugsast getur er töpuð or-
usta, en næst hræðilegast er
unnin orusta. Wellington.
Eg veit nú ,að það er ekki
hægt að útrýma stríðum með
stríði. Henry Ford.
Það ætti að útrýma tindátum.
— Það þarf að afvopna barna-
uppeldið.
Dr. Paulina Luisi.
Styrjaldir munu hverfa eins
og risaeðlurnar, þegar róttækar
breytingar á kringumstæðunum
í heiminum hafa eyðilagt til-
verurétt þeirra.
Robert Andrews Millikan.
Það er ldutverk kirkjunnar
að gera mig og mína stéttar-
hræður atvinnulausa.
Field Marshal Earl Haig.
ELDUR I GLERBORGINNI.
Eldur kom upp í miðhluta „glerborgarinnar“ á Heimssýningarsvæðinu i New York og nam tjón-
ið 10.000 dollurum. Meðal áhorfenda, er slökkviliðið var að kæfa eldinn, var LaGuardia borgar-
stjórí (í svörtum frakka með li ian hatt).