Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Síða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ sluppum betur en við bjugg- umst við, meðfram af því, að við vorum ásamt öðrum skák- mönnum í lestinni og urðu all- ir við það trúverðugri. Lithau- arnir og Tékkarnir voru sem sagt með sömu lest og við. í Aachen hafði lestin alllanga viðdvöl. Þar gaf maður upp þá peninga, sem maður hafði, einnig voru manni afhentir brauð-, kjöt- og feitmetisseðlar fyrir ferðina gegnum landið. Við fengum seðla, sem nægðu í þrjá daga, því lengur gilti „vis- umið“ okkar ekki, en við ætluð- um ekki að vera svo lengi. — Á tíunda tímanum komum við til Iíöln. Þar eins og i Aachen var allstaðar svarta myrkur úti við. Við komum farangrinum í geymslu og skruppum út til að fá okkur hressingu. Við geng- um í kring um dómkirkjuna miklu og var hún voldug og tignarleg í daufu tunglsljósi og tel eg óvíst, að hún sé tilkomu- meiri þó maður sjái meira en slcuggann af henni. — Við feng- um tíma til þess að hragða þýskan hjór, áður en við urð- um að lialda á stöðina aftur og taka næstu lest kl. 11,45. All- mikið af hermönnum liafði komið í Briissel-lestina í Aach- en, en þessi lest varð alveg troð- full af hermönnum og komu þeir og fóru úr lestinni við liverja viðkomu um nóttina, en við þeystum í gegnum Duis- burg, Dusseldolf, Miinster, Oxnebrúck, Bremen og fleiri bæi, sem eg ekki man að nefna, en eini staðurinn þar sem meira Ijós sást en Ijósglætur járn- brautarmerkjanna var í Essen, þar sem hálið stóð upp úr stál- ofnunum sem unnu af fullum krafti, þeir fá víst sjaldan hvíld á þessum tímum. Við lcomum í birtingu til Hamborgar og þar eð hvergi var farið að opna veitingastaði, borðuðum við á járnbrautarstöðinni og afhent- um nokkuð af okkar brauð-, kjöt- og feitimiðum. Á 10. tím- anum fórum við frá Hamborg áleiðis til Warnemúnde. Þessi lest var einnig troðfull, en nú voru engir hermenn í henni. — Við komum til Wai'nemúnde um eftirmiðdaginn og var þar enn tollskoðun og reyndar tvær frekar en ein, því Danirnir voru nú einnig komnir og voru þeir betri að eiga við en hinir. Við fórum út í ferjuna og vorum þá komnir af þýslcri grund, ferjan var dönsk. Við borðuð- um á ferjunni og var ólíkt mat- arlegra þar en á járnbrautar- stöðinni í Hamborg. Við fórum úr ferjunni i lestina í Gedser og þaðan keyrði hún yfir eyjarnar Nýja Bíó: Konan með örið. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman. Það hefir oft verið sagt, að engar kvikmyndir ætti hér eins miklum vinsældum að fagna og sænslcu kvikmyndirnar, og þetta er vafalaust rétt. Er nú orðið nokkuð umliðið siðan er sænskar kvikmyndir hafa ver- ið á ferðinni hér, en nú sýnir Nýja Bíó sænska kvikmynd á- gæta um helgina, og leikur Ing- rid Bergman aðalhlutverkið. — Kvikmynd þessi er gerð eftir leiki'iti de Croisset, „II était une fois“. í kvikmynd þessari er sagt og Stórstraumsbrúna og klukk- an rúmlega 6 komum við til Kaupmannahafnar, í myrkri, meira myrkri en maður er van- ur í Kaupmannahöfn. Einnig þar veit maður af stríðinu. — Ljósaauglýsingarnar eru horfn- ar, því þeir verða að spara raf- magnið; kolin eru dýr og þar að auki vandfengin. Það er 1. nóvember, samkv. áætluninni áttum við nú að vera komnir með Goðafossi til Vest- mannaeyja, en nú erum við hér og Goðafoss á leiðinni til Am- eríku. Við fórum inn á Missi- onshótelið Hebron og morgun- inn eftir hringdum við á sendi- ráðið og loksins vorum við hepnir; það var fimtudagur 2. nóvember og okkur var sagt, að Lagarfoss færi heim á sunnu- dag. Við flýttum okkur að panta far og á sunnudaginn 5. nóv. fórum við fjórir; Guð- mundur varð eftir í Höfn og var leitt að skilja við liann, því aðrir eins ferðafélagar eru eldd á hvefrju strái. Dagana í Kaup- mannahöfn höfðum við notað til þess að heimsækja ættingja og kunningja, því þá eiga flest- ir þar. — Lagarfoss kom við í Aalborg, kom þangað á mánu- dagsmorgun og tók sement og tilbúinn álaurð og fór á þriðju- dagsmorgun. — Nú erum við staddir við Noregsstrendur, þvi ekki er varlegt að fara venju- legu leiðirnar. Það stendur víst til að fara norður með Noregi og skjótast þaðan yfir til ís- lands. Loksins 16. nóvember kom- um við til Reykjavíkur, eftir 10 daga útivist, en fjórum mánuð- urn eftir burtförina. Þótti okk- ur mál til komið. Höfðum feng- ið nóg af útivistinni og það x-eyndar fyrir löngu. Baldur Möller. frá ungri stúlku, Önnu Holm (leikin af Ingrid Bergman), sem væri mjög fríð sýnum, ef hún hefði ekki ör i andlitinu, sem ópx-ýkkaði liana mjög. Hafði hún fengið. ör þetta í liúsbruna, er liún var barn að aldri. Þetta hefir gert hana harðlynda og hún hatar með- bræður sína og leitar kunn- ingja rneðal þeirra, sem búa skuggamegin í lífinu, þeirra, sem eru i ósátt við lifið og aðra menn. Hún stjórnar flokki bófa, sem hefir fé út úr fólki með hótunum. Bófarnir liafa kom- ist yfir bréf, sem ung læknis- kona hefir skrifað elskhuga sinum — og nú á að nota bréf- in til þess að hafa fé út úr kon- INGRID BERGMAN. unni. Félagi Önnu er eklti nógu kröfuliarður við lækniskonuna, að því er Önnu finst, og hún tekur sjálf málið í sínar hend- ur og liún gefir það af meiri tillilökkun eix ella niyndi, af því að læknisfrúin er fögur og hamingjusöm —- af því, með öðrunx orðum, að lxún lxefir orð- ið þess aðnjótandi, sem Anna hefir fai'ið á xxxis við. — Anna krefst 10.000 króna af læknis- konunni, en hún getur ekki lát- ið svo mikið fé af höndum. Áð- ur en Anna fer, en hún talaði við lækniskonuna á heimili hennar, kenxur læknirinn lieim. Anna verður að flýja út uxxx glugga, en dettur og fótbrotnar um öklann. Læknirinn hyggur hana þjóf, opnar tösku hennar, finnur þar skartgripi, sem kona lians átli, og afhendir henni þá, en tók ekki eftir bréfunx konu sinnar, sem einnig voru í tösk- unni. Læknirinn er i þaixn veg- inn að hringja á lögreghma, er hann verður þess var lxversu er ástatt fyrir stúlkunni, og þá gleymir liann öllu öðru en því, að hann er læluiir. En hann hafði verið lierlæknir og lagt sig eftir að hjálpa þeixn, sem særst höfðu í andliti, og fór mikið orð af því, liversu slyng- ur hann var í að lækna andhts- sár, svo að vart sáust merki eft- ir þau eða ekki. Hann ákveður íxú að lxj álpa Önnu — og eftir aðgerðir hans er hún gerbreytt í ytra úthti. Hún er nú eins fög- ur og forsjónin í uppliafi liafði til ætlast. En læknii'inn vill bæta liana og fegra hið innra eldd siður en í ytra úthti og tal- ar vinsamlega og blíðlega við bana uxxx þá hluti. — Telcst Ömxu að flýja frá fortíð sinni? Það er það, sem framhald myndax’innar fjallar unx, og verður það ekki nánara rakið hér. En fullyrða má, að mynd þessi sé hin athyghsverðasta, bæði efnis vegna og snildarlegs leiks, einkanlega Ingrid Berg- man’s. Hreggviður — Baldvin — Indriði. Um fæðingu, skírn og nafn Indriða bónda og alþm. á Hvoh (d. 1898) hefir Gísli gamh Kon- í'áðsson, faðir lians, tekið þetta saman: „Það var þenna vetur (1822), sunnudaginn fyrsta á þorra, að Indriði var borinn, síðasta bam þeix-ra Gísla og Evfemíu konu hans. Var á öskuhrið, svo að Gísli varð sjálfur að sitja yfir konu sinni, þó lítt væri hann laginn til slíkra starfa, en sjálf nxátti liún segja honum til. Sótti Gísh þá Magnús prest í Glaunxbæ um morguninn eftir í kafaldi, til að skíra sveininn, en fékk til guðfeðgina Jón bú- andaJónsson á Syði’a-Skörðugili og griðkonu lians, er Þórunn hét, kerhngu eina. Gísli kvað mátulegt, að sveinninn héti Hreggviður, en kona hans bað hann héti Baldvin, og kvað Gísli hana þá ráða þvi. En þá kom Konráð litli (síðar prófessoir) inn með hey til lambhrúta 9, er voi’u á baðstofugólfi, og nxælti: „Látið hann heita Ind- riða.“ En Jón heyrði ærið illa, og nálega vei’st það, er næst honum var talað, en vildi ei láta nxikið bera á þvi, lieyrði livað Konráð sagði, en eigi hún, og nefndi hann því Indriða, og dugði ei að leiðrétta karlinn á því. En Gísli kvað vísu þessa við sveininn: Ei mun það til ófögnuðs eða góðu hamla, þó heiðingjanna lxreystiguðs hafirðu nafnið gamla.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.