Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Blaðsíða 8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Kontrakt-Bridge J3ftir frú. Kristínu Norömann, Culbertsons-kerfi er sett sam- an af tveimur meginreglum, stigreglu (approaching-princip) og kröfureglu (forcing-prin- cip). Stigreglan er langtum algeng- ari, og er í því fólgin að hækka sagnirnar stig af stigi, t. d.: 1 lauf — 1 tígull — 1 hjarta — 1 spaði, og er það tvímælalaust betra að gefa sem mestar upp- lýsingar um spihn á lágu sagn- stigi. Kröfureglan er aftur á móti fólgin i þvi, að nota kröfusagn- ir, en þ. e. að segja hærri sögn en nauðsyn krefur. Slikar sagn- ir gefa upplýsingar um sterk- ari spil og krefjast næstum af- dráttarlaust svars frá samspil- aranum. 1 Kontraktbridge eru sagnirn- ar svo þýðingarmiklar, að mestu varðar að kunna að meta spilin sem réttast. Til þess hefir maður sér til hjálpar há- slagi, trompslagi, skif tingu spil- anna og áttaregluna. Háslagirnir (Honnörstik) eru háspilin, ýmist einstök eða í sambandi hvort við annað. — Venjulega er talið, að 8—8V2 háslagir séu í spilunum. Þessir háslagir eru eingöngu metnir „defensivt", þ. e. hve marga hægt er að gera sér vonir um að fá í varnarspili. T. d. Ás-K-D í sama lit eru taldir 2+ háslag- ir; i grandspili eru þetta að sjálfsögðu altaf þrír slagir. En ef spilið er trompspil og mót- spilararnir hafa þetta á hend- inni i öðrum ht en trompi, er varla hægt að búast við að fá slagi nema á ásinn og kónginn., Áttareglan. Að jafnaði fær maður átta af þrettán slögum á háspilin; þau verða til þess að fria lágspilin, og er þvi talið að 1 háslagur jafngildi 1% spilaslag. Ef tveir samspilarar hafa samtals 4, 5 eða 6 háslagi, eru líkindi til að þeir geti unnið 7, 8 eða 9 slagi á spihn. Átta- reglan er notuð til að meta spil- in i grandsögnum; i litarsögn- um eru trompin og skifting spilanna þýðingarmeira atriði. Kontraktbridge þýðir eigin- lega samnings-bridge. — Tveir samspilarar skuldbinda sig til að fá vissan slagafjölda; segi maður 1 lauf, þýðir það 7 slag- ir eða 1 fram yfir 6, 2 lauf eru þá 8 slagir, 3 Iauf 9 slagir o. s. frv. Kontraktbridge spila fjór- ir, tveir og tveir saman. Höfð eru tvenn spil, mismunandi ht á baki. Áður en sest er að borð- inu eru önnur spilin stokkuð, og síðan dregið um hverjir eiga að vera samspilarar, og hver á að gefa. Sá sem dregur hæsta spihð, velur sér spil og sæti við borðið, sá næsthæsti verður samspilari hans og sest and- spænis honum. Hinir tveir verða mótspilararnir. Sá sem situr til vinstri við gefandann, stokkar spihn, sem eru gefin, en sá til hægri dregur. Síðan hefjast sagnirnar, og byrjar sá sögn, sem gefur. Þeir samspil- arar, sem hæsta sögn hafa að lokum, ráða sögn. — Sá sem fyrstur hóf þá sögn, sem að lokum ræður, verður spilarinn, en samspilari hans leggur spil sín upp á borðið, þegar fyrsta spili hefirNverið spilað út. Hann er kallaður „blindur" og þegar hann hefir lagt upp spilin er þátttöku hans i spilinu lokið, og er honum óheimilt að skif ta sér frekar af þvi. En spilarinn spilar á hvorutveggja spihn. Mótspilarinn, sem situr til vinstri handar spilaranum, spil- ar út. 1 einni rúbertu eru tvö game, Kontraktbridge-reikningur. Afþjóða reikningsreglur. Utan hættu í hættu ¦O Fyrir 1 aukaslag Kinfalt Tvöfaldað Elnfált Tvöfaldað -s slagag. 100 slagag. 200 Fyrir 1 tapslag . . 50 100 100 200 II — 2 tapslagi. . 100 300 200 500 a — 3 tapslagi. . 150 500 300 800 o "O .SÉ — 4 tapslagi. . 200 700 400 1100 0) k. ¦M in — 5 tapslagi. . 250 900 500 1400 «o < C — 6 tapslagi. . 300 1100 600 1700 O Hálfslem sagt og unnið 500 750 1 ¦o "3! 1- Alslem sagt og unnið 1000 1500 rS V-:0 > 4 háspil á einni her 5 — - - -4 ásar á einni hend di í tromp i í grandi ............100 ............150 II ja Rúberta í tveim leil Rúberta í þrem leik -Q o ¦o «o < Ef hætt er eftir fyr Sagt og unnið Grand Hpaði og hjarta Tígull og lauf Til þess að ljúka lcik darf 100 eða s 1 slagur . . 40 30 20 3 grönd 100 w 2 slagir . . 70 60 40 4 spaða 120 C «n 3 slagir . . 100 90 60 4 hjörtu 120 KJ o 4 slagir . . 130 120 80 5 tígla 100 c 5 slagir . . 160 150 100 5 lauf Í00 0) 6 slagir . . 190 180 120 Hálfslem H 7 slagir . . 220 210 140 Alslem og þeir spilaranna, sem fyrr verða til að vinna þau, vinna rúbertuna. Til að vinna game þarf 100, en þ. e. 5 lauf og 5 tíglar, 4 hjörtu og 4 spaðar og 3 grönd. Það er kallað að vera „utan hættu" áður en game vinst, en eftir það „i hættu". Það er dýrara að tapa í hætt- unni og gildir það sérstaklega ef sögn, sem tapast, er dobluð; en svo er aftur á móti hærri vinningur t. d. fyrir slemsagn- ir. Gildi litanna i sögn er þann- ig, að spaði er hæstur, þvi næst hjarta, svo tígull en laufið lægst. Hér fer á eftir háslagatafla Culbertsons og alþjóða reikn- ingsreglur. Háslagatafla Culbertsons. (Band táknar altaf sama lit). Hsl. Ás-K ................... 2 Ás-D ................... lVá K-D-G ................. 1% Ás ..................... 1 K-D .................... 1 K-G-10 ................. 1 K-x og D-x sitt í hvorum lit 1 K-x .................... % D-G-x .................. %' Plúsgildi (+): (1 plúsgildi jafngildir % hsl., og telja má 2+ sem % hsl.). K-blankur D-x G-10-x G-x og G-x sitt i hvorum lit D með Ás-K-D G með Ás-K-G, Ás-D-G G með Ás-G-x, K-G-x Tuttugasta og annað sinn á brúðarbekknum. Frá þvi var sagt i erlendum blöðum fyrir skömmu, að bóndi einn finskur hefði þá fám dög- um áður kvongast i 22. sinn! Hann er óneitanlega tekinn að reskjast, bóndi sá, þvi að borinn er hann í þenna heim 1813 og er því orðinn 126 ára! En ung- legur er hann enn i dag, rjóður í kinnum og léttur í spori. Hann hefir lengst af stundað skógar- högg, þó að bóndi sé að nafni til, og gengur enn að vinnu. Hefir verið hinn mesti iðju- maður alla ævi. Og ekki hefir hann vanrækt það boð, að „auk- ast og margfaldast og uppfylla jörðina", þvi að 79 börn hefir hann eignast með konum sín- um — 48 sonu og 31 dóttur! Er elsta barnið enn á lífi og tekið að reskjast — orðið 106 ára! — En ekki segir frá niðjum hans að öðru leyti, eða hversu marg- ir þeir sé orðnir. En konurnar hefir bóndi þessi mist hverja af annari og hafði nú nýlega fylgt þeirri 21. til grafar. Hann kunni ekki einlífinu, karl-anginn, enda óvanur því og krækti sér því í nýja konu — þá 22. i röðinni! — En búist hafði hann við því, að svo gæti nú farið, að þetta yrði síðasta konan. * Enga óþarfa eyðslu! Frá þvi er sagt i enskum blöðum, að loftvarnavarðmað- ur einn i London hafi neitað að taka við vikulaunum sínum — 2 pundum og 12 shillingum. — Kvað maðurinn sér nægja full- komlega að fá venjuleg her- mannalaun — 14 sh. á viku. Karlmenn fá altaf höfuðverk á sama stað, en konan ekki. Gömul kona (sem hefir ver- ið i kirkju og heyrt á ræðu um fariseann og tollheimtumann- inn): — Það veit sá, sem alt veit, að eg er ekki lík þessum fariseum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.