Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Síða 9

Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Síða 9
N Ý J A DAGBLASIS 9 Gleðileg jól! OTEL SKJALDBREIÐ Gleðileg jól! Rammaverzlun Geirs Konráðssonar r::.:■ —dCK,"1.. ■, —„ir::,^ t . :ir. * 1 (blcÓileg jól! 3ón ðc Steingrtmur V -lJj Gleðileg iól! * * m. ■ M ♦« ♦8 ♦8 m ♦8 ♦8 Kaffivepksmiðja Gunnlaugs Sfefánssonar )H ** )H )H Grleðileg* jól! Kjötbúð Reykjavíkur Gleðileg j ól! áSGARÐllR H.F. 8MJÖRLIKISGERÐ tól! <5unnL Stefcmsfon fcjafnarftríii ©ícfelícð fóíí cfbóagaenaoecjiuu (Stíings 3ón»fonac ‘23al6utegölu 30 Gleðileg jól! Bifröst Sími 1508 h---— ....... , i bót; það hefir í mörg ár verið að meðaltali sá gróði, sem hver íélagsmaður hefir haft af félag- inu.“ Þannig er saga Rochdalefé- lagsins í stuttu máli, saga fé- iagsins, sem hóf starf sitt um jólin fyrir 90 árum og hefir orð- ið fyrirmynd að stofnun fjöl- margra félaga í öllum menning- arlöndum heimsins. Saga Roch- dalefélagsins hefir endurtekið sig mörg hundruð sinnurn í öll- um heimsálfum. Um þessi jól telja félagsmenn samvinnufé- laganna marga tugi miljóna. Samvinnufélögin hafa miklu áorkað. Samt eiga þau miklu meira ógert. Þegar fyrsta samvinnufélag- ið var stofnað voru vélamar fyrir alvöru að koma til sög- unnar. Síðan hefir tækninni í'leygt fram, alveg ótrúlega. Máttur mannanna til að skapa sér betri lífskjör er svo marg- fallt meiri í dag en hann var fyrir 90 árum. En víða um lönd búa þó miljónir-manna við lík kjör og á fyrstu árum iðn- byltingarinnar. Hvað veldur? Svarið er einfalt. Mennimir berast á banaspjót um lífsgæð- in. Einn rejmir að hagnast sem mest á kostnað annara. Afleið- ingamar eru hatramar stétta- styrjaldir, undirokaður vinnu- lýður, auðkóngar, vígbúnaður og ægileg ófriðarhætta. Aðeins litlu broti mannkyns- ins hefir lærst sú grundvallar- regla Rochdalevefaranna, að samvinnan ein leysir deilumál- in, skapar kærleika og bræðra- þel milli mannanna í stað simd- urlyndis og sérdrægni. 1 90 ár hefir reynslan sýnt, að með samvinnu, félagsskap, bræðra- lagi verða vélavísindin og auð- legð náttúrunnar aðeins hag- nýtt til hagsmuna fyrir alla. Að öðrum kosti verða þessir líf- gjafar mannkynsins undirrót deilna, bræðravíga, menningar- I leysis og eymdar í sínum allra 1 hryggilegustu myndum. 1 Því finnst manni sagan frá ; Rochdale svo fögur, lærdómsrík og heillandi, sönn jólasaga. Þ. Þ.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.