Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Síða 11
N Ý J A
ÐAOBLAÐ IÐ
Jóladagarnir
Messur:
I Dómkirkjunni;
Aðíangadag jóla kl. 6 síðdegis séra
Bjarni Jónsson.
■ióladag kl. 11 f. h. Jón Helgason
■ biskup. Kl. 2 e. h. séra Friðrik
Hallgrímsson (dönsk messa). Kl.
5 e. h. séra Bjami Jónsson.
Annan jóladag kl. 11 f. h. séra
Bjarni Jónsson. Kl. 5 e. h. séra
Friðrik Hallgrimsson.
fríkirkjunni:
Aðfangadag jóla kl. 6 síðd. séra
Arni Sigurðsson.
Jóladag kl. 2 e. h. séra Ámi Sig-
urðsson.
Annan jóladag kl. 5 e. h. séra Ámi
Sigurðsson.
Rakavasíofav i Eimskipafélagshústnu
Gleðileg jól!
Guðmundur Þorsteinsson,
gulismiður
3crrrrr:-r^r:-:,—•—□cnr: .........il
I Aðventkirkjunni:
Jóladagskvöld kl. 8: 0. Frenning.
í Haf uarf j arðarkirk j u:
Aðfangadag jóla kl. 6 síðd., kvöld-
söngur, séra Garðar Jlorsteinss.
Jóladag kl. 11 f. h. séra Garðar
þorsteinsson.
Annan jóladag kl. 11 f. h. þorsteinn
Björnsson stud. theol. Kl. 5 barna-
guðsþjónusta, séra Garðar þoj-
steinsson.
í f r í k i r k j u n n i
(Hafnarfirði)
Aðfangadag jóla kl. 9 siðd. séra Jón
Auðuns.
Jóladag kl. 5 e. h. séra Jón Auðuns
Kl. 8 síðd. barnahátíð, séra Jón
Auðuns. (Sökum rúmleysis er
aðeins safnaðarbörnum og ung-
lingum ætlaður aðgangur).
Næturlæknar:
Aðfangadagskvöld: Jón Norland.
Jóladagskvöld: Gisli Fr. Petersen.
Annarsdagskvöld: Halld. Stefánss.
Nffiturvúrðu r: Alla dagana í
l.augavegs Apóteki og Ingólfs
Apóteki.
Bréfapóststofan:
Aðfangadag: Opið kl. 10—4.
Jóladag og annan: Opið kl. 10—11.
* Gleðileg* jól!
aUiaUSldi
GSeðileg jól!
Nýja Efnalaugin
\
HHSirai
©Íe6i(eg )6Í!
2^.6aí$t66in
JÍWU883
$ími 1388
Landsimlnn:
Aðfangadag jóla opið til kl. 5.
Jóladag opið kl. 10—11 og 4—6.
Annan jóladag opið kl. 10—8.
Samgöngur og póstferðlr:
Goðafoss fer til Hamborgar á jóla-
dagskvöld kl. 12. Kemur við á
Reyðarfirði og Norðfirði á útleið.
Esja fer í aukaíerð til Akureyrar
á fimmtudagskvöld kl. 9. Kemur
við á venjuleguni viðkomustöð-
um á bakaleið.
Suðui-landspóstur kemur til bæjar-
ins í dag.
Strætisvagnai' Reykjavíkur breyta
íerðum sínum um jólin, sem hér
segir:
Aðfangadagskvöld fara seinustu
vagnarnir frá Lækjartorgi kl. 6.
Jóladag fara fyrstu vagnarnir lrá
Lækjartorgi kl. 1 e. h.
Annan jóladag fara fyrstu vagn-
arnir frá Lækjartorgi kl. 9 f. h.
Skemmtanir og samkomur:
Leikfélag Reykjavíkur: Piltur og
stúlka. (fi-umsýning) í Iðnó á
annan jóladag kl. 8.
Nýja Bíó: Hennar hátign af-
greiðslustúlkan sýnd kl. 7 og 9
annan jólad. Barnasýning kl. 5.
Gamla Bíó: Norðlendingar, sýnd
kl. 7 og 9 annan jóladag. Barna-
sýning kl. 5.
Hús K. F. U. M.: Jólaskemmtun
Vals 3. í jólum (3. og 4. fl.).
Iðnó: Jólatrésskemmtun Sjómanna-
félagsins 3. i jólum.
Danzklúbburinn Warum: Danz-
leikur í K.-R.-húsinu annan
jóladag kl. 10 e. h.
«
Gleðileg jóll
Jón Sigurpálsson
(Verzlunin)
Gleðlleg -jólí
Sígurður °Kjartansson
X'HoIihiIoMIoMoIMoMoMoMoMoMoIi'iiIoII'X
i
o
Gleðileg jól
Veggfóðrari
nn !
• ................................................................................ *•
: i
• :
: !
Gleðíleg jóll
Eggerl Jónsson
Óðinsgðlu 30
)<<i|o|i'>i!oH|o|i"i|o|í»i|o|{>ii|o|("i|oHloMo|i»i|oMo|i'X
Dagskrá útvarpsins:
Aðfangadag:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
F’réttir, 18,00 Aftansöngur í Frí-
kirkjunni (sira Árni Sigurðsson).
Gleðileg jól!
Smíðasfofan Reynir
Gleðíleg jól!
Tiárgreíðslustofan
perlö
ur (Páll ísólfsson). 20,30 Jóla-
kveðjur. Sálmur.
J ó i a d a g:
Kl. 10,40 Veðurfregnir. 11,00
Messa í Dómkit-kjunni (dr. theol.
20,00 Klukknahringing, Orgelleik- .lón Helgason biskup). 12,30 Jóla-