Tíminn Sunnudagsblað - 01.04.1962, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 01.04.1962, Page 3
svamptegund, sem heldur til í fos- fatupplausn og hefur furðulegt mót- stöðuafl gegn þurrki. Það er hægt að vekja slíkan svamp til lífsins, þótt hann hafi legið þurr og skrælnaður í þrjú ár, — og hví skyldu ekki svip- aðar lífverur, sem geta lifað á þess- um hnöttum? Og svo að haldið sé ó- fram að nefna lífverur, sem lifa við fram að mef na lífverur sem lifa við hi.n ólífvænlegustu skilyrði, má nefna bakt eríur, sem lifa í hálfsöltu vatni og breyta brennisteinsvetni í kolsýru. Purpurabakteríurnar sækja lífskraft sinn í sýringu úr brennisteini, og sumar mosategundir nota brenni- steininn í koparsamböndum jarð- vegsins við vi.nnslu næringarefnanna; — þær kjósa sem sagt að vera í námunda við það eírni, sem annars er flestum lífverum banvænt (þ. e. blá- steinninn, sem mikig hefur verið not aður til þess að útrýma illgresi). All- ar þesisar lífverur gæt.u sem sagt dregið fram lífið á þeim hnöttum, sem ekkert súrefni hafa, en aftur á móti hið andstyggilega brennisteins- vetni. En látum oklcur nú hverfa aftur að upphafi þessarar greinar, — og þá vaknar spurningin um það, hvaða lífverur gætu, ef sto bæri undir, far- ið frá jörðinni (eða öðrum hnöttum) og ferðazt um rúmið til annarra stjarna. Ag öllum líkindum væru það helzt veirur, bakteríur, gró og aðrar slíkar smásjárverur. Mótstöðuafl þeirra gegn kulda er nefnilega furðu- lega mikið: það hefur komið í ljós við rannsóknir, ag kólíbakteríur og keðjusýklar þola 17 gráðu frystingu í sjö ár án þess að bíða tjón af, og þær geta lifað í allt að því 195 gráða kulda. Það er ekki vitað, hvort vinnsla næringarefnanna stöðvast við þessi skilyrði með öllu, en af þessu má þó sjá, ag hið lága bitastig geimsins ætti ekki að verða þessum lífverum til trafala á ferðum þeirra um rúmið. — Svo enn eitt dæmi um þolgæði þessara örsmáu lífvera sé tekið, skal þess getið, ag í nátturu- fræðisafninu í París var gerð tilraun, sem miðaði að því að kanna mót- s'töðuafl þeirra, blómdufts og ýmiss konar fræja. Fyrst var vatni og öll- um raka náð úr þe'im, og síðan var þeim komið fyrir í lofttómu rúmi, þar sem hitastigið var 0.01 gráða yfir frostmarki. Samt sem áður lifn- uðu flestar þessar lífvérur við aftur. í sex kílómetra fjarlægð frá jörðu hafa fundizt lífskím svampa, skófna og burkna, svo að það má segja, að efni leiti stöðugt frá jörðinni út í rúmið. Mikill hlpti þessara efnis- agna vinnur sennilega bug á aðdrátt- araflinu og hverfur út í geiminn. Og í staðinn tökum við á móti ókjöruan af geimryki. Ameriskur jarðeðlis- fræðingur reiknaði nýlega út. að and rúmsloftið upp T 100 kílómetra iiæð innihéldi um 28,6 milljón tonu al rykögnum frá loftsteinum, og homi.m taldist svo til, ag á hverjnm sólar- hring féllu um 40.000 tonn ai' því til jarðar. Það virðist sem sagi ekki vera neinn skortur á ferðamögii/leik- um! — En hvað er þá að seg.ia um geimgeislana?' Er hugsanlegi. að lífskímin geti einnig staðfet þá? Á meðan okkur hefur ekki trkiv.i að heilsa upp á karlinn í tunglinu eða heimsækja aðra hnetti, verðum við að láta okkur nægja þær uppi.ysing- ar, sem stjörnufræðingar geia láiiö okku.r í té og svo „boðbera’- geim.- ins“, loftsteinarnir. Vísindamenn hafa rannsakað loft- steina mjög nákvæmlega, til þess aö komast að raun um, hvort þeir bæru líf með sér. Jarðfræðinguriim dr. Charles Lipman taldi sig þegar arið 1932 geta sannað, að þeir flyrtu með sér lí'f. Hann dauðhreinsaði fvrst yfirborð loftstei.ns eftir öl-ium kún.-m arinnar reglum með sterkustu baki eriudrepandi éfnum, sem til vom, o? lét eld leika um hann í heiián sólar- hring. Þessu næst muldi hann tals- vert af kjarna steinsins og bar að honum næringarefni og léi brotin síðan í glerkúlu. Qll tæki og íilraiina- ,tofan voru að sjálfsögðu dauðhreina uð mjög vandlega. Þegar hann nokkr- um dögum seinna setti loftsieins- brotin undir smásjána, kom haon •juga á nokkrar bakteríu.r og fullyrtt íðan, að þær hefðu borizt til jarð- irinnar innan í Ioftsteininum eiin- livers staðar utan úr geimnum. Starfs bræður hans voru ekki eins bjart- sýnir og héldu því fram. að honum hefði þrátt fyrir allar varúðarráðstaf- anir sézt yfir „mistilteininn“, þv{ að lífverurnar, sem hann fann, voru nefnilega ótrúlega líkar þeim, sem bekktar voru á jörðinni. Þær hlutu,, að þeirra áliti, að hafa komizt inn í steininn með vatni, áður en hann íannst. Dr. Lipman lýsti því hins veg- ar yfir, að þessi skyldieiki væri fu'il- lcomlega eðlilegur, þar sem bakteríur þær, sem fyndust á jörðinni, hefðu komið þangað meg ,,geimpósti“. Tæplega þrjátíu árum síðár, eða '959. rannsakaði bandarískur etna- fræðingur, Meivin Calvin að nafni, loftstein í Kentucky, strax eftir ag liann hafði fallið, og fann í honu.m kolefna- og köfnunarefnismóiekúl,, ;em finnast elcki á jörðinni nema f lifandi veruin. En hin merkilegasta og langathyglisverðasta uppgötvun I Framhald á 141. sí3w.. Oifj, Eítt sýni-shorn af hinum kerfis- bundnu ögnum, sam próf. Na.jy og dr. Claus fundu i luftstaiiruim, sera innihalda :<>1. !_egjisf 270 slfk hli3 við hli3 verSa þau samials cm, T í M 1 N N SUNNUDAGSBLAÐ . 123

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.