Tíminn Sunnudagsblað - 29.08.1965, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 29.08.1965, Page 3
Á þeim eru ævinlega annað hvort kvenblóm eða karlblóm. flugur annast frióvgunlna. Á vetrum sækja fuglar í sæt og kvoðurík berin, þvi að þeim, þykir þau Ijúfeng fæða. Þrestir og fleiri fuglar gleypa mikið af þessum berjum. Kjarnar berjanna mynda líkt og seigan þráð í dritinu og festast á berki trjánna sökum kvoðunnar og bfða þar nýs vors. Mistilteinninn hagar sér óifkt öðrum gróðri: Ræturnar snúa upp, en laufið niður. Hann vex á trjánum og getur ekki lifað án næringar úr þelm. Og fræið verður að fara gegnum fugls- maga, áður en það spírar. Mistilteinn dafnar ekki á jslandi. en hann er Islendingum samt minnisstæður, þvf að með mistilteini varð Hörður blindi Baidr) að bana. í Svíþjóð þrffst hann á Smálandi og í grennd vlð Löginn. Við rannsókn fundust þrjátfu þúsund mistilteinar á trjám í Vestmannalandi einu. Mistílteinninn hefur þraukað á þessum sióðum frá þeim tím- um er loftslag var miklu hlýrra. Nyratu mistilteinarnir í heim- inum hjara nú í skógum utan við Vesturás. Fræin þrútna og mynda líkt og litla vörtu. Út úr vörtunni vex sprotl, en grannar áleitnar rætur smjúga lengra og lengra inn í tréð. Deyl tréð er Iffl mistilsteinsins líka lokið. 'Fólk hafði trú á töframætti mistilteinsins, líkt og fleiri snfkju- plantna, sem vaxa hátt í trjám. Konur hengdu oft upp greinar yfir fjósdyrunum til þess að vernda kýrnar. Jólakoss undir mistiiteini tjðkast líka. Hann veitir heiil og hamingju. En hinir norrænu mistílteinar eru frið- lýstir, og á Norðuriöndum kyssist fólk þvf undir innfluttum mistilteinum. T t M I N N - SLNNUDAGSBLAÐ 771

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.