Tíminn Sunnudagsblað - 28.08.1966, Síða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 28.08.1966, Síða 8
Páll Imsland: Hul Djúpt, — djúpt, þar sem hákarlinn lónar innan um smáfiskatorfurnar og sleikir út um, en skynjar ekki seltuna, djúpt, þar sem gamlir skipsskrokkar vaxnír óklipptu þaraskeggi liggja í óáreittu leyfisleysi, djúpt, þar sem kolkrabbinn ritar með bleki sínu óskiljanleg teikn. sem innan stundar eru horfin í botnleðjuna, djúpt, þar sem meinsemd skeljarinnar er perlan, sem prýSa mun barm auðkonunnar, djúpt, þar sem humrabörnin leika á brotnu kistuloki að gull- og silfurpeningum, sem áður ollu styrjöldum, djúpt, þar sem straumarnir bæra krónur þangskóganna, — er þögnin, sem svæft getur sorgina. — Komum þ& fyrst að norskunni. Hver befur orðið þróunarsaga máls i Norðgi síðustu aldirnar? — Öánska var orðin alls ráðandi þar seói ritmál upp úr siðaskiptuip, og á átjándu ðld hófst margvísl^g menningárstarfsemi í Noregi — bóka- útgáfa og skólahald, sem eingöngu fór fram á dönsku. Á nítjándu old kemur svo Ivar Aasen fram meo landsmálið, nýnorskuna, sem einkufti var byggt á ýmsum mállýzkum veSt- anfjalls, og ríkismálið fylgir í kjölfaf- ið. Ríkismálið var upphaflega danska með norskum framburði og líktist máli þvi, sem talað var austanfjalls. Þessi tvö mál hafa verið jafnrétthá að lÖgum síðan fyrir aldamót, en helditlr hefur hallað á nýnorskuna í því efni, ýmsir embættismenn rita til að mýhda og tala einungis ríkismál. Um útbreiðslu er það að segja, að nýnorska er notuð mikið víðast upp til sveita, en ríkismálið fremur í bæj- um og þéttbýli. Markvisst er stefrtt að samræmingu ríkismáis og nf- norsku, og geysimiklar breyting|r hafa orðið á ríkismálinu. og. heíflr það fjarlægzt dönsku að mlklum muh. Orðin „bok“ og „sprák“ erfl til dæm|| krifuð jneð k-i nú, en ekki g-i að dönsþum sið. asta lagasetning í sameii átt mun hafa vérjð gerð ár, j>g fyrr eða síðar verður tó tungumál J ifejrégi. útryjþá sénjceijiltlm málsi og áMár§ staðmj, Jjju ann eld® mjjU MflJlnda já, íí'öí’%e!l| y|rða ef ofuft ví' gr að segja- um mál- byggist & samræm- ingu á mállýzkum. Þeir, sem rita eða tala hana, tala með ýmsu móti á heimamáli sínu, og enn er mikill munur á málfari fólks eftir byggðar- lögum. Þegar ég var ytra, bjó ég snertuspöl fyrir utan Björgvin, Álreks staðafjall eitt á milli. En það var mikill muijur á máli á þessum tveim stöðum. Staður, sem Björgvinjarbúar kölluðu Arna, hét Ádna (frb. odna) í munni héraðsbúa. Og aðrar samstæð ur af svipuðu tagi eru Piker og gutt- er = Gjentor og gutar, Til de reis- ende = Til ferðafolket, Forsiktig = Varsam. — Hafa Norðmenn yfirleitt mik- inn áhuga á íslandi og íslenzkum málefnum? — Já, það held ég sé óhætt að segja. Én mér finnst, að við höfum ekki rækt skyldleikann sem vera ber, til að mynda hefur víst strand- að á okkur með skipaferðir. Fyrir skömmu var tekin upp kennsla í ís- lenzku í ýmsum norskum menntaskó’l- um, og áður var forníslenzka kennd sums staðar. Bilið milli íslenzku og ýmissa norskra mállýzkna er heldur ekki ýkja breitt. Dæmi eru til þess, að íslendingar, sem dvaíizt hafa í Osló og verið fulltalandi á ríkismál, hafi komið til Voss í Vestur-Noregi og verið þar í vafa, hvort þeir ættý heldur ao tala íslenzku eða austuf- norsfeu við héraðsbúa. Vossbúar tff% um það, að hann sé „kvass og kaldur/1 <Jg vaðhornum er lýst á einni njýl- lýzku „hodnklabbane som Öykjahe har iynabeins pá - le|giom,“ <$£ „bornbötarnir, sero hestafftir (eykirn it) hafg Íimanfótar á legg|tjnum.“ jufh þá aft rúsffi&|Í;unni. gr t Méndingi áo hema m, ikgfiéfig erfitt. Skyldh óg faSSiioSku ér reyhdar 6. mikill. Að vísu eru ýmsar indóevr- ópskar rætur í báðum málunum og sum töluorðin og fleiri orðmyndi? eru samstofna, en það hjálpar ekkl mikið. Þá er hljóðkerfið annað, og hljóðasambönd breytast öðruvísi eil í germönskum málum. Beygingar eru nokkuð með öðrum hætti, til að mynda er forskeytum skeytt framan við sagnmyndir til þess að fá fram nýja merkingu. Én framburður er ekki erfiður, þótt vitaskuld þurfi helzt að koma til hljóðfræði- þekking til þess að ná fullkomnu valdi á honum. Og letrið er hégóma- mál, þótt ég viti, að það fælir marga frá því að læra rússnesku. Það er raunar minni greinarmunur á ein- stökum stöfum í rússneska letrinu en í því latneska, og það kann að þreyta meira. En þetta er aukaatriði. Málfræðin er ekki mjög flókin, og það hlýtur að teljast vinnandi vegut fyrir íslending að ná tökum á rúss- nesku. Til þess hafa mjög fáir fs- lendingar numið rússnesku, en nú fet ýmsum að verða þörf að kunna mál- ið. — Geturðu borið það saman, hvernig það liggur fyrir íelendingi að læra rússnesku og til að mynda rómönsk mál? — Þegar íslenzkur menntaskóla- nemi byrjar á latínu og frönsku, hefup hann til að bera töluverða þekkingu á ensku, sem er honum ómetanleg hjálp. En sé um að ræða íslendini, sem til dæmis kann aðeins eitthvagi í Norðurlandamálum, mætti ætla, rússneskan væri ekki ýkja miklu erfío ari. — Er mikill áhugi á esperanto hét á laniíft — Hér hefur starfað esperantista- kiúfbbut, Auroro, J röskléKi tuttugn Frambald á 742. síSu. 728 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.