Tíminn Sunnudagsblað - 28.08.1966, Síða 22
KORN OG MOLAR
Fólkið blint á vísindin.
Það er reginmunur á hinni heil-
brigðu efagirni, sem kemur í ljós
hjá fólki í daglegu lífi, og því blinda
trausti, sem það ber til vísindanna,
sagði enski heimspekingurinn Bertr-
and Russel í fyrirlestri og bætti við:
— Segið fólki, að alls séu 180.802.
635.409 stjörnur i himingeimnum, og
það mun taka ykkur trúanleg. En
hengið þið skilti, sem á stendur „ný-
málað,“ á bekk, þarf það endilega
að reyna, hvort það sé nú raunveru-
lega rétt.
Heimastjórn í helvíti.
Enski stjórnmálamaðurinn Lloyd
George barðist á sínum tíma hart
fyrir heimastjórn trlandi til handa.
Eitt sinn var hann á kosningafundi,
og varpaði þá kenndur kjósandi fram
þessari spurningu:
— Væri ekki hægt að fá heima-
stjórn fyrir helvíti?
— Það þykir mér mjög líklegt, svar
aði Lloyd George um hæl, — og
hvað sem öðru líður, gleður það mig
að hitta kjósanda, sem berst svo
ákaft fyrir eigin hagsmunum.
Ung kirkja — gömul leikkona.
Eitt sinn var frægur arkitekt, sem
teiknað hafði margar kirkjur, stadd-
ur á góðgerðarsamkomu, þar sem
hin fræga franska leikkona, Sara
Bernhardt, kom fram. Þegar hann
var kynntur fyrir henni síðar um
kvöldið, kyssti hann á hönd hennar
og mælti:
-4 En hvað þér eruð töfrandi.
Sara Bernhardt kærði sig ekki um
gullhamrana og sagði kuldalega.
— Þökk. Ég er 66 ára.
— Það er enginn aldur, sagðí hinn
elskulegi arkitekt.
— Ef til vill ekki fyrir kirkju En
ég er leikkona, svaraði leikkonan.
Fleiri kossa.
Þegar leikkonan Sara Bernhardt
var stödd i Bandaríkjunum i leikför
árið 1881, naut hún leiðsagnar Sam
Davis, sem gaf út blöðin „Carlson
Appeal" og „Examiner.' Þegar leik
förin var á enda, lagði hin fagra
leikkona armana um hálsinn iá Davis. ■
kyssti hann og hrópaði. — Kossinn
á hægri kinnina er fyrir „Carlson
Appeal" og kossinn á vinstri kinnina
er fyrir „Examiner" og sá á munninn
. er fyrir yður
— Frú, sagði útgefandinn, má ég
minna yður á, að ég er einnig fulltrúi
fyrir Assoiated Press, r.em hefur
380 blöð á snærum sínum.
Hvergi hrædur.
Hinn frægi brezki verkamannaþing
maður, Arneurin Bevan var þekktur
fyrir þrjósku sína og ósveigjanleik,
og margir dáðu hann fyrir þetta.
Dag einn var hann í veizlu, þar sem
kona ein tók að syngja með ekki
mjög fagurri en hávaðamikilli röild.
Gestirnir læddust út hver á fætur öðr-
um, þar til Bevan sat einn eftir stíf-
ur eins og stytta. Þegar konan loks
hafði lokið sér af og gestirnir tóku
að tínast inn, sagði einn af þeim
við Bevan.
— Eruð þér virkilega svona mikið
gefinn fyrir söng?
— Nei, sagði Bevan, en ég er held-
ur ekki hræddur við hann.
Mistök.
Jonathan Swift, írski presturinn
og rithöfundurinn (Ferðir Gullivers),
sat eitt sinn til borðs með ungri
konu, sem varpaði fram þessari spurn
ingu:
— Segið mér, séra, drýgi ég synd,
með því að horfa í spegilinn á hverj-
um morgni og gleðjast yfir fegurð
minni?
— Nei, svaraði Swift gramur, —
það er ekki synd — það eru mistök.
Þurfti ekki að hrópa.
Bandaríska skáldið Walt Whitman
var heyrnarsljór síðustu æviár sín.
Þó dróst það nokkuð fyrir honum
að fá sér heyrnartæki
— Og nú heyrið þér betur? spurði
einn vina hans.
— Nei, ekki að jafnaði, svaraði
Whitmaii, — heyrnartækið kemur vin
um mínum einum til góðs. Þeir
þurfa ekki framar að hrópa.
ar var Ólafur Finsen við landsyfirrétt
inn í Reykjavík, Hannessonar
biskups Finnssonar, er var son-
ur Finns biskups Jónssonar
í Skálholti. Níels Finsen tók
stúdentspróf frá Latínuskólánum í
Reykjavík árið 1882. Árið 1936 var
afhjúpuð minningartafla í Mennta-
skólanum hér með svohljóðandi áletr-
un: „Niels R. Finsen in hac schola
didicit anno 1876—1882.“ Framhalds-
nám stundaði hann í Kaupmanna-
höfn og starfaði í Danmörku að vís-
indastörfum. Hann var heilsuveill
maður alla tíð og varð aðeins rúm-
lega fertugur að aldri. Má segja, að
þrjú Norðurlandanna hafi átt ítök í
honum.
Rætt við Árna -
Framhald af bls. 728.
ár, og þeir íslendingar skipta hundr-
uðum, sem numið hafa málið. Nú er
nýkomin út íslenzk-esperantisk orða-
bók eftir Baldvin B. Skaftfell. Mér
virðist fólk hér á landi yfirleitt hafa
mikinn skilning á því vandamáli, sem
esperanto leitast við að leysa, en
áhuginn nær bara ekki lengra.
— Og áður en við fellum talið að
sinni: Hvert er álit þitt sem málfræð-
ings á esperanto?
— Bygging málsins er að mörgu
leyti snilldarleg. Letrið kann að
vera gallað, en Zamenhof var Slavi,
og ýmis óvenjuleg merki yfir stöfum
eru notuð í pólsku og tékknesku.
Smáþjóðir hafa sýnt mikinn áhuga
á esperanto, en metnaður stórþjóða
hefur reynzt dragbítur á framgang
þess. Ég er samt sannfærður um það,
að fyrr eða síðar verður alþjóðamál
tekið upp, hvort sem það verður
esperanto eða eitthvert annað. En
ekki hefur enn bólað á neinu, sem
tekur esperanto fram.
I.S.
Færeyjaför - >y 1 S P 1 1
r r v z i R| v a £
P A L D 7} M T
Framhald af bls. 737. D É 5 T L
þarna sem minnisvarði um vísinda- manninn, sem varð brautryðjandi á « 77 fl u Sl TJ i 7 L
| - 4 fl" R R. "fll L
sviði ljóslækninga og gaf svo mörg- S iÍL « : P s V i f S 1 T flj ■¥ 0 i
um sjúkum og þjáðum heilsu og von. \ \ * s K T i 5T fl s gj 7 K h>
Níels Finsen fæddist í Þórshöfn. Í iH T a: L 7 1 fl U K ftl L fl ?
Hann var sonur Hannesar Finsens, \ \ K R s J M 3131313 ►V acs ►***.■■
landfógeta þar, og þvi kominn af g í ý fl s N fl 7W jn □ a m w N
merkri íslenzkri ætt. Faðir Hannes- S \s K i Tt í u P m\ s Æ L
jVl 71 T u R & l j? l Rul M m 1
< ; flj fl R s ■fl r r| jy Sl L i D
1 P ÍL 1 A s K fl-7 r r n R i s
Lausn i 7 T X É V 1 S ) ‘A a K K I
s 1 tj L fl m T 77 u R T N N
25. krosssrátu i \k a 1 R - R ^ g s" A M fl 1 IfL N
■■Wl lll C í L* E T T II z N í T »*• £ M I
1 ú F s R 2, T Érl = kz sJjJ 2 0
. . * rTi Tj M E JC 0 f « |m Sj iS. 1
742
X I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ