Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 14
fevað gamli Mattihías, mikilvirfcur eins og löngum áður við bragarsmíð ina. Og Þorsteinn Björnsson frá Bæ felldii meitlað mál rammlega i stuðla: Til hvers bar þig báran hingað yfir blikandi hrannir hafs, hái sjóli frá suðri? Komst þú að Líta úthaifs auða slóð, þar uppi fáir, fölir svipir rei’ka og varpa þreytusýn að sævarför— um? Til þess toomst þú ei um unnarvegi. Nei, þú ikomst á dýrum sólarde'gi til þess að heilsa fegurð fenntri storð, gtoð, þar enn er borið manndómsmál á vörum og frelsisblik á frónum sjónum leika. Þú stendur hér á goðum vígðri gruind og gengiur eftir sporum fornra g-arpa og andar að þér evöLum segullblæ. Þegar konungsskipin nálguðuist fs- Land voru heiðursbogar reistir við póstbryggjuna og brúna yífir lækinn neðan við menntaskóLann og búið til veizLu í aliþingiisjh'úsLniu og barnaskól- anum við tjörnina. Jafnvel austur á barrni Almanna^jár var heiðurs- bogi reistur og hann á letrað: „Stig heilum fæti á helgan völl“. Vinnu- konurnar á heimiLum ræðiismanna og hinina æðri embættismanna keppt ust við að bursta og strjúlka ein- kennisbúningana og fægja gyllta hnappana, aLlir Lafafrákkar bæjarins voru grands'koðaðir og ekki skilizt við pípuh.attaina fyrr en á þá stinndi eins og á demant sæi. Rvenfólkið, sem á dönskum búningi gekk, festi geysistór gervibLóm á sumarhattana sína og mestu tiLhaldsfrúrnar létu vinna að þvi dag og nótt að sauma á sig dragsíða möttla. Silkisvunturn- ar og sjölin skulum við hreint ekki minnast á. ALlar telpurnar í bænum, sem mannsmót var að, hf'fðu eignazt hvíta kjóla, því að þær áttu að standa í löngum röðum upp frá brygigjunni með blóm í höndium, þegar kóngiur stigi á land. Silfur- smiðir áttu sérlega annríkt þessar vikur, þvi að nú hundraðfölduðust kaup á sillfurbúnum svipum og siifur- slegnium stöfum, söðlasmiðir máttu tæpast neyta svefns og matar, og þegar leið að lobum júlímánaðar, var öLlum tóba'bspungium bæjarlns stunáið ofan í rúmshorn, því að næstu daga verða einungis stássleg- ir baufcar og snotrar tóbaksdósir á Lofti, þegar Reykvíikingar taka í aef- ið. Dýrðardagarnir hófust 29. júlí, er gullskipin Sterling og La Oour komu af hafi með fjölda gesta. Þá spurðist og, að konungsskipið Birma, þingmanniasíkipið Atlanta og herskip- Ln Geysir og Hekila væru komin inn undir nesin. Komungur gebk þó ebki á land fyrr en þriðjudagsmorg- uninn 30. júlí. Krossfánin# danski blakti um allan bæinn, og bl'áhvítu fánarnir, sem dregnir höfðu verið upp hér og þar, voru nálega allir horfmir, þegar dró að dagmálum. Allur Víkursandur var eitt mann- haf, og þar stóðu hlið við hlið patt- aralegir verzLunarmenn með gljáandi pípuhatta, sinaberar verbalkonur, sem oftast komu á þessar slóðir þeirra erinda, að bera varning á handbörum upp í vöruskemmur kaup manniannia, og skeggjaðir bændur, sem riðið höfðu mangar dagleiðir til hiöfuðstaðarins. ALlir biðu þess, að bátur jöfurs renndi upp að stein- bryggjunni. Upp frá henni stóðu teLpurn ar i hvítu kjólunium og síðan höfðingjarnir í einkennisbúningun- um, kennimennirir í svörtu hemp- unum og frúrnar í möttlum. Fremst á brygigjusporði stóð ráðherrann, Hannes Hafstein, heldur svona þybh- inn með forkunna.rmikinm aðmíráils- hatt á höfði, og hneigði sig hæversk- lega og rétti konungi höndina í sömu andrá og hann steig upp á hryggjuna. Eftir örstutt orðaiskápti Konungur og Hannes ráðherra Hafstein heilsast fremst á steinbryggjunni. þar enn þá logar aldin frægðar- 518 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.