Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 18
Jóhannes Jósefsson — veltið því athygli, hve glímubeltiS er skrautlegt. Bllöðin fylltu auðvitað síður sínar rækilegum lýsingum á hátíðinni á Þingvölum og voru mjög sammála um, að þar hefði al-lt farið vel fram. Ein frásögnin stalkík samt ofurMtið í stúf við hinar. Hún birtist í Reykja- vík, blaði Jóns Ólafssonar, sem þá var eindreginn fylgismaður stjórnar- innar og hafði einkarétt til birtimg- ar á tilikynningum stjórnarvalda, lÆkt og BerMngur í Höfn. Margur rak upp stór augu, er hann fór að blaða mí Reyikjavlkinni. En það var ekki um að viliást — það stóð þarna skýrum stöfum: „Já, drottinn minn. Þar gafst nú á að líta. ÖM gjáin skinnuð upp að segia og skrýdd dannebrogsfánum. Þessir kunnu að þjóna konungi og föðurlandi. Og Lögberg: Skrýtt sömu Mtum. . . En sú dýrð. Aldrei hefur nú annað eims sézt á Þingvelli: Kon- ungsihús, annarrar þjóðar þing í veg- legum sfkála, en þing vort og þjóð- lið eins og setulið á mála hringimn í kring í gömlum Búatjöldum. Þegar ég kom niðUr á vöUion, sá ég skrítna sjón: TúlM snerist eins og snarkringla kring um sjálfan sig, svo að gyltti borðinn á húfueni hans leit út eins og logandi eldrák. Hann baðaði út ölilum öngum og æpti eins og vitstoLa maður: — Hallur, Láfi, Nonmi, Tiryggvi, SkúM. En enginn þessara heyrði, nema guðsmenniirnir báðir. Þeir undu sér þangað eins og örskot og sögðu báð- ir í senn: — Nú, bvað er að. ..? — Konumgimm vamtar. ..? — Vantar bocumginm? — Nei. En konungurinn vantar . . , sagði Túlli og benti aftur fyrir sig. Þá hleypti Láfi vindi í hempu sína, þaut upp að komiungshúsi og inn, en HalLur stikaði stórum á eftir. Ég fór að verða forvitinn og gekk í hum- átt á eftir. En mér var ekki hleypt inn — mátti aðeins Leggjia augiað við sikráargatið. Þar sá ég tíguLegan mann tvístfga á miðju gólfi, og virtist hann nauð- lega staddur. Steypir þá Láfi af sér hempunni og breiðir hana skyndi- lega á góLfdð, en HalLur smellir pípu- hatti sínum upp í Loft á hana miðja. Svo sögðu báðir í senm: — Værs'go, Heres Majestaet. Og maðurinm settist, en Láfi og HaLLur genigu á tánum hringinn í kring ura manninn meðan hann sat. Ég stakk nú nefinu í skráargatið og fann einhvern unaðsilm leggja fyrir vit mér, sem ég get ekki með orðum lýst, en ég varð aiLur sem nýr maður. Swo lagði ég augað við gatið aftur og sjá: Hallur hélt á hattinum, starði 'hiugfanginn ofan í hann og sagði: — Þetta hlýtur að vera fyrirtaks álburður. Ég fer með þetta til Ás- geirs á rannsóknanstotfuna“. Þetta varð fóilk að Lesa tvisviar, Mkt og NjáM lét segja sér það tvisvar, er 'hann trúðd vart. En í næstnæsta taLuiblaði birtist ÍLoks skýring rit- stjórans sjálfs. Kvað hann óhapp haifa vaMið, að greinin birtist: „Þessi grein hafði borizt mér vólrit, hafði ég lesið 'hana og fleygt benni frá mér, ætlaði ekíki að birta hama. En á föstudaginn, er ég hafði Lagt mig fyrir liasLnn og þreyttur af swefnleysi og ®ent var eftir hamdriti í biaðið, vlsaði ég á skrifborði minu til ann- arrar greinar. En af misgripi hafði hin greinin verið tekin“. Þessi grein mun einnar mestrar frægðar hafa notið alls þess, sem birzt hefur í íslenzkum blöðurn fram á þennan dag. Var húm meira að segja þýdd á dönsku og birt í Ekstra blaðinu. Og enn er líklegt, að hún hún verði Lengi í minnum höfð. Það er helzt, að Stóra bomba, sem Jónas frá Hritflu skrifaði, þegar etjómmáia- andstæðingar hans ætiuðu að Losa sig við hann með þeim eintfalda hætti að^ úrskurða hann brjálaðan, hafi skákað henni á seinni áratugum. En mjög er frægð þessara tveggja greina ólíks eðlis. Verður hór eikki meira um grein þessa rætt, en aftur vikið að him/u, að hinn 3. ágúst reið kon- ungur með mikla fylgd austur Lyng- daLsheiði og aiLt I HauikadaL, og hafði nú Guðlmundur Björnssón landLækn- ir tekað við fararstjórn af Axel Túliníusi. Að lokum var staðar numið við Geysi. Þiar var milkiil viðbúnaður, ný- hýsi risin af grunni, og salernin hafði sjiáMur formaður móttökunefnd arinnar, Tryggvi Gunnarsson, merkt með eigin hendi, svo að ekki fékk Reykjaví'kin þar neina átyMu til þess að lýsa hrellingum götfugra manna. Sérstakt svefnhús var ætlað bonungi og HaraLdi prinsi og stærð- arbygging þingmönnunum dönsiku, en íslenzku þingmennirnir höfðu á gamlan sveitasið, þar sem títt sar að ganga úr rúmi fyrir gestum, og Lágu í tjöldum. Máttu þeir því vel una, því að þeir gengu notalega á á sig bomnir til hvíiu — kvöldið við Geysi skorti okkd lax og nauta- steik og ikampavín. Mikið þótti við Mggja, að Geysir sýndi bomungi tilhlýðiLega virðingu, og hatfði hátíðamefndin látið senda austur dúka sterka og snærishankir mdikiar, því að í ráðum var að Láta 522 T I M I N N — SUNNUDAGSBI.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.