Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 19
Konungur vi3 Gullfoss og hlS næsta honum gamla konan þýzka, sem ógjarnan vék langt frá honum. Jón á Laug hlaða grjótgarð unnliveri- is hann, þegar konungsmenn væru til náða gengnir, og binda síðan yf- ir, svo að hann héldi niðri and- anwm næturlangt, nauðugur viljugur. Frá því var þó horfið að hafa Geysi í böndum, og var Jón á Laug í þess sitað skipaður vökumaður við hvermn, og fékik hann í hendur lúð- ur imiikinn, sem átti að þeyta sem ákafast, ef Geysir rumskaði áður dagiur rynni, svo að konungur fengi ráðrúm tfl þess að drífa sig í braek- urnar og hlaupa út. Lítill hver var rétt við hús dönsiku þingmannanna, og tótou sumir þeirra þegar til að rífa upp hnausa og grjót Oig ryðja í hann ,En frá þvl verki hiurfiu þeir þó snögglega. Menn, sem sem þekktu náttúru hvera (eða kannsiki öillu heldur ónáttúru), tjáðu þeim, að athæfi þeirra gæti dregið þann dilk á eftir sér, að sjóðheitt vatnið ryddist upp í grunninin und- ir svefnhúsi þeirra og þeytti því í lofit upp, er minnst varði. iSvo fór, að Geysir sat á strák sín- um um nóttina, og svefnlhýsi þing- mannanna reyndist þeim ekki neinn soðketill. Menn vöknuðu að morgni í fiegursta veðri, og útlend- ingarnir röðuðu sér að hiveraaugun- um tii þess að rafca sig. Etatsráð nokkurt flrá Kaupmannahöfn batlt spotta um filibbann sinn, sem skitn- að hafði á reiðinni, og renndi hon- um niður í einn pyttinn, og verk- flræðingur sauð egg banda sér í ár- hít. Síðan var tekið að detora við Geysi. Var mönnum það í fersku mdmni, að hann haíði enga úrlausn gert Kristjáni IX árið 1874, og hafði því með toaimpaivíimnu handa konumgsmönnum verið flutt austur vænt hlass af franskri blautsápu hianda Geysi. Þessi ádrepa Iireif. Geysir tók að éltoyrrast við franska smekkinm, og eftir notofcra stumd hófst vaitnið í stoálinni og vatnssúla mikil reis hátt í lofit upp. Jafnvel H'anmes Hafsteim horfði Ihmgfiang- inn á, og 'hafði bamm þó háðuiega fcveðið um þenna nafngjafa allra hvera í veröldinni: Tiil Geysis í veifangi sama óg sá: Hann semtist með dyn upp í loft, og 'hátt á gráfölan hiimin bar og heljar reykmöktoum frá sér vatt, en brast að afan og bugaðist þar, Ihver bunan anmarri hratt, unz máttlaust, sífrandi soðvatn 1 sömu holuna datt Frá Geysi var haidið austur yfir Tumguflijiót að Guilfossi. Sólin skein á hárauðan einkennisbúnimg lífsöðul tonektsins Rendtorffs, svitinn hnapp- aðist á háu enni Friðriks konungs og bógarmir á hvítum hesti hans dökiknuðu oig rylfcmöfckurinn lagðist yfir þvera sveitina, Menn gerðust nú kumpánlegri en þeir höfðu ver- ið hiina fyrstu daga, og gömul, þýak tocwia, sem reið karlveg í ógurlega síðum og víðum piilsum, máði jiafn- vel tati af konunginum og fytgdi homum síðan eftir það eins og sfcugg- inn hans í svo sem þriggja eða fjög- urra skrefa fjiarlægð. Og ekki var þrot á kampavíni, hvenœr sem áð var, enda datt. maður og maður af baki. Þennan dag var síðan farið yfir Hvítá á Brúarblöðum og riðið nið- ur Hrunamannahrepp. Eins og nærri má geta hafði marg- an mianninn í austursveitum fýst að sjá konuginn og alla praktina, og FormaSur hátiðarnefndarlnnar, Tryggvl Gunnarsson, merkir sjálfur salernin viS Geysl. nokkrir voru svo höfðiagjadjarfir, að þeim lék hugur að varpa orðum á jöfnur. Einn þeirra var Jón berhenti einn svokaliaðna Lamgsstaðabi-æðra, ágætur þérnari í fjósum hinna virðu- legustu manna í uppsveitum Árnes- sýsiu og tónari góður. Hafði hús- bóndi Jóns berhenta, Skúli læknir Ármason í Skálholti, lagt homum lið við að semja ávarp og æfa flutn- ing þess, og var það svOhljóðandi: „Stopp, stopp. Stopp, yðar hátign, Friðrefcur hinn áttundi. Eins og yðar hátign sér, stend ég hér meðfram hæðinni og heiðra yðar hátign og yðar samfylgd með minni návist. í nafni íslands býð ég yðar hátign vel komma til vorrar afskekktu eyjar. Og ef yðar hátign ætlar að komast til Þjórsárhrúar í kvöld, þá bið ég þess hátt og I Mjóði, að yðar hátign megi fá gott veður og blíðskaparveður. Þetta gamalmenni, sem hér er sam- an toomið og flytur yðar hátign þessa lofræðu, er hinn frægi og aiþefckti tómari og þófiari á íslandi — Jón Sigurðsson, sem er ldðugur 77 ára gamall“. Jón herhenti hafði komið að Geysi um moriguninn til þess að ávarpa konung, en meinsamir menn höfðu hagað svo tii, að þófarinn góði og tón arinn mikili komst aldrei í færi við hann. En með þvi að konungsfylgd- inni skilaði seint áfram, en Jón var skjótur í förum, þótt fótgangandi væri og tekinn að reskjast, tókst homum eigi að síður að koma símu fram. Komumgsfylgdin reið nú niður Hrunamann ahrepp, pg var £ ráði að sýma konumgi þar sveitabæ. Hafði Skipholt verið valið til þess. Og sem flokkurinn ríður fram með hlið þeirri, er verður norðan við Stoip- hollt, sprettur þar u.pp maðiur og hleypur á þúfu eiroa við götuna. Var 5 W T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.