Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 18.06.1967, Síða 21
Sárkennilegur Jöklari - Tveir ungmennafélagar í fornmannabúningum hraða sér yfir Ausfurvöll i fylgd meö skrautbúnum yngismeyium. , það sennilega verið langir dagar og daprir. Þrátt fyrir mikla leit Bárð- dæla og Mývetninga, fannst ekki ann að en slóðir hinna týndu manna nið- ur að vatninu, landfestar. sem bát- Konungsekillinn, Guðmundur Hávarðs- son, vel og virðulega búinn. urinn hafði verið bundinn með, og vettlingur, sem Rudloff haifði átt. Hivorki sást tangur né tetur af bátn- um sjálfuim fremur en mönnunum, sem í honum voru. Með því að miikil dulúð hvíldi yfir þeissu slysi inni á reginöræfum, var margt um það talað iengi sáðan og spunnust um það maignaðar sögur, sem þó mun hafa staðið á veikum fæti. Þær sögur verða ekiki raiktar hér. En árið 1907 kjveðjum við með lotn- ingu. Þá var vor í íofti, hugsjónir í málklum metum og frjális hugsun á sigurför. Þá sikorti ekká menn, sem létu sér fátt £ áugum vaxa, þótt þeir stæðu u-ppi með tvær hendur tómar. Ræktun lands og lýðs va-r boðorð þeirrar kynsióðar. Þær kynslóðir, sem síðan hafa fæðzt, eru varla jaínokar hennar i sumum. greinum. J.II. Framhald af 51u. siðu. hagaði orðum sínum, en málefni var þetta: Þessir menn, sem komu til Helga, reru tveir á báti og urðu fyrir því happi að veiða alfiski- flyðru (en aifiskiflyðra er alin fyr- ir sporð, svo hún er enginn smá- fiskur. Flyðran náðist með þeim hætti, að þegar var búið að þ>- hana nóg, svo hún varð dregin að borði, og maðurinn, sem ífæruna var með, hafði hana tilbúna, losn- aði öngullinn úr flyðrunni, eo í- færumaðurinn var svo fljótur að setja ítfæruna í hana, að hún náð ist og lá dauð í Hellndfjöru Það hefur verið siður á Snæfeilsnesi. og eflaust viðar, að þeir sem drógu smálúðu og f'lóká, sem ekki var flakandi, fengu fiskinn án skipta, og var hann kallaður happa dráttur, en sá, sem dró flyðru. sem var hægt að flaka fékk sem happ3- hlut sporðblökuna, skorna af bar sem sporðurinn byrjar að gildna og einnig vaðhornið, sem ei hið sama og lífoddi á laxi og silungi, og voru þessir bitar nefndir ábati. Á alfiskiflyðru eru þetta allstórir bitar. Deila mannanna, sem komu til Helga mannasættis, reis út af því, að maðurinn, sem flyðruna dró, vildi fá allan ábatann, en hinn mað- urinn taldi, að flvðran hefði aldrei veiðzt, ef hann hefði ekki komið í- færunni í hana, þegar öngullinn - -íct því eiga hálfan ábata. Helgi spurði þann, sem ekki flutti málið, hvort rétt væri sagt frá, og kvað hann svo vera. Helgi talaði þannig um fyrir mönnum þessum, að þeir yfir- gáfu hann alsáttir og ákváðu að gefa holdsveikri konu, sem bjó ein í bæ á Hellnum, allan ábatann. Fleiri sögur kann ég ekki um Helga mannD-sætti, en vel geta liifað um hann fleiri sagnir á Snæ- fellsn-esi, ef vel væri leitað. TÍNIMN - SUNNUDAGSBLA* 525

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.