Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Side 9

Tíminn Sunnudagsblað - 05.11.1967, Side 9
Það var í Pétursborg aðfaranótt 25. dags októbermánaðar að fornu, rússnesku tímatali — aðfaranótt 7. nóvembermánaðar, segjum við nú. Bráðabirgðastjórn lögifræðings ins Alexanders Kerenskíg hafði farið með völd síðan í maímánuði um vorið. Fjöldi manna, sem ver- ið höfðu í útlegð eða dvalizt land- flótta erlendis, höfðu streymt heim. Frá Síberíu komu Leó Kam- ereff, Jakoff Sverdloff og Jósef Dsjúgasvili, seinna nefndur Stal- ín, frá Kanada kom Leo Born- stein, öðru nafni Trotski, og frá Sviss Karl Radek, Grigorí Sínóv-' éff og — Vladimir íhjitsj Úljan- off, öðru nafni Lenín. Þessir menn mynduðu kjarna bolisvíkkahreyfingarinnar rúss- nesku, og höfuðstöðvar þeirra voru Moskvu, og upp úr miðjum októ- bermánuðl kom Lenín, sem fram að þeim tíma hafði beðið átekta í Finnlandi, til höfuðborgarinnar, dulbúinn og með svart parruk. Skemmri tíma en seytján daga gat hann varla ætlað sér tii þess að hrinda af stað byltingu, er hafði það markmið, að koma á fót nýju þjóðskipulagi í Rússaveldi. Bolsivíkkaforingjarnir höfðu bækistöð sína í Smolný, þar sem ungar aðalsmeyjar höfðu áður stundað nám í klausturskóla. Og nú skyldi látið til skarar skríða. Einn af öðrum héldu foringjarnir á brott og skiptu sér á borgar- hverfin, albúnir að taka á sitt vald alla þá staði, er mestu þótti varða að ráða. „Ég varð einn eftir“, sagði Tmt- Örlagaríkasta nótt in í nútímasögu í Pétursborg. Þrem hinum síðast- nefndu hafði þýzka stjóiinin leyft að fara gegnum Þýzkaland til Sví- þjóðar í þeirri trú, að Rússland yrði þeim mun veikari andstæðing ur á vígvöllunum, sem fleiri bylt- ingarmenn léku lausum hala. Þá grunaði ekki, að hinn lágvaxni maður, sem nefndur var Lenín, ætti eftir að marka dýpri spor í sögu heimsins en nokkur annar maður, er þá leiddi hugann að stjórnmálum. í septembermánuði þetta haust höfðu bolsivíkkar hreppt meiri- hluta í sóvétunum í Pétursborg og skí í endurminningum sínum um þessa atburði. „Seinna kom Kam- eneff, sem var andvígur bylting- aráforminu, en vildi vera hjá mér á þessari örlagastundu. Við höfð- umst við í litlu hornherbergi á eins konar herstjórnarstöð þessa byltingarnótt. í stóru, auðu hlið- arherbergi var sími, sem hringdi láttaust og flutti okkur mikilvæg- h#h fregnirnar. Þessar hringing- £ð gerðu þrúgandi kyrrðina enn Haustgolan næddi um götur Pétursborgar, og síminn í klausturskól- anom hringdi í sífeilu magnþrungnari en ella. Mynd hinnar myrku borgar, þar sem haustgolan lék lausum hala um auð stræti, stóð okkur skýrt fyrir hugskotssjónum. Borgarar og ernb ættisihenn liggja í hnipri í rekkj- um sínum og reyna að gera sér í hugarlund, hvað á seyði sé í hin- um leyndardómsfullu og viðsjár- verðu hverfum. í verkamannahverf unum er sofið laust, því að þar eru menn á varðbergi eins og í herbúðum á vígvelli. Fulltrúair í nefndum og ráðum ríkisstjórn- arinnar bolialeggja og ráðslaga í keisarahöllunum, komnir að nið- urlotum af þreytu — þar bland- ast saman iifandi Iík demókrat'íds- ins og deyjandi draugar keisara veldisins. Annað veifið hylst silki og gullskreyting þessara sala myrkri, því að rafstraumurinn rofnar. Það er hörgull á kolum. Hér og þar í borgarhverfunum standa hópar verkamanna, sjódiða Leon Troiskí Lenin, hinn mikll leiðtogl, sem ieiddl bolsivíkka til slgurs. T I M J N N - SUNNUDAGSBLAfi 969

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.