Tíminn Sunnudagsblað - 17.12.1967, Qupperneq 8
Ureyri 1959. Skólahúsið á Möðru-
Völlum brann 22. marz 1902. Flutt-
ist stofnunin eftir það til Akur-
eyrar — eins og amtmaðurinn. Það
er svo með nýrri prestakallsskip-
un 1907, að hálfir Möðruvellir
verða prestsetor. Stendur svo enn
að nafni til, því að prestur fyrir-
finnst enginn. Það getur víðast orð
ið, að prestlaust sé um einhver
misseri. En ef prestur kæmi nú að
nýju að Möðruvallaklausturs-
brauði er vandséð hvar ætti að sitja
þar sem öll prestsetursjörðin hef-
ur verið leigð fram í tímann. Eru
sMkt raunar pólitísk afglöp, sem
toostaði eigi lítið gerræði til að
fram næði að ganga. En vandséð
er hvernig herra biskup geti aug-
lý&t embættið, hinar nýju afmark-
anir á bæjarhlaði, eða hvort tilvon-
andi prestor ætti að sitja í stofu-
fangelsi og þiggja fyrir það laun
úr hendi fjármálaráðherrans! Lík-
, lega er þó óþarft að velta vöng-
um yfir hugsanlegum útgönguleið
um þessara aðila. Ef prestur kæmi
að Möðruvöllum yrði hann annað-
hvort þingaprestur — eða flytti
aðsetrið til Akureyrar, eins og
amtmanninum fór og skólastofn-
uninni eftir hinn eyðandi eld.
Prófasturinn í Eyjafirði er farinn
og getur því naumast orðið ráð-
gjafi í þessu máli til enda.
II.
Foreldrar mínir gengust fyrir
90 ára afmælishátíð Möðruvalla-
iklausturskirkju haustið 1957. Þá
var hið aldna og fagra guðshús
þéttskipag, eins og raunar svo oft
1112
athöfnina í kirkjunni safnaðist
mannfjöldinn saman við leiði
kirkjusmiðsins, þar sem faðir
minn flutti svofellt ávarp:
„Kærir tilheyrendur. Hér stend-
ur kirkjan í garðinum. Þegar minn
ingar eru raktar, þær, er koma
við sögu hennar, hlýtur hugur vor
oft að staldra við kuml hinna
dánu, gömul og gróin leiði, signar
graf'hellur með fölnað og óskýrt
letur, og önnur minnismerki geng-
inna kynslóða. — Minningarnar
kunna ekki síður tök á oss í þess-
um sporum. Og ástæða væri til,
einmitt í dag, að ganga hér að
mörgu leiði í virðing og þökk. En
vér látum oss nægja að koma að-
eins hingað í þetta sinn örstutta
stond, að gröf Þorsteins Daníels-
sonar, kirkjusmiðsins. Hér er leiði
hans að kórbaki, þar sem sólar
nýtur fyrst hvern heiðan morgun
og í vari fyrir mestum veðrum.
Allt svo táknrænt fyrir líf og starf
þessa mikla dugnaðarmanns, sem
svo oft reis sjálfur með sól og
byggði svo mörgum og bjó storma
hlé.
Á varðanum gamla, sem hér hef
ur nú aftur verið reistur, að mestu
óskemmdur, standa þessi orð:
HÉR HVÍLA
HEIÐURSHJÓNIN
ÞORSTEINN DANIELSSON
DBRM.
OG
MARGRÉT ÞORLÁKSDÓTTIR
FÆDDUR 1796- DÁINN 1882
FÆDD 1800- DÁIN 1881
MANNKOSTIR OG DUGNAÐUR
ÞEIRRA VAR FRAMÚRSKAR-
Og nú Ijúkum vér 90 ára af-
mæJishátíð Möðruvallaklausturs
kirkju hér við gröf kirkjusmiðs-
ins með því að ég, fyrir hönd safn-
aðarins, legg þenna heiðurs- og
minningasveig á leiði hans.
Friður guðs hvíli yfir vígðum
reit hinna dánu. Vér biðjum þeim
ævarandi miskunnar og blessunar
drottinis.
Drottinn minn gefi dauðum ró,
hinum líkn, sem lifa“.
Sunnudagurinn 5. ágúst 1866
var Möðr u vallaklaustur skirk j a,
virðulegasta og veglegasta timbur-
kirkja í landinu allt til þessa dags,
vígð. Þorsteini á Skipalóni bótti
vænst um þessa kirkju af öllum
byggingum sínum. Vígsludagur-
inn hefur verið mikill tímadagur
í lífi kirkjusmiðsins, amtmannsins
á staðnum, en vegna aðseturs hans
þar, var kinkjan gerð svo vegleg,
og prestsins, séra Þórðar Þ. Jón-
assens, og að sjálfsögðu sókr.ar-
manna allra. Ailt um kalsaveður á
norðan var mikill grúi fólks úr
ölluim áttom á Möðruvöllum þenna
dag, eins og Sveinn amtskrifari
segir í dagbók sinni. Meðal fólks-
ins var ungur sonur hans, Nonni,
sem síðar varð heimskunnur rit-
höfundur og kaþólskur prestur.
— Síra Daníel Halldórsson pró-
fastur á Hrafnagili hefur vígt kirkj
una, og auk síra Þórðar má telja
víst, að þar væri viðstaddur tiá-
grannapresturinn síra Páll Jóns-
son á Völlum, sálmaskáldið. En
síra Arnljótur á Bægisá tepptor á
Alþingi. Enda þótt Kristmundur
Bjamason lýsi vel kirkjunnj á
Möðruvöllum i bók sinni: Þor-
„Leikhúsið" í Möðruvöiium, það er að
seg|a iþróttchús MöðikjvalLaskóla.
T t M I N N - SUN NUDAGSBLAÐ
áður og allt fram til 1966. Eftir ANDI.
Stofan á Skipalónl frá 1824 og pakkhúsið frá 1843. Bygglng-
ar Þorsteln Danlelssonar.