Tíminn Sunnudagsblað - 17.12.1967, Síða 11
fingólfur iónsson
frá Prestbakka:
íslenzkt svar
„Ég hef ávallf hugsað mér
Guð búa í birtunni".
— Orð fábreyffrar alþýðukonu,
andsvar við spurn
næstum níu ára drengs,
sem var í vetrardvöl
á heimili hennar.
„Hvar í heiminum er Guð?"
hafði ég spurt á Fögiu-Grund.
Full fjörutíu ár eru siöan.
Fallin mun litla baðstofan.
Flutt eru þau hjón héðan
tif lands þeirra liðnu.
Ekkert stöðvar ferð áranna.
Ekki leit hvers að Ijósí
né leikur að stráum.
En oft, einkum á jólum
ævi minnar, heyri ég
hæga og hlýja rödd svara:
„Guð býr í birtunni"
Og þegar jólaljósin loga
á litla trénu heima,
finn ég öryggi í orðum
farinnar frændkonu minnar —
á Fögru-Grund í Miðdölum:
J „Guð býr í birtunni".
upp. Var síSar með fööur sínum
og stúdent úr Reykjavíkurskóla
1847. Þá amtskrifari á Möðruvöil-
um um tvö ár, en eins og kunn-
ugt er andaðist Grímur amtmaður
vorið 1849 eftir aðför Skagfirðinga.
Þeir vordagar eru frægir í sögu
Möðruvalla fyrir illsku í mann-
legum samskiptum. Þórður stúd-
ent Jónasson var síðan með stift-
amtmanni syðra til 1853, er hann
fókk Lund í Lundarreykjada. Það
ár kvæntist hann Margrétu dóttur
Ólafs læknis á Hofi Thorarensens.
1856 flytjast þau hjón norður, er
séra Þórður fékk Möðruvaliaklaust
ursþing. Er hann eini þriggja
stúdenta, sem fengu prestaköll án
guðfræðináms eftir 1847. Bjuggu
þau hjón fyrst á Ósi, en Þorsteinn
á Skipalóni reisti þar „stofu“ (timb
urhús) handa þeim. Síðar fóru þau
að Þrastarhóii og var Ósstofan þá
rifin og flutt að Glæsibæ og reist
þar sem kirkja, vígð 1866, hið
fegursta guðshús. Frú Margrét
dó 1870 og einkadóttir þeirra 16
ára mjög um sömu mundir. Tveim
ur árum síðar dó Jónas Tryggvi
sonur séra Þórðar í Reykjavíkur-
skóla, 17 vetra sveinn. Var því
vonlegt að séra Þórður kysi að
skipta um umhverfi. Leitaði á
fyrri stöðvar, því að um veturnæt-
ur 1872 er það ráðið, að hann *-
taki Reykholti í brauðaskiptum við
séra Jörgen J. Kröyer. Sat síra
Þórður svo I Reykholti til ævi-
loka, 14. janúar 1884. Hefur hann
hlotið þau eftirmæii, að hann væri
kennimaður ágætur og ástsæll
mjög. Til eru sagnir um dulargáfu
hans, að hann væri berdreyminn
og skyggn. Sá þar ljós loga, sem
aðrir vissu svartan hamarinn.
^Þjónustutími síra Jörgens J.
Kröyers varð raunar enginn að
Möðruvallaklausturskirk j u. Mess-
aði víst einu sinni í kirkjunni,
Sigurður Stefáusson
vigslubiskup á Möð.ovöllum.
enda gamlaður og feitur, er hér
var komið. Fluttist í sóknina 1873,
bjó um sig í Stóru-Brekiku og af-
sagði brauðið, en hélt jörðinni sér
til framfæris. Átti hann unga konu
(32 árum yngri en hann), og eftir
lát síra Jörgenis á útmánuðum
1875 hafði ekkjan tilskilinn fram-
færsilueyri af tekjum prestakalls-
ins. Hún dó á hásumri 1902 og
atlan þenna tíma varð eftirver síra
Jörgens, síra Davíð á Hofi, að
ljúka greiðslunni til þessarar konu
— sem raunar var aldrei mad-
dama í Möðruvallasókn.
Heima á Möðruvöllum var til
handrit af sjálfsævisögu síra Jörg-
ens, vel skrifað.Er því af nógu að
taka í sögu af honum, en hæpið
á þessum vettvangi, þar sem hann
kom svo lítið við sögu Möðruvalla-
kirkju. Hann var fæddur á Siglu-
firði 1800, son Jóhanns Kaspars
Kröyers verzlunarstjóra og Rakel-
ar konu lians Halldórsdóttur að
Skógium Vigfússonar að Reykjum
í Reykjahverfi. Jörgen varð stú-
dent 1826 og vígður sama ár að-
stoðarprestur að Miklagarði, fókk
það brauð loks 20 árum síðar, en
hins ber að gæta, að hann átti
Sesselju dóttur Miklagarðsprests.
1853 fara þau hjónin í Helgastaði
og lézt frú Sesselja þar á há-
sumri 1860, en hún var allmiklu
Framkald á 1125. síðu.
T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ
1115