Tíminn Sunnudagsblað - 17.12.1967, Síða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 17.12.1967, Síða 15
INGÓLFUR DAVÍÐSSON: SUDUR í FJÖLL 06 B0R61R brandur, og telur, að menn hér þoli sérlega vel vosbúð og kulda. Alpafjöll eru víða hættuleg yf- irferðar og hafa margir farizt þar fyrr og síðar. Eru sums staðar sett upp spjöld á slíkum stöðum, og sá Guðbrandur á einu þeirra eftirfar- andi áletrun: „Klifraði, hrapaði, hálsbrotn- aði, sálaðist, biðjið fyrir sál hans“. Dæmi munu vera þess, að íjalla- lögreglan hafi stöðvað útlenda ferðamenn, fylgdarmannslausa utan vegar, flutt þá á næstu járn- brautarstöð og sagt, að það væri of dýrt að gera út björgunarieið- angur, ef þeir hröpuðu eða villt- ust. Það er nýstárlegt fyrir íslend- inga að horfa á tindótt og þrött kalkfjöllin. Neðan til og langt upp eftir hlíðum hylur þau víða dimin- grænn skógur, sem ver uppblæstri og skriðuföilum. En gnípurnar og hinar hvösssi eggjar eru berar og í hið bezta bjórland í heiminum Nú er ölið sá þjóðardrykkur, að ég efast um, að forn og réttur baierskur maður mundi una á himnum nema svo, að guð almátt- ugnpÉÍgeri honum bjiirsal í sömu líking og hér er. í annan staS er á engu byggðu bóli búið til slíkt af alls konar bjúgum. Þetta er þjóðmatur sunn- an til í Þýzkalandi, líkt og búð- ingur á Englandi, skyr á íslandi eða grautar í Noregi“. Ég nefndi fyrr veitingahúsið „Skólastiku11 við Achensee. Þang- að hafði Guðbrandur komið fyrir rúmri öld, segir þar gamla konu i'áða húisum og var feginn að fá afdrep og gistingu, flýjandi und- an steypiregni með þrumum og eldingum. Veðrabrigðin eru mjög skjót í fjöllunum. Skúrirnar eru hér svo ákafar, að á hálfri stundu kemur meira vatn úr lofti en á heilum degi á íslandi, segir Guð- IV. Dr. Guðbrandur Vigfússon rit- aði ferðasögu frá Þýzkalandi í Ný félagsrit árið 1860 og segir þar meðal annars svo um lífsvenjur í Múnöhen: „Borg þessi hefur á sér nokk- urs konar alþýðlegan sveitabrag, svo að enda íslenzkur bóndi úr sveit ætti miklu síður vandlifað hér en í smákaupstöðum úti á voru landi, í-slandi. Menn gera hér skop að tepruskap og fínum háttum manna, til dæmis 'norðan úr Berlín, á líkan hátt og bænd- urnir gera að búðarmönnum úti á íslandi. Því una flestir hér vel, að borg þessi hefur það, sem borgir má mest px-ýða, ágæt söfn, bók- hlöður og fagurt landslag, en á hinn bóginn er í háttum öllum lík- ari sveitabæ en fáguðu staðalífi. Því sækir hingað fjöldi ferða- manna, og flestir, ef ekki allir, bera héðan gott orð. Ef menn sitja inni, þá er, ef það á að vera vel þjóðlegt, aðeins raðir af trjá- borðum og trébekkir, eða menn setja borð og bekki í raðir undir trjánum undir berum himni. Hingað koma allir, hærri menn og lægri, hver eins og hann er búinn. Baiern var í fyrndinni vínland, en af því landið liggur hátt, var það eitthvert hið lakasta vínland undir sólinni. Það var því skyn- samlegá bneytt að breyta landinu Þriðji þáttur T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 1119

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.