Tíminn Sunnudagsblað - 17.12.1967, Qupperneq 21
SKÁLAÐ VIÐ HARVEY
Framhald af 1106. síðu.
hrukkaði ennið. Við vorum að
drekka saman, og svo ei hann
horfinn allt í einu.
— Elsku vinur, sagði ég og
lagði hönd á öxl tians. tírtu bú
inn að gleyma þvi, að Harvey er
dáinn? Hann er bara hugarfóstur
þitt, þegar þú ert í því.
— Hann var héma samt. sagð:
hann. Ég skal finna hann
Hann reikaði að uppgöngunni
og horfði upp: Ertu þarna’ bað
var líkt og hann hefði fer.gið svai
að ofan: Ég er að koma, vinur,
sagði hann og handstyrkti sig upp
stigann og fór hratt.
Við vorum ekki kommr út úr
fjarðarmynninu. Sjórinn var svo
kyrr, að skipið hreyfðist ekki. Ég
ætlaði að fara að snúa mér að súð,
þegar snögglega hrykti i öllu og
bassarödd karisins barst niður:
Maður fyrir borð.
Við sveimuðum iengi á slvs-
staðnum, en án árangurs.
Hann hafði komið aftur eftir
þilfarinu, hagað sér eins og ein-
hver leiddi hann, unz hann rar
kominn miðskips. Þá steig hann
upp á öldustokkinn, líkt og ein-
hver tæki á móti honum.
Það sást síðast tii hans, að har.n
veifaði handleggjunum eins og i
kveðjuskyni.
Möðruvallakirkja M 00 ár -
Framhald af 1115 síðu.
eldri en maður hennar. Voru þau
barnlaus. Það er svo réttu ári eft-
ir lát hennar, að séra Jorgen er
búinn að útvega sér konungsleyfi
tiil að mega kvænast stúlkunni
Kristjönu Pálsdóttur. sem verið
hafði hjá þeim hjónum nokkur
ár. En því þurfti levfið, að hún
hún hafði eignazt dóttur þaj: í vist-
inni. Þau Kristjana giftus+ þó ekki
fyrr en haustið 1863 Dóttirin,
Sesselja Kristjana Rakei, átti
Andrés Gunnarsson > Mið-Samtýni
í Kræklingahlíð.
Síra Davíð Guðmundsson prest-
ur og alþingismaður á Felli i
Siéttahlíð kom að Möðruvalla-
þingum vorið 1873, hélt til far-
daga 1905, lézt að heimili sínu á
Hofi í Hörgárdal 27. september
það ár. Sat síra Davíð fyrst á
Syðri-Reistará, en síðan á Hofi og
er jafnan kenndur við þann stað.
Flutningur hans að Hofi kom fyrst
og fremst tál af þvi, að þar var
hin prýðilega timburstofa, sem
það það, sem hreif mig mest?
Þar uppi var hrjóstrugt valllendi,
klettar, grjót og gróðurlausir tind
ar. Það var eins og þarna væri
ísland."
Ég vildi samt gjarna flytja út
eitthvað af urð og grjóti og fá
akra og skóga í staðinn.
Þorsteinn Danielsson hafði reist
fyrir Ólaf lækni 1829, og svo hitt,
hve miklu nær hann var settur
kirkjunni á Hofi en Reistará, og
raunar einu, að þar var hann hið
næsta Lónsvaði á Hörgá, er hann
þurfti oft inn yfir eftir 1880, þegar
Glæsibæjarsókn var lögð til Möðru
vallaklaustursþinga.
Síra Davíð var Húnvetmrgur
fæddur 15. júní 1834, son Guð
mundar bónda á Vindhæli Dlafs-
sonar og f.k. hans Ingibjargar
Árnadóttur prests á Hofi á Skaga-
strönd Illugasonar. Var frú Ingi-
björg systir síra Þórðar á Mosfelli,
föður sira Jóns á Auðkúlu föður
síra Theodórs á Bægisá. Voru þeir
nágrannaprestarnir úra Davið og
síra Theodór því af öðnim og
þriðja skyldir.
Fróðlega lýsingu á Vindhæiis-
heimilinu er að finna i bÓK Magn-
úsar á Syðra-Hóli: Hrakholai og
höfuðból. Má þar til netna frásagn
ir af því, er Guðmundur á Vind-
hæli reyndi að víkjast undan
hreppstjórastöðu. sem var einstæð
svörun við slíkri tign á þain- tíð
Davíð stúdent frá Vindhæli iauk
prestaskólaprófi 1875 og vai síðan
kennari á Espihóli í Eyjafirðj til
1860. Þar tókust kynni hans og
Sigríðar dóttur Ólafs Briem á
Grund. Giftust þau 19. júní 1860,
en þá var síra Davíð þega- vigður.
Var honum veittur Kvíabekkur í
ársbyrjun 1860, vígðist þangað 20.
maí, en daginn eftir vígsluna tók
hann Fell í SléttuhMð i brauða-
skiptum við síra Stefán Árnason,
Meiri skipti áttu þeir eftir að
eiga, því að Stefán Baldvin, son
síra Stefáns, átti Ragnheiði dóttur
sira Daviðs. Bjuggu þau í Fagra-
skógi, sem kunnugt er, synir
þeirra Davíð, þjóðskáldið, Valgarð
ur stórkaupmaður, Valdimar sak-
sóknari og Stefán lögfræðingur,
bóndi og alþingismaður í Fagra-
skógi, son hans Magnús bóndi og
hreppstjóri þar, en dætur Fagra-
skógarhjóna Þóra, átti Árna Jóns-
son á Hjalteyri, Sigríður, átti Guð-
mund Kristjánsson í Glæsibæ og
Guðrún, sem átti Jón Magnússon
skáld.
Síra Davíð og frú Sigríður voru
svo á Felli í 13 ár, þangað til þau
komu i Möðruvallaklaustursþing
við uppgjöf síra Jörgens 1873.
Þar til fyrir örfáum árum
bjuggu tvö af börnum bei”ra á
Hofi, Valgerður dáin 1956 og Hann
es dáinn 1963, óviðjafnanleg að
gáfum og drenglvndi. Auk þeirra
þriggja, sem nú eru nefnd, þeirra
Hofssystkina, komust upp þeir
Guðmundur á Hraunum og Ólafur
þjóðsagnaritari og fræðimaður.
Saga Ólafs Davíðssonar er svo al-
kunn, og raunar svo viðamikil að
ekki verður rakin hér. Hann var
glæsilegur gáfu- og atgervismaður.
kom þó heim próflaus frá Höfn
eftir langa útivist Kenndi við
Möðruvallaskóla og voru þeir sam
hentir náttúrufræðingarnir liann
og Stefán kennari frá Heiði Stef-
ánsson. En langþekktastur er Ó af
ur fyrir þjóðsagnasöfnun sína og
það svo, að nafn hans mun ald e’
mást úr íslenzkri menningarsögu.
Hann drukknaði í Hörgá. undan
Hlóðum, 6. september 1903,
skammt neðan við nýju Hörgár-
brúna, á heim leið úr vísindaferð
að Gásum.
Auk prestþjónustu í Möðruvalla
og Glæsibæjarsóknum var sira
Davíð prófastur i Vaðlaþingi 1876
til 1897. Hofsheimilið var stórt og
mannaferð mikil. Safnaðist þeim
hjónum aldrei veraldarauður,
námskostnaður Ólafs svo mikill,
að hin systlkinin varð ekki unnt
að setja til náms, og enn má
minna á greiðslur til maddömu
Kristjönu Kröyer. 1874 kom út á
Akureyri Presturinn á Vöku-
völlum eftir O. Goldsmith í þýð-
ingu sira Davíðs. Fyrir þýðing-
una fékk hann enga greiðslu, að
XtMINN - SUNNUIM(iSBI,/**i
1125