Tíminn Sunnudagsblað - 09.06.1968, Blaðsíða 9
máli, og á flokksþingi, sem hald-
ið var skömmu fyrir þingsetuna,
hafði verið samþykkt með svo
naumum meiri hluta, að konur
skyldu hafa jafnan rétt á við karla,
að í reynd var það ósigur. Óbil-
gjarnastur var Ramsay MacDonald,
sem reis öndverður gegn réttinda-
kröfum kvenna, og bar Keir Har
die ofurliði í fl'okknum litlu siíð-
ar en hér var komið.
Undir vorið fékk Keir Hardie þó
komið á dagskrá þingsins tillögu
um jafnrétti kvenna, og þegar hún
skyldi rætt, komst Emmelína inn
með alltnikið lið. Eins og fyrri
daginn var máliþófi beitt til þess
að koma í veg fyrir, að umræðu
yrði Iokið, og þegar sýnt var, að
tiverju fór, kom upp ókyrrð með-
al súffragettanna. Fánum var
stneygt í gegnum grindurnar fram-
an við áheyrendapalla kvennastúk
unnar og þeir létnir faila niður í
þingsalinn. Samstundiis komu verð-
ir, og átök hófust. Heiðarlegar
þingmannsfrúr forðuðu sér skelfd-
ar burt, en skömmum rigndi yfir
sú'ffragetturnar, sem dregnar voru
burt, ein af annarri.
IX
Súffragetturnar hörðnuðu við
mótganginn Kristabel, sem um
hríð hafði verið verkamanna
flokknum hin fjandsamiegasta,
reri að því öllum árutn, að slitið
yrði vinsaml'egu sambandi við
hann, þrátt fyrir allt, er þær mæðg
ur áttu að þakka Keir Hardie, ein
lægasta vini Emmelínu síðan mað-
ur hennar dó. Nýju skipulagi með
mjög ströngum aga var komið á
hreyfinguna, og var það í fram
'kvæmd einræði Emmeilínu og ör-
fárra liðsodda, er hún skipaði hið
næsta sjálfri sér. Þess trausts nutu
einkum Pethick Lawreuce, er miðl
aði hreyfingunni mjög fé af auði
manns rfns, Anna Kenney og
Kri.stabel, sem stundum gat orðið
móður sinni ofjarl.
Ölium, sem í hreyfinguna viidu
ganga, var það auðvelt. Ekki þurfti
annað en greiða smáræði í inn-
tökugjald. En sá böggull fylgdi
skammrifi, að síðan varð að undir-
rita drengskapariheit um skilyrðis-
lausa hlýðni við st.iórnarnefndina.
Það var narðlega bannað, að við-
lögðum brobtreksbri, að víkja í
nokkru frá fyrirmælum hennar
eða svo mikið sem impra á breyttri
stefnu eða viðaukum við þær
starfsreglur, er settar höfðu verið.
Meginsbefnan var sú, að berjast æ-
tíð gegn þeim ftokki, sem fór með
stj'órnartaumana, unz konur hefðu
fengið þær réttarbætur, er súfíra-
getturnar gátu sætt sig við.
Nú hófst mikil starfsönn. Sumum
var fengið það verkefni að safna
'fé í starfssjóði, aðrar sáu um prent-
un og dreifingu bæklinga og flug-
rita. Þær, sem mælskastar voru,
fóru út á stræti og gatnamót með
stóla og fluttu ræður eða tóku á
leigu kola'vagn til þess að standa
i við boði'.n kenningarinnar í Hyde
Park eða annars staðar, þar sem
grið fengust stundu Iengur. Búnar
voru til regnhlífar með áletrunum,
dregnir á Ioft flugdrekar með víg-
orðum og upphrópanir prentaðar
á breiða léreftsborða, setn bornir
voru um öxl í kröfugöngum. Stund
um fóru súffragetturnar jafnvel
ríðandi í flokkum um götur Lund-
únaborgar, hrópandl herhvatir, og
brátt létu þær gera sér hljómmikl-
ar bjöllur, sem þær hringdu, er
þær vildu kalla saman fólk til þess
að hlýða máli sínu.
Harðskeyttustu konuruar voru
þó skipaðar í sendinefndir, sem
sátu um bústað forsætisráðherrans
í Downingstræti eða hafðar í för-
um út um Iand, til þess að spilla
fyrir frambjóðendum stjórnarinn-
ar í aukakosningum.
Öllu gat þessu fyigt nokkur á
hætta. Við og við hremmdi lög-
reglan herskéar sóffragectur,
iðul'ega rigndl yfir þær háðsyrð'
um, skömmum og klámi á al
mannáfæri. Strákar skutu á þær
baunum og köstuðu í þær skemrnd
um appelsiínum, eggjum og slepj'
uðu grænmeti, hrekkjalómaf
kipptu undan þelm stólum eð
ihringsne.ru vögnunum, sem þær
stóðu í, unz þær tók að svima, og
fultorðnir menn lögðu á þær hend.
ur, þegar öldurnar risu hæst.
Sendinefndirnar, sem gerðu for-
sætisráðherranum heimsókn,
hö'fðu það erindi að færa honum
samþykkt.ir um kosningarétt og
kjörgengi kvenna, en hann neitaði
að tala við þær og 9varaði ekki,
þótt þær sendu honum skilaboð.
Slíkum ferðum lauk með því, að
þær tóku að knýja dyra heldur
harkalega og berja utan húsið. En
þá var lögregla kvödd á vetbva ng
fólk hópaðist að og upphlaup varð
Einu sinni tókst einni konunni,
Flóru Drummond, að ryðjast fraxn
hjá dyravörðunum inn fyrir sjáP'
Iheitnilisvé æðsta manns Bretaveld
is. Þessum upphlaupum fylgd.
handtökur. En Henry Catnp'bell-
Bannertnan var mildur fyrst í stað
og sendi þau lögreglustjóranu'm
þau boð, að hann æskti ekki refs
ingar. En öfl'ugan lögregluvörð lét
hann brátt setja um binstað sinn,
En engar miskunnar áttu þæx
að væmta, er gerðu sig heimakomn
Emmelína Pankhurst talar á útifundi í verkamannahverfi i aukakosningum 03
heitir á menn a3 kjósa ekki stjórnarftakkinn.
T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ
441