Tíminn Sunnudagsblað - 09.06.1968, Blaðsíða 22
En þann dag dó hann.
Konuna og barnið tók Bárður
til sin.
En það, sem bræðurnir höfðu
rætt saman, barst út um veggina,
og jafnvel vitneskjan um það, sem
gerðist nóttina, er hlaðan brann.
En al'lir virtu og elskuðu Bárð.
Hann hafð: orðið fyrir mikvi.1 sorg
og verið iengi burtu, en var nu
kominn neim aftur. Og Bárður
vildi sjálfur sýna i verki, að hann
mat vináttu og tiltrú manna, svo
að hann gerðist skólakennari, og
kenndi bömum að elska hvcrt ann
að. En sjálfur var hann sem leik-
félagi þeirra.
Úr Möðrudai —
við hliðið á leikvellinum. F.g spyr
tvo áhoríendur eftir úrslifum og
þeir svara:
„Þjóðverjarnir sigruðu í mjög
drengilegum leik af þeirra hálfu.
en íslendingar náðu þó einu
marki.“
Það var annar „lánsmannannu“
frá Akureyri, sem skoraði.
Ég drekk kvöldkaffið hjá kuan-
ingjafólkl suður í Skerjafirði og
fer að því búnu rakleitt ofan á
Kastalann ; háttinn, því að fund-
urinn byrjar með morgni. Nýr dag
ur rennur upp, bjartur og hlýr.
Ég hraða mér á kirkjufundarstað
í húsi KF.U.M. Þangað eru þeg-
ar komnir margir iærðir og leik-
ir og aðrir tínast óðnm að Við
séra Sigurjón verðum samferða
inn í húsið. og safnast þegar i
kringum hann margir prestar.
sem fagna honum eins og bróður.
er lengi hefur verið týndur, en
er nú aftur kominn j leitirnar.
Einn prestanna. séra Sigurgeir
Sigurð.sson. hlær svo dátt og lengi
að tilsvörum prestsins á Kirkju
bæ, að inuilegri hlátur hef ég ekki
heyrt fyrr né síðar. Séra Ásmund-
ur Guðmundsson segir næst-
„Þú eldist ekkert ennþá, séra
Sigurión“.
„Jú, víst er ég farinn að fella
lengstu fjaðrirnar,“ anzar sjö-
kirkna presturinn.
Fundurinn hefst með sálmasöng
og að því búnu talar fundarstjór-
inn, Gísli Sveinsson sýslumaður,
Hann er annar atkvæðamesti mað-
ur fundarins. Hinn er séra Sigur-
björn Á. Gislason, sem seinna um
sumarið missti eiginkonu sína og
tvær ungar dætur á sviplegan
hátt. En einnig í djúpinu fann
hann drottin sinn. Það varð hon-
um huggun harmi gegn.
Aldraður klerkur af Austur
landi situr einn á bekk. Hann greið
ir jafnan atkvæði gegn öðrum og
kærir sig kollóttan, þó að fund
arstjóri renni til hans hvössum
augum. Sama sinnis er stórbóndi
af Norðurlandi. Hann stendur up]>
úr sæti sínu og sezt hjá gamla
prestinum. Að síðustu biður hinn
neikvæði bóndi um orðið. Þá anz-
ar Gísli sýdumaður hvatlega:
„Þér eruð ekki á mælendaskrá,
enda fáið þér ekki orðið.“
Þá hlær stórbóndinn ertnislega
framan í sýslumann, en gamli
preSturinn rymur lágt.
Tveim prestum veiti ég strax
óskoraða athygli. Annar þeirra tal-
ar fyrri fundardaginn og lýsir yf-
ir því, að hann sé ekki kristinn.
Þessu svarar fundarstjóri með að
lesa úr litgerð eftir séra Sigurð
Einarsson, er nefnist ,*Farið heil
ar, fornu dyggðir“ — „og hvern-
ig lízt ykkur »vo vitnisburður prest
ins í trúarlegum efnum?“ bætir
hann við. Hinn maðurinn, sem at
hygli mína vekur, er ungur að
árum, aökkur á brún og brá.
Hann situr á aftasta bekk. Engir
sýnast þekkja hann. Þessi ungi
maður biður sér hljóðs og talar
um barnablaðið Ljósberann, sem
eigi að senda inn á sem flest heim-
ili barna í landinu. Að ræðu hans
er gerður góður rómur. Þessi
ungi guðcræðingur heitir Sigur-
björn Einarsson. Þá biður kona
um orðið og segist ætla að segja
okkur frá þvx; er hún e’gnaðist
fyrsta barnið sitt. Fæðingm gekk
með ágættim, enda er kona þessi
að sjá vel gerð og gefin. A5 ræðu
hennar er góður rómur ger. Því
allt er gott, sem endar vel. Síð-
an talar prestur að vestan sem
kemur með þá tillögu, að prest
ar séu bindindismenn, ekki ein-
ungis á tóbak og vin, heldur og
allar nautnir. Það þótti mörgum
hart aðgöngu, einkum yngri prest-
unum, sem vonlegt var. Að ræðu
hans Iokinni varð almennur hlát-
ur í fundarsalnum.
Að Ioknum fundnum var sam-
eiginleg kaffidrykkja, er b.yrjaði
Lausn
18. krossgáfu
upp úr fjögur. Ég var á leið suð-
ur í Skerjafjörð skömmu áður og
mætti þá skólastjóranum á Vopna-
fiðri, Birní Jóhannssyni sólbrún-
um og frjáMegum. Hann hafði
fyrir löngu lokið baráttunni við
byljina í Jökuldalsheiði, og líkt-
ist nú mjög Camus hinum franska
að yfirsvip. En sitt er hvað, sól-
vermdar sléttur Frakklands ag
veglausar snæauðnir fjallgarðanna
á öræfum Norðausturlands.
Að lokinni kafidrykkju kvödd-
ust allir með vinsemd, léttari í
lund og frjálslegri í fasi en þeir
komu.
Þýtur í skjánum —
ingarsteinum þess, og skoðun
bakar ekki neinum sekt.
Það hefur ekki oft komið tii
þess hér á landi, að veruleg
upphlaup hafi orðið, þótt stund
um hafi það borið við. Hjá flest
um þeirra hefði verið unnt að
komast með ofurlítilli tillits-
semi. Einu sinni bar íslenzka
þjóð jafnvel svo af vegi, að
hér var stofnuð varalögregla,
sem raunar vann sér það hs'zt
til frægðar að tygjast í aðför
að munaðarlausum dreng, er til
þess var gerð að særa og auð-
mýkja rnann með skoðanir, sem
valdhafarnir hötuðust við. Slik-
ur hugsunarháttur heyrir von
andi fortíðinni til. Það er Mka
eins hollt. Ókyrrð í þjóðfélög-
um er líkt og smitnæm. Þes,s
vegna eru nú þeir tímar, að
stjórnarvöld mega hafa í huga,
að ögranir geta dregið slæman
dilk á eftir sér. Þær ætti ekki
að hafa í frammi að nauðsynja-
litlu. J.H.
\ \ 7 \ \
\ K n s T
\ R 5 I fi
\ K fl L K
i■ i j\ S T R I K
s M \ \ \ \ s s U N N íi
\ fí T K V ft D fl K fí 5 S i \ N
« D S T fl R (F P I £ R E N
\ u fl N I \ fí L \ ó L- r fl
R Ó fl N p L I T s I N s \
\ 'i' T fl L, \ ö \ N E T \ E r fl
H fl' r T E. R N I \ M 1 5 K fí R
'i' \ fl G fl N h' \ s L { T \ M
\ ö E T U \ N J fi L \ \ L f)
\ 6 K T F fL K fl R T Æ K i \
\ N J "A L G I N fl T fl Ð 1
\ G n L f) \ Ifl r fl R n L s
\ u \ M u R T n fl R s n fl
\ *' s n F fl \ R 6 K E T
T 1 K \ fl K \ J F K o N fl
\ L V Ð I M 6 R K U \ ó N N
454
T I IH l N N — SUNNUDAGSBLAÐ