Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 9
| vinstri handltrgg, því að þá |öngju þau akki komið við hægri mlndinni og vendust á að nota ©na vinstri. Nú ©ir helzt talið, að þroski fceilahelminganna ráði úrslituim fcn það, hvorri hendinni mönnum |é tamara að beita. Þó er mangt Öljóst í þeim fræðum, og sumir Vrsindamenn ætli, að þau þurfi óndurskoðunar við Kemur þar og tll, að í efa er dregið, að hægri höndin hafi verið þorra manna ^amari nema nokkur þúsund ár. Franskur mannfræðingur, Paul Sarasin, hefur til dæmis rannsak- áð mikinn fjöldn verkfæra frá éteinöld, en ekki getað fundið nein merki þess, að gerð þeirra væri írernur miðuð við hægri hönd en vinstri. Af þessu hefur hann dreg- ið þá ályictun, að á steinöld hafi beiting hægri handarinnar ékki yerið svo drottnandi að hún hefði áhrif á gerð verkfæra Þegar bronsaldarverkfæri eru at- huguð, verður annað upp á ten- tngnum. Tíðasta akuryrkjuverk- færið frá bronsöld er sigðin, en aamt sem áður hefur aldrei fund- íat sigð, sem ætluð var örvhentum manni. Óhugsandi er þó annað en þá hafi margt fóik verið örvhent. Er þá heizt af þessu að ráða, að mieð tll'komu bronsaldarlnnar hafi heiður og vegsemd hægrl handar- innar hlotið fulla staðfestingu og það orðið þjóðfólagsleg krafa, að henni skyidi beltt fil verka. IM Það kemur Vlða fram í fornum ritum, hve hægri höndin var í miklu meiri metum. Þess gætir í ritum Gyðingia og Muhameðstrú- armanna, wg þetta er mjög áber- andi í ritningunni. Þar er himu góða skip'ið til hægri, en hinu ffla og auðivirðilega til vinstri. Og svo mun, að sögn bibliunnar, verða á degi dómsins, pegar grafirnar opn- ast, að þeir, sem inngöngu fá í fögnuðinn og dýrðina, skipa sér hægra megin við Jesúm, en hinir, sem glötuainni era ofurseldur, til vinstri. Það er undantekning, er örv- henturn manni, Eliúð af kynþætti Benjamíns, er unat þess í Dómara- bókinni að finna á Eglón Móabs- komungi o§ létta með því þungrl áþján alf ísraelsmönnum. Nafnið Ben Yamln þýðir þó „sonur til hægri handar“. En svo virðist sem það hafi varðað miklu um það, að ráðagerðirna/ um morðið mæittu takast, að maðurinn gæti beitt vinstri hendi. Meðal Araba hefur vinstri hönd-1 in einfaldlega venð talin höndin ó- J hreina, og sums staðar er hún blátt áfram likamshluti, sem siðað-, b menn tala ekki uim í heyranda hljóði. Þessi óvirðing é vinstri hendinni á pó kannski rót sína að rekja til gamalla heilbrigðisreglna, l'íkt og mörg boð og bönn I aust- urlenzkum trúarbrögðum: Hægri höndina skyldiu rnenn nota við matartekju, en vinstri höndin átti að vera til þjónusu, þegar gagn- stæð þörf kallaði að. Það gat dreg ið úr sýkingarhættu að ætla hvorri hendinni sitt hlutverk 1 kjölfarið komu svo margs konar hleypidóm- ar, sem atdrei hafí haft neina hag- nýta stoð, en haía eigi að síður enzt fram á þenn?n dag Það voru til dæmis hleypidómai af þessum toga, sem ollu þvi, að bifreið sú, sem Winston Churohill gaf Ibn Saud Arsbíukonungi ; heimsstyrj- öldinni síðari til ptss að koma sér í mjúkinn hjá honum, varð þeim herramönnum til lítillar ánæg-ju. Bifreiðin var að s;.álfsögðu af dýr- ustu og finustu gerð, mjög íburð- armikil og búin öilum þeim þæg- indmm, sem hugsanlegt var að koma fynr í bifreið. En Ibn Saud leit einuagis á hana er hann tók við henni, en vildi síðan ekki sjá Einn bítlanna ensku er örvhentur og lelkur með vinstri hendl. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 633

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.