Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 22
Hægri höniiin - og sú vinstri - Framhald af 535. síðu. Nokkrir hinn-\ mestu lista- manna he'msins voru líka örv- hentir, og er fræga.stur þeirra Leó- nardó da Vinci Og örvhentur er hinn ágæu Chaphn. Salómon kon- Á R-12 í bæjarvinnunni — Framhald af 630. siðu. var gufuvél og b.es hátt um leiS og hún ór í gang, sem átti að vera ekki seinna en sex á morgn- ana. Það kom oft fyrir að borgar- stjórinn væri þá sjálfur kominn á fætur og hefði falið sig einhvers staðar í nágrenninu til að fylgjast með því, að verk’.ð hæfist á rétt- um tíma. Svo voru petta skínandi menn, bæði borgarstjórarnir og verkfræð ingarnir. Þegar maður var að sækja mölina og sandinn voru oft bráðskemmtilegi" kallar, sem mok- uðu á, og ,étu spaugsyrðin fjúka. En nú er alltaf mukað á með vélum og bær segja aldrei brand- ara. Inga. ungur var kannssii ekki neinn snill ingur til verka, nema þá í með- höndlun sinna mörgu kvenna. En það heur einmitt verið ráðið af orðum, sem Súlamit hans eru lögð í munn um ástaiatlot hans, að hann muni einnig hafa verið örv- hentur. En það er bezt að taka ekki neina ábyrgð á því, að sú ályktun sé rétt, þó að svo segi í Ljóðaljóðum: „Vinstri hönd hans sé undir höfði mér, en hin hægri umfaðmi mig“. Nú á dögum er það bagalegast við að vera örvhentur, að minnsta kosti í hégiljulit'um menningar- löndum, að gerð verkfæra og tækja og íyrirkomulag allt í hús- um miðast aðeins við það, hvað þeim er hentugast, er tömust er hægri höndin. Þetta reka menn sig á, í hvert skiDti, sem þeir opna hurð, skrifa ávísun, taka fiðlu sér í hönd, slétta flík með strokjárni og þar fram eftir götunum. Það er fyrst nú A allra siðustu árum, að byrjað heíur verið að framleiða dálítið af hlutum sem ætlaðir eru örvhentu íólki Eyrir ráum misser- um tók til starfj verksmiðja í Manchester, sem einvörðungu er helguð þö.-fum örvhents fólks. Einn banki í Bandaríkjunum lætur líka í té ávísanahefti. sem sérstak- lega eru prentuð örVhentu fólki til hægðarauka, sé um þau beðið Kúlpenninn er Mka eitt þeirra tækja, sam hafa auðveldað örv- hentu fólki skriftir, því að gömlu pennarnir vildu stingast í pappír- in, þegar skrifað var með vinstri hendi. Samt fer pví víðs fjarri, að örvhent fó’k njóti jafnréttis, ef svo má að orði komast, í þjóðélögum nútímans. Og kannski eykst vandi þess fremur en minnkar, núna þegar flest gerist verksmiðjufram- leiðsla, sniðin handa meirihlutan- um, sem a'ltaf er með hægri hönd ina á lofti, ef ti1 einhvers þarf að taka. Lausn 26. krossgátu Þýtur í skjánum — Framhald af 626. síSu. sínum á framfæri á þann hátt, er líklegastur er til árangurs. Tökum til dæmis blöðin, tíma ritin og fjölmiðlunartækin. Ég held, að það væri ráð, að tveir til fjórir einstaklingar í byggð- arlagi, áhugamenn með óspillt- an máksmekk, tækju sig sam- an og gerðust eins konar refsi- meistarar eða umvöndunar- menn, sem ’étu bögubósana hafa hitann í haldinu. Til þess þyrftu þeir að tafna saman am- bögunum að staðaldri og skrifa síðan höfundum, blaðamönnum ritstjórum cg útgefendum, benda þeim á vjllur þeirra og linna ekki fyrr en þetta starf færi að bera irangur. Svipuð- um tökum ætti að taka bóka- þýðendur, sem oft eru, eftir verklagi að dæma, kálfar úr svipuðu fjósi Ekkert væri því heldur til fyrirstöðu, að þeir, sem sekir gerast um sóðaskap og hirðu- leyisi á almannríæri væru beitt ir viðiika aðferðum. Það væri vafalaust hollt lyrir sveitastjórn ir, forráðamenn lóða og býla og umráðamenn veitingahúsa eða samkomustaða, að fá svipuð á- minningarbréf, ef þessir aðilar gæta ekki sóma síns. Menn verða einungis að vera vissir í sinni sök, forðóst ofstopa og ó- kurteislegt orðalag og þora að koma íram 1 dagsljósið með fullu nafni. Ég eia ekki, að almennings- gagnrýni af pessu tagi gæti orð- ið til gagns. 646 T í M I pj N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.