Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Blaðsíða 14
fyrsti prtritarinn ;ar Jónas Jónas- son, bróð:r Sigtryggs. Hann hóf prentnám á Akureyri árið 1870 hjá Birni Jónssyni, en fluttist til Kan- ada að námi loknu Undir handar- jaðri Jónasar hóf Bergvin nám, eins og áður segir. Eftir að Franmri leið, virtust Ný-íslendingar hafa lagt árar bát, a.m.k.' í biii, nema hvað út kem- ur 1879 41manak fyrir íslendinga í Vesturheimi um árið 1880 Það er fvrst árið 1893, afc þeir hefi- ast handa á ný, og gefa þá út trúmálarit, Dagsbrún, sem lifir í þrjú ár. ÍJtgefendur voru séra Mágnús J Skaftason og Gísli M. Thompson prentari Næst er út- gáfa fyrsta skemmti- og fræðirits ins vestan hafs, Svöfu og er Gísli útgefandinn Var hann jafnframt nitstjóri þess. Það var mánaðarrit, og komu út af því sex árgangar (1895—1904). Arið 1897 hefur Gísli útgáfu nýs hálfsmánaðar- blaðs, sem hann hélt úti í þrjú ár, og er hann ritstjóri þess. Nefnd >st það Berg-málið, og var aðallega f-réttablað' Gísli M. Thompson hef- ur verið maður afkastamikill, því hann er samtímis prentsmiðju- stjóri, prentari og ritstjóri tveggia blaða. Nú kemur eyða í útgáfustarf- semina í bili, eða til ársins 1903, að stofnað er fyrsta í-slenzka jafn- aðarmannablaðið Nefnist það Bald ur, og er vikublað Verður það harla langiíft, lifir í sjö ár, og bersj við höfuðkempurnar í stór borginni um vin a-Idirnar, er par átt víð Heimskrinjlu og Lögberg, sem þá eru í blóma aldurs'-síns, og gefin eru út við vaxandi vin- sældir. Baidur þót-ti prýðilega rit- aður, en frágangi mjög ábótavant. Ritstjóri var Einar Ólafsson úr Firði í Mjóafirði, en að honum látnum séra Jóhann P Sólmunds- son „vitmaður mikill og mikill Ný-íslendingur “ Þegar Baldur hættir að koma út, stofnar Gísli P. Magnússon prent- ari nýtt vikublað, Gimlung, og var hann lengstum ritstjóri þess. Giml- ungur kom út í hálft annað ár, filutti frétcíi og sveitarmál. — Þar með lýkur útgáfu íslenzkra blaða og tímarita í Nvja-íslandi, þau urðu ekki færri en átta á árabil- inu 1877—1910. Víkur nú söguuni til Winnipeg og staðnæmzt við árið 1883. Borg- In er þá í-örum vexti vegna undan- gen-ginna „góðæra“ sem járnbraut- arlagnimgín mikla, frá hafi til hafs, olli. Lóðir og lendur ganga kaup- um og sölum og jafnvel nokkrir íslendinganna í hinni ört vaxaadi borg verða „loðnir u-m lófana“ t „gullæðinu’‘, sem greip menn um þessar mundir. Metnaðarfullum íslendin gnm varð eðlilega tíðrætt um blaðaát- gáfu, og „sveið“ pndalok Fra-mfnra í Nýja-klandi, eins og fyrr segir Framkvæmair strönduðu þó ja:u- an á fjárskorti. Einn var þó sá, sem græðzt hafði allmikið fé, og trúði á mátt sinn og me-gin í út- gáfumálunum. Hann hóf því blaða- útgáfu á eigin spýtur; lagði í þáð alla sína fjármuni, sem síðan geaga til þurrðar á rúmum þremur ár- um, „og var búinn að sökkva ö"u, sem hann átti, í >rirtækið,“ segir Þ.Þ.Þ. í Vestmönnum Fyrsta tSlað- ið koim út 5 maí 1883, en hið síð- asta 4. júní 1886 Rlað þetta hlaut nafnið Leifur og útgefandi var Helgi Jónsson, talinn smiður góð- ur, en ekki að sama skapi penna- fær, skrifaði þó allar ritstjórnar- greinar sjálflur Útgáfa blaðsins virðist hafa verið rekin meir-a af kappi en forsjá. „En þegar allar ástæður eru sk-oðaðar ofan kjöl- inn, þörf íslendinga að eignast mál-gagn er tekin til greina, og fórnfýsi þess manns er virt að mak- legheitu-m, þá gleymast aðfinnsl- urnar.“ „Prentarí Leifs var Jón Vigfús- son Dalmann, frá Kleif í Fljótsdal. Hafði hann -aldrei snert á því verki fyrr, og geta kunnu-gir getið þess nærri, hvaða áhlaupaverik það hefur verið fyrir hann að setja blaðið.“ Útlit blaðsin-s varð því ein-s og efmi stóðu til, enda reið prent- villupúkinn gandreið á siðum og dálkurn blaðsins, eftir því sem næst verður komizt Hinir við- kvæmustu hótuðu Helga jafnvel málsókn fyrir misþyrmingu á ís- 1-enzku máli Jón V. Dalm-ann — eða Helgi — lét sig hafa það, að taka setjara „lærlimg“, Þorstein Pétursson að nafni. Störfuðu þeir saman par til yfir lauk, fyrst við Leif og síðan við Heimskringlu, en hæt-tu báðir prenfcstörfum, þegar fyrsta setning arvélin var keypt að blaðinu, sem mun hafa verið nálægt 1905 eða 1906. í vordögum 1886 hefur fyrsta íslenzka kirkjutímaritið göng-u sína Vestanhafs Nefnaist það Samein- ingin. Ber það sf að frágangi öll- um, sem prentað hafði verið fyrir Vestur-íslendinga Fyrstu þrjá ára- tugina var hinn þjóðkunni kenni- maður, scra Jón Bjarnason ritstjór inn. Lögðu þó ýmsir merkir prest- ar hionum lið fyrstu árin, m.a séra Friðrik J. Bergmann En við and- lát séra Jóns, 1914, tók séra Björn B. Jónsson við titstjórninni, en hann hafði verið meðritstjóri um skeið. Auk séra Björns hafa fleiri prestar lagt hönd á plóginn við ri-t- stjórnina, en því miður er ek-ki rúm til að rekja sögu þessa her- skála trúmálarits Vestur-íslend- inga eins og verðugt væri Árið 1886 hefst saga H-eims- kringlu, sem telja má, að staðið haf-i óslftið í rúm áttatíu ár, þótt síðustu árm hafi hún tengzt Lög- bergi undir samheitinu Lögberg- Hemskringla Á þessum umbrotatímum berst til Winipeg . sérkennilegur hug- sjóna-maður, um marga hluti langt á ndan sinni satr.tíð, er fellur illa í farveg venjubundinna hátta — sofandahátr. o-g kyrrstöðu samtíðar- manna — og telja verður utan garðs í íslenzku þjóðlífi, bæði heima og heiman, þrátt fyrir af- burðagáfur og hugsjónaeld Mað- ur þessi er Frímsnn B Arngríms- son, sem af fór’ fýsi og stórhug leggur grunninn að íslenzkri blaða mennsku \ estan hafs, sem hla-ut að standa og bera ríkulegan ávöxt. Við hlið Frímanns berst fyrstu mánuðina annar afburða- maðurinn, Einar Hjörl-eifsson. — Á ýrn-su gengur fyrsta kastið, fjárha-g urinn er í molum og tíð eigenda- skipti. Að blaðinu ráðast samt á næstu árum frábærir ritsnillingar og gáfumenn. í þeim hópi er Gest- ur Pálsson. skáld og rithöfundur, sem verður ritstjóri 12 júní 1890, en andast í ágúst 1891 Næst-ur tók tið ritstjórninni Jón Erlends- son Eldon, sem þá mun hafa v-er- ið við nám í prentiðn, því hann flytzt ekki vestur fyrr en 1888. Sagt er um Jón, að hann hafi ver- ið „miklum gáfurn gæddur, prýði- lega skáldmæltur og í bezta lagi ritfær, hafði ljósa sjón á því, sem fyrir bar, og skarpan skilning.“ Jón var ritstjóri um eins árs bil, því hann sá um útgáfuna síðustu vikurnar sem úestur lifði, en aldrei stóð nafn hans á blaðinu Nú kemur Jón Ólafsson skáld til sögunnar. Hann fór vestur um haf 1891, og gerðist þá meðritstjóri Lögbergs, ásamt Einari Hjörleifs- syni, en siðar einn um hríð Jón stofnaði Öldina 7. ökt. 1891, og hyggst geía út áreiðanle-gt blað. 638 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.