Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Blaðsíða 22
heiti. Hið fyrsta, sem Díóli sýnáir
gesifci, er kemur í hús hans, er
hrísgrj ónarklefarnir. MiMum hrís
grjónabirgðum fyiigir mikii virð-
ing. Hrísgrjón eru matreidd ala
daga, eg sá, sem á nóg af þeim,
þarf engu að kvíða. Hrísgrjóna-
klefar eru að mdinnsta ko9ti þrír
í hverju húsi, og svo er um búið,
að reyfcihm frá arnimum eða stónni
leggi i gegn um hrísgrjónin. Þetta
kanm að virðast einfcenmHegt, en
er það þó efcki, er betur er að gáð.
Með þessum hætti varna mienn þvi,
að meindýr geti hafzt við í hrís-
grjónumum og spilt þeim.
Mikið af hrísgrjónunum fer þó
til spiMis. Þeir Díólar, sem form-
býlastir eru, eiga kamnski tuttugu
og fiimim ára gömul hrísgrjón í
birgðaiklefum sínum, og þau eru
fyrir löngu orðim kolsvört og með
öllu óaet. Samt gegna þau sínu
hlutverki. Þau eru tákn þess. hve
sá, er þau á, hefur ætíð verið vel
bý>gur Þrátt fyrir uppskerubrest,
er verður anmað veifið i byggðum
Díóianna eims og alis staðar annars
staðar, hefur hann jafnan átt hris-
grjón, er hann þurfti ekki að
grípa til. Það er órækur vitnis-
burður um hag hans og bú-
mennsku. Það þarf ekki frekar
vitnanna við
Helgi Haraldsson -
Framhald af 419. síðu.
heí'ur fylgt þessum hraða vexti,
að menn hafa haft mikla vineu við
að byggja hver yfir annan, svo að
segja. Þegar lát verður á bygginga-
vinnunni, er hætt við kvrrstöðu
Næsta kynslóð kemst í vanda Á
Selfossi er á að gizka hálft þnðja
þúsund manna. og ætli það láti
mmmtmtaammmmmmimmmmmmmwb
Þeir, sem hugsa sér
að halda Sunnudags-
blaðinu saman, ættu
að athuga hið fyrsta,
hvort eitthvað vantar
í hjá þeim og ráða bót
á því.
II Mll iw—nwn
efcki nærri, að upp undir helimimg-
urínn sé böm og umgliimgar, inman
vlð og um fermingaraldur. Þarna
er meira ein þúsund manns, sem
þacrf að fá verksvið á næstu ára-
fcugum tveliim. Hvair er það. Möpg
önmuir þorp standa andspænis
þessu saima, þó að þar sé ekkj eins
mákið fjöllmenni. Það verður að
bregða fljótt við að koma fótum
undir meiri iðnað í þessum þorp-
um, áður en fóllk neyðist til þeiss
að flytjast þaðan burt. Það er eitt
af stærstu málum austan fjalls.
— En hvemiig tæki hún sig svo
út að l'okum, sagan, sem þú sagð-
ir okku-r yfir kaffinu áðan?
— Um þá amerísku, sem las á
hamdarbakið á Bensa? Nei. Henni
sleppum við núna. Hún verður
imiklu betri, þegar við fáum sögu-
lokim.
Már.
Nátthrafnaþing -
Framhald af 426. síðu.
í frakfcamn í anddyrinu, kemur
maðurinn, sem hefur setið við hlið-
ina á mér, og segir:
„Hvað ar þebta, ertu að fara
vinur? Veiztu, að ég var að hrimgja
í eina vimtoomu og biðja hana að
skvera gig hingað niður eftir, svo
þú fengir eitthvað til að dóla við,
og nú kemur hún blaðskelandi eft-
ir augnablik, og þá er enginn stegg-
ur til að taka við henni.
Ép þakka honum hugulsemima
og kveð.
Það er gott að koma út í nætur-
kulið, og á Leið mimni upp Lauga-
veginn hrópa ég húrra í huganuim,
að loks skul hafa rætzt langþráð-
ur draumur: Næturtolúbbair orðn-
ir að veruleifca í höfuðborg íslands.
Hverju geta útlendir nú státað af?
En í alvöru — þá famnst mér
þessi blessaður klúbbur með fína
heitinu eins konar sambland
af Búðinni eins og hún var fyriir
tuttugu árum og sveifcabölum fyr-
ir enn fleiri árum, og segi svo
hver sem vill, að sagan endurtaki
sig ekki.
Lausn
17. krossgátu
Vísa um þröstinn
Þegar ég sá þrastarmyndin^ |
Sunnudagsblaði Timans um áSi»
inn og hafði heyrt morguhinn áw
ur í þessum Itfta sumargestl hérna
á húsmæninum, kom þetta erlmfl
í hugann:
Þú situr á burstinni brattur
og brýniir þinn hveffla róm
í morgumsins gráa 'gusti
við glugga með héluiblóm.
En lagið þitt, litli gestur,
leiðist í hugann inn.
Þótt vorið ®é varla komið,
þá vermir hann söngurinn þinn.
Hallgrímur Jónasson.
Ragnheiður á Hvalnesi
Framhald af 414. síSu.
ásamt Friðrik Sóimundssyni vél-
stjóra, eitt stærsta og glæsi'legaista
fiskiskdp á Ausfcfjörðum, Heimi SU
100, en þar er Magnús, dótturson-
ur Ragníheiðair, skipstjóri.
Þar sem ég vissi, að Hvalnes-
bræður höfðu í ýmsu-m sjófeirðum
sínum hreppt vond veður, spuPði
ég Ragnheiði að lokum, hvort hún
hefði ekki stundum verið hrædd
um þá synj sína á sjónum. Hún
svaraði:
— Ég var aidrei hrædd um
drengina mína. Ég bað afflfcaf guð
að vernda þá, þegar þeir fóru á
sjóinn, meira gat ég ekki gert og
var alveg ókvíðin.
Þá ei* lokið þessu sögubroti
Ragnheiðar frá Hvalnesi — kon-
unnar, sem má ætla að trúað hafi
því fornkveðna, að guð hjálþar
þeim, seim hjálpar sér sjálfur.
•i
C. £ T / L E C -J.
'o £ D X 'fi F
£ P A c N J
u V N 'o A 5 A
X h fl X X £ L
* R X 7? -R V L
F fí R'o L £ 0
Y U R G 5 fl
HfíLFFULLUX b l n
£ K ! L L C 'O U JJ V fí C,
O fí T fí L D fl n /2 fl
GL SKJfiNNfiLEC
U L L U 'fl X b X L Y N X>
X fi S'fí R <5 fí 3} fi X
l X & S 7 fi K X fl fl S 1
L J T fi 3> U X T TT
ÍI'O L fi L U X 'fl fl fl
£ L U X j X fi N s, T A £
P n A / i L E / K fí R 1
U l - F J fl L L / S> X A X
130
T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ