Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Blaðsíða 19
Díóli með búnað þann, er hann notar til þess að kornast upp stofna pálmatrjánna. í leirkrukkunni er pálmavín. Meðal Díóla, svartra búmanna / Senegal FombýliT, íslenzkiir bændur lögðu máldia stund á að eóiga fyra- ingar. ÞaO var einfcenui búmianins ins, seim vóissi, að hann gat ekki eignazt nieina betri tryggingiu fyr- ir famsælili affcomu en hiey svo mib- il, að hainn kæmist aldrei í þrot, hveralig sem áraði. Til voru þeir, sem áttu hiey svo gömul, að þau voru orðin mosagróin. Þá voru þau að vísu orðin harla rýr að fóðumgildi. Eigi að síður höfðu slíkir menn virðingu mifcla. Díól'amnir eru svartir á hörund, að minnsta kosti dökkbrúnir, og þeinra búmieunska er að safna tnikl uim hrísgrjóniabirgðum. Þedm, sem það tekst, er óhætt, þótt harðnj i ári. Hrisgrjón, sem geymd hafa veirið árum saman, eru að vísu ekki miannam'atur. En alTdr bera lotningu fyriir þeim, sem komizt toafa upp á þetta bústoapariag. Þeir eru ósvifcnir búmenn. Tómas sagði, að hjörtuim mann- anna svipaöi saman í Súdan og Grímsnesimiu. Viðhorf bóndans ©eta líka verið áþefck í Senegal og Svínada'l. fslendingair töldu í eina tíð, að sá, sem ekki nennti að vinna, ætti efcki mat að fá. Þetta er einmáifct lífsregllia Díólanna. f hverju héraði í landd þeirra er konnngur eða drotfcniinig — eða kannski væri rétt ara að kaMia þessa héráðshöfðingj a hensa. En tágn þeirra leysir þá ekfci nndan þeiirri skyldu að vinna. VaHdið er þar efcki gróðavegur. og af því flýtuir ekki neinn lífeyr- ir eða laun. Því fýlgja SkyTdur, en ekki forréttindi, og ’konunigurinn og drottniingin verða að sjá sér farborða við búsbap, fiskveiðar eða dýraveiðar eins og þegnamir. Það geta marigiir verið efnaðri i þorpinu. Svo strangt er því fylgt, að alir vei'ði að vinna, áð gríótam- ir, sem hafa hljóðfærasláfct að at- vinmu víða í Vestur-Afríku, eiga eklki griðliand meðai þeirra. Þeáir vinna ekkd, hel'dur þiggja umbun af öðrum, og það samrýmist ekki lifsreglum Díóla. Þó eru þeiir Mjóméiskiir mienn. Hljóðfæraslátt- ur ým'iis konar er mikið iðfcaður meðál þeirra. Hann er yndi flestra, þegar annir leyfa, en enginn má gera hann sór að féþúfu. Heimkynni Díólanna er í syðsta Muta Semegail. Þar hafa þaiir búið firá þeám dögum, er Portúgalinn Aivaró Pernandez steig þar á* land, um svipað leyti og kóngurinn með botnilausu pyngjuna, Kristján I., hófst á tignarstól í Danmörku Og vafalaust hafa þeir þá verið bún ir að eiga liengi heima á sömu slóð- um. Þótt Díólarnir hafi þannég haft kynni af hvítum mönnum i figim aídir, má heita, að iðnmienning og viðskiptafcergja Vésturlanda hafi ekki haft nein áhrif á þá. Þeir eru að vísu sumir kristnir kalaðir eða Múhaimmeðstrúar að nafni til. en aMiir blóta þeir skurðgóð sín eftir sem áður. Þeir eru sjálfir sór nóg- ir um flesta hluti, og hrísgrión þykja þeim stðrum betri eign en peminigar. Þeir smíða sjálfir amboð sín, verkfæri og veiðitæki, flétta körfur simar og byggja hús sín úr heimafemgnu efni. Sú verzlun, sem á sér stað meðai þeirra, er aðalega skiptiverzlun, og kaup skapur alTur er í litium metum. Það er mifclu vissari vegur til virð- ingar og áiiits, að vinna heiðarlega hörðum höndum, en leita eftir ábata með prangi. Díólar eru sfcramgheiðarliegir menn. Hollenzkur trúboði, sem verið hefur meðal þeirra í þrjátíu ár, læsir aldrei húsum sínum, þótt hann fari í ferðalög, sean vara T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 427

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.