Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Page 4

Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Page 4
JÓHANN HIALTASON: Kríng um Tröllatungu og Tröllatunguætt ; i. Fjarða me®tur í Sitrandasýslu er Stei-nigríinisíijörðuir, þar sem Hrúta- fjörður teil'st elkiki til sýslunmair ne<ma að háOlfu, en hinn hetaing- urinm til V e st u r-Ii ú rnav at n ssý siu. Fjörðurinn er nær 30 kim á lengd, en aðeinis um einn fjórði þess á breidd, þar sem breiðast er og 3— 4 km eftir að kemur inn um Hólma vik. Aðaistefna fjarðarins er í norð- vesitur, þó að rnjósti og innsti hlut- inn, fyrir innan Seiárodda, vísi í bávestur. Fjöl þau, er að firðin um liggja, eru hvergi sæbrött né mij'öíg há, hvorki sumnan né norðan megin fjarðar. Hæstir eru hinir fornu fjaJllvegir sunnan fjarðarins, Heiðarlbæjarheiði (601m) og Laxár- diailstheiði (595m). Af einstökum flj'ödum ber Bæjiarfelli (345m) einma hiæst ,yzt á norðanverðu nes- inu á milj Steimigrímisfjarðar og Bjamarfjairðar, upp frá Bæ á Sels- strönd. Dr. Þorvaldur Thoroddsen segir í Lýsingu íslands, að fjörðurinn muini að mi'kflu ieyti hafa myndazt við jarðsig, enda bendir gífurlegt misdýpi og halli jarðlaga greini- lega til þess. Er það eimna augljós- aist á Seiiströndinni, norðan fjarð ar, þar sem hver klettahjailinn við anman liggur eims og skáborð út og mdður til sjávar. Utarfliega við fjörðinn að sunnan, gengur Miðdalur suðvestur í fjaill- lendið. Daflurinn er sléttur frá sjó og bineiðuir neðan til, mneð liágum undirMíðum, en djúpur og þröng- ur er innar dregur. Þar eru fimm bæir, Klúka og Gestsstaðir austan Miðdailsár, en Heiðarbær, Miðdais- gröf og Tindar vestan árinnar. Litlu uitar á fjarðarströndinni er bærinn Kirkjutoól, þar sem Mar- gréf Þórðardóttir (Gaildra-Manga), seinni kona séra Tómasar á Snæ fjö'lum, kom loks fram synjunar- eiði vegna galdraorðs, hinn 18. . ágúst 1662. í dalsmynninu vestan við árós inn eru Heiðarbæjarmelar, sem enda til vesturs við Húsavíkurkleif. Kleifin er talin mjög merk í jarð siöigulegiu tiiliti vegna jurtastein- gervinga, er þar hafa fundizt. Á ýmisum öðrum stöðum umtoverfis fjörðinn hafa og komið í lijós stein- gerðar trjáa- og jurtaleifar, sem bera því vitni, að á fyrri jarðöld- um hafi iriftot þar ádii'ka loftslag og nú er suður við Miðjarðarhaf. Fyrir innan Kleifina tekur við aflilivíðáttumikið og ásött Mg'lendi, með mýraisunduim og melholtum, aMt inn fyrir Hrófá og suður til hiedða. Þar skiptist fltágiendi þetta í tvo dal, siem ganga lamgit suðvest- ur í fjöilfli-n. Nefiniist eystri dalur- udnn Tunigudatar, kenndur við staðinn í Trölatungu, en Arn'kötta dalur hinn vestri. Fjalflið á rnilli dialanna er Tröilatunguiheiði, sem ligigur suður tii Geiiradalis við Gils fljörð. Var þar fyrr vörðuð leið og rudd reiðgata, sem mú hefur ver- ið uimtoætt að því marki, að bíl- fær er um sumartímann. Ár falla uim báða fyrrmeifndia dali, Arnkötlu daflisá uim Arnkötludal og Tunguá um Tungudafl. AMan-gt neðan dal mynnainna samieinast árnar í eiitt og hieitia eftir það Hróflá, út til sjávar, Uppi við heiðarbrúnina heitir Múli, en þaðan gengur lágur háls, með halflandi bergtojöllum, nið- ur tunguna á miHli ánna. í mynn- uim dalanna eru smáfeH mörg, aur hoilit og ásar með mýrasiundum á mifl'li, er aflflt ti siamans þvergirð- ir eiginl'ega mynn,i Tunigudals. Neð an við holta og fellaþyrpinguna stemdur landnámsbærinn Trölfla tuinga, á öldóttu Mglendi við vest- urbakJka Tumguár, um 5—6 fom frá sjó. Þar sem áim rernnur í gegnum feflilin, suðaustan við túnið, eru að henni gljúfur mikifl og allbrikafleg. Þar hafa foomið í ljós steingerðar juirita'lieiifar, í hiviitu leirlagi undir hamraveggnum og ndður við ár straumiinn. í Landnámu segir: „Sfeingríimur nam Stein-grímsfjörð og bjó í Trölfliatungu“. í öðrum sagniaritum fornum er Steingrímis efoki getið, svo að mér sé kunnmgt, utan einu sinni í Þorgiilssögu og Hafliða, þ-ar sem rakin er ætt Þorgils Oddason ar. Á hvorugum staðnum er Stein- grímur nefndur „trölfli“, eins og m-enn h-afa heimskað sig á í seinmi tíð, og mieir að segja k'Iínt þvi nafni á fiiskiskip. Þegar me-nn á síðari ölduim h-afa farið að kaíl'la land- námsmanninn „trölla“, í munnmæl um og ýkjusögnum, er það trú- lega í fyrstu dregið af nafni jarð- arinnar, Tröflllatungu. Síðar, þegar sagnirnar um Steingrím fara að hlaða uitan á sig Oig em orðnar að hireinum lygisögum, þá er f-arið að FYRSTI HLUTI FRÁSAGNAR 820 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.