Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Side 7
affia ævi siöan. Smmiarið 1767 vigð
ist Iijálmar aðstoðarprestur séra
Jóns ÓlaPsisonar á Stað á Reykja-
nesi, og fevongaðist árið eftir Mar-
gréti dóitltur hans. Mom það hafa
verið óform þeirra, að hann fengi
Stalð eftir temgdaföður sinn. En þá
Ikom babh í bátinn, fyrsta barn
mmgu hijónamna (Björn) fæddist
nokkru fyrr en liðnir voru níu
imlánuðir frá brúðkaupinu. Þegar
sú frétt kom fyrir prófast héraðs
ins, séra Bjönn 1 Sauölauksdal, tók
hann á málinu rnieð strangleik og
hannaði séra Hjálmari alia prests-
þjónuistu, þótt Haigrímur lækp.ir
Bachimann gæfi vottorð um, að
barnið hefði ekki verið fullaldra,
er það fœddist. Nú vonu góð ráð
dýr, þar sem séra Jón vildi f.vrir
engan mun missa aðstoð tengda-
sonar síns. Leitaði hann þá fyrir
sér norðan fjalla, sem bar góðan
árangur, því að prófasturinn í
Sitrándahénaði, séna Ásgeir Jóns-
son á Stað í Sfeingrfmsfirði, var
ekki eins siðavandur og fann ekk-
ert þvi til fyrirstöðu, að séra Hjálm
ar fengi fuJila uppreisin þegar í stað.
Brugðu þeir tengdafeðgar þá á það
náð, að séra Jón skipti á brauðum
vi'ð Benedikt prest Pálsson í
Tröllatungu, sem þá fék'k Stað á
Reykjanesi, en séra Jón flutti norð
ur. Var svo séra Hjálmar aðstoð-
arprestur tengdaföður síns áfram,
unz séna Jón lót af pnestskap árið
1776, og fékk séra Hjálmar þá
veitingu fynir prestakailinu.
Séra Hjálmar var gáfumaður og
vel að sér í mörgum lærdómsgrein
um, bæði fonnum og nýjum. Hann
var fróðlieilksmaður og hafði meðal
annans áhuga á náttúrufnæði , sem
ef til vHll hefur að einhverju leyti
stafað frá kynnum hans við Eggert
lögimann ÓOiaiftsson. Hann stundaði
eitthvað liækningar og var hagur á
ýmsa hiluti, meðal annans ágætur
skirifari og hóklbiudari. Skáldmælt
ur var hann og þótti einnig kenni
maður góður. Hraustmenni til
buirða, bjiartur á hiár og maður ásjá-
liegur, búsýslumaður allmikill og
auðsælt, en þó töluvert drykkfelld-
ur. Með víni var hann sagður til
skapraunia og viðskotaillur, en glað
sinna og skemimtinn þar fyrir ut-
an. Sínfcur þótti hann á fé og svo
kona hans. Þó má vel vera, að
sagnirnar um nízku hans hafi eigi
hvað sízt myndazt vegna þess, að
þá eir hann skilaði staðmum í hend-
ur séra Birni syni sínum, voru hús
ÖU mijiög hrörlieig, en ofanáiag þó
gert lítið eða ekkert. Og var séra
Hjátoari virt það tl harðdrægni í
viðlskiptuim við son siun. Allir, sem
eitthvað þekkija tl fornra jarðaút-
tefctia, munu hafa veitt þvz athygli,
að ef húsin aðeins héngu uppi,
var ofanáliag yfirleitt aldrei gert
nándax nærri nógu hátt til þess að
gera þau upp sem ný, enda þótt
við það ætti að miða. Þá hefur og
etftirfarandi oig lalkunn visa stuðlað
að svinnuorðróimi um séra Hjáta-
ar:
„Margur býr við magran kost
millum þorra og jóla.
Hjiálmar sendi hálfan ost
hionum Birni í skóla“.
Rau-nar er 'efckert upp úr vísu
þessari leggjandi, því að tlefni
hennar er óþefckt, að öðru en þvi,
sem hún sjálf greinir. í æviágripi
séra Björns, eftir sjálfan hann, er
hvergi nokfcurs staðar að því vik-
ið, að faöir hans hafi verið naum-
ur í útlátum við hann á skólaár
unum, oftuir á móti verður vart
nokfcuirrar gremiju hjá honum,
vegna úttefctar staðarins og
þrengsla í samibýli við föður sinn,
þegar ómegð liafi hlaðizt á séra
Björn og fconu hans. Um staðarút
tektina segir séra Björn: „Tröla-
tunguprestakalli sagði faðir minn
af sér 1798. Öðliaðist ég þá veiting-
arbréf fyrir því sama þann 29.
júní sama ár af stiftaimitmanni Ólafi
Stephensen, með þeim af föður
miínum settu sklmálum. Að hann
hiefði heOlming inntefcta og bújarð
ar meðan liifði og þyrfti. Var mér
afhentur staðuirinn og úttekinn af
prófasti séra Jóni Sveinssyni með
tiinefndum úttektanmönnum þann
4. júní 1799, upp á þann gamla
úttefctanmáta, sem hór var þá tíðk-
aður, einkum nær með skyldum
var að sQdpta. Vonu þar svo að
kalla, sem elztu mienn enn nú
muna, engin hús í góðu ásigfcomu-
iagi, hvorki innan bæjar né utan,
og sem nú hefðu nefnd verið öll
tl hópa sem í aruoldarhrúgu, þó
uppi sýndust haniga. Allt var samí
sferifað, sem bæfcurnar munu sýnt
geta, í góðu og Mfligildu ásigkomu-
iagi og því ofanálagslaust, nema
fáeinir smáfcofar, sem ekki fylgdu
staðnum, m'ór ánafnaðir eftir föð-
ur míns dag, og viður í þeim að
mi'klu leyti þá strax mátti þó kal-
ast elidsmatur, sumir af þeim þar
að auki mér tl lýta og óhagnaðar.
Undir þetta úkritfaði ég sem barn
og lýsti ánægju minni, hugsunar-
laus um seinni tíma breytingar".
Séra Hjálmar var þokkalega
skáidmæitur sem fyrr er getið, eru
tl eftir hann í handritum (Lbs.)
sálimar og anidHeg fcvæði, en einn-
ig gamanfcviðlingar. Ennfremur
þýddi hann rit úr dönsku og
reyndi til að koma því á prent,
hvað efcki Mnaðist. Margvíslegar
fræðigreinar eru í handritum séra
Hjátoars, og bera allar merki
þess, að hann hefur verið fróð-
leifcsmaður mifcill og snoturvirk-
ur. Börn hans, sem til aldurs kom
ust, voru fjögur, þrír synir og ein
d'óttir. Þau verða þó ekfci gerð hér
að mieginumitalsefni, utan elzti son-
urinn, séra Björn, sem hin gevsi-
fjölimenna TröIHatuniguœtt hefur
jafnan verið taldn frá. Einhvern
tíma á fyrri prestskaparárum séra
Hjáimars líklega um 1780, vora
reimlieifcar mifclir í sófcnum hans
af draugi þeim, er nefndur var
Ðessi. Frá reimileikunum segir Gísli
Konráðsson á þessa leið: „Margar
voru sagnir af Ströndum af draugi,
sem Bessi var kallaður. En flestir
Sögðu hann uppvafcinn atf Jóni vara
lögmanni Ólafssyni á Miðhúsum á
Reykjanesi, því að þar bjó hann
um ihríð og kallaður fjöllkunnugur.
Var sagt hann hefði vakið upp
þann mann, er Ðessi hét, og sent
hann systrum fcveim á Kollatfjarð-
arnesi, en eigi eru þær nafngreind-
ar. En sagt er, að eigi vildu þær
seijja honuim erfðaparta sína úr
Nesi. Kom hann norður í KoIIa
fjörð og víða fór hann um Strand-
ir, reið húsum og barði hæium við
þefcju, er náttaði, á mörgum bæj-
um, svo að enginn maður þorði frá
bæ síniuim, er röfckva tók, fyrir
reimleifcum, nema þeir færi tveir
eða þrir saman. Þá var það að
Hjáknar prestur 4 Tröllatungu
ví'di einn fara, og er um það var
rætt við prest, að variega væri eigi
einn að vera, svaraði hann með
stöku Iþassari:
Hvorki Bessi miætir mér,
mé mínum ferðum tálmar.
Hann gjörir það efcki að
gamni sér,
að glettast við hann Hjálmar.
Sagt er að svo sækti hann að
systrunum, að þær misstu sinnu
sína, og sumir að dæju. Hann
meiddi og drap fé manna, og treyst
ist enginn að fyrirkoma honum.
Framhald á 838. síðu.
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
823