Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Page 8

Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Page 8
Laxá f Þingeyjarsýsiu, þar sem straumöndin á sér enn griðland. Sigurður Eiríksson á Sandhaugum: Kveðja að norðan Yíir sön'dum tibrá titrar, túni grænna fjalaver. Fram hjá litla lindin sytrar, líkt og aldan kristall gtitrar. Ekkert leirbragð er að þér. Þannig hóf Einar Kari Sigvalda- son á Fljótsbakka í Reykdæla- hreppi kvæðið „Við fjallalind", er við nokkur hér að norðan fylgd um Verniharði frænda í Holti, konu hans og börnum suður í Éy- vindarver — á svölum haustdegi fyrir tveim árum síðan. Þegar hugsjónir stórmenna lið- inna árátuga eru að' verða að veru- leika í sambandi við raforkuverin mitolu sunnan og norðan fjalla, sýnast ekki telja mögulegt að reisa stór orkuverin, án þess að eyði virðist ekki telja mögulegt að' reisa stærri orkuverin, án þess að eyði leggja eða stórspilla fögrum og gróðursætum landsvæðum, sem að þessum stórftjótum liggja, hvort sem er miðsvæðis í biómtsgum héruðum eða langt upp til fjalla. Starfsmenn raforkumálastjórn- ar hafa að mestu lokið mikilli áætl- anagerð um stórvinkjun Laxár í Aðaidal. í sambandi við þetta orku ver er fyrirjhugað að breyta all- mikið vatnsmagni aðaláa í hérað- inu, sökkva einum fegursta og gróðurríkasta dal þessa lands í vatn —- Laxárdal í Suður-Þingeyj- arsýslu og auðvitað eyða þar allri byggð. Grafa síðan stærstu berg- vatnsána, sem feltur i Skjálfanda- fljót, norðaustur um heiðar til Laxár. Þá mun álit kunnugra manna vera það, að gróðurlendi Mývatnssveitar sé mikil hætta bú in — jafnvel Mývatn sjálft með sitt fjölskrúðuga fuglalíf og gróð- urfar er efcki heldur öruggt, enda ekki fyrirbuguð nein farvegagerð eftir að vatnsmegin Suðurár og Svartár er komið yfir á lönd Mý- vetninga. Og nú er fyrirhugað að greiða . vatoafiski göngu upp Sfej'álfanda- flijót. Óvíst er þó, að það verk beri árangur, ef vatnsmagn fljótsins er minnkað um þriðjung og aðalberg- vatnsáin færð til annarra sveita. En Laxá í Aðaldal — sem sumír telja fegurstu laxveiðiá landsins eða jafnvel álfunnar — hversu mundi þar komið um gróðurfar og fiskigöngur, þegar vatnsmagmð hefur aukizt stórkostlega, þegar rennsli árinnar mun þar að auki verða mMum breytingum háð vegna breytilegs álags á orkuver ið? Hér hefur verið aðeins drepið á brot af sögunni. í sunnanblöðun- um um daginn voru nokkrar um- ræður um stórverkefni við Þjórsá — umtfram það, sem að er unnið við Búrfell. Hér virðist um það rætt að byggja stífflu mikla í Þjórsá á ofanverðum Fjórðungssandi, eða þar um sióðir, og mynda þar gif urlega stórt stöðuivatn, sem færa niundi í kaf allt gróðurlendi, sem við köllum einu nafni Þjórsárver. Ég hef lesið einar tvær eða þrjár blaðagreinar, þar sem þessu ó- happaverki er mótmælt. Én ein- hver, sem kallaði sig — minnir mig — „ferðamann'4, taldi vafa samt að hlífast við slíku — viður- kenndi samt að hafa aldrei séð yf- ir Þjórsárverin. Svo segja mér 824 TÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.