Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Side 12
Fyrir meira en fjögur hundruð árum, ekki löngu eftir siðaskipt in, sátu tveir tignarnienn að samn- ingum og ræddu jarðakaup. Gísli Jónsson Skálholtsbiskup seldi um- boðsmanni konungs, Páli Stígs fiyni höfuðsmanni, stóljarðir í Gull haingusýslu, en hreppti í staðinn inn, þar sem skjóls naut af hraun brúninni. Öðrum íhefur dottið í hug, að það væri dregið af ófriði einhverjum eða orrustu. Og víst eru líkindi til, að þar hafi vopn u-m verið beitt, hvort sem nafnið hefur af því komið eða ekki, því að svo segir Jón lærði Guðmunds son, að þar. hafi forfaðir sinn einn verið veginn „í því engelska Hafn arfjarðarstriði“. Nú er ævinlega ta-lað um Jófríð arstaði, og á Jófriðarstöðum rik- ir friður og sátt. Kaþólska kirkj vtð leið okkar einn kaldan haust daginn og fóruim þess á leit að fá að tala við systur Maríu Ólöfu, sem þar fetar í fótspor hinnar heilögu Teresu frá Avíla. Systir Maria Ólöf hinnar heilögu Teresu er þó ekki íslenakrar ættar, eins og rnenn kynnu að æt'la af nafn inu. Hún er hollenzk. Fyrr á ár- um nefndist hún dr. Annie Kers bergen. Nú er hið borgaralega, ís lenzka nafn hennar Anna Hauks- dóttir, því að hún er íslenzkur rík isborgari ein-s og þær Karmelsyst MÁR RÆÐIR VID 9YSTUR MARÍU ÓLÖFÚ I HAFNARFIRDI | Jg / leid jpetta ka\ fi verið köiiun > t ( f jT I 1 L V/ L - mac )ur fær omotst .æöiLega þra —— ia kóngsjarðir í Borgarfirði. Konungs valdið var að gera nýja gangskör að því, að ná undir sig útvegs jörðum og vildi vera eitt um hit una við sunnanverðan Faxaflóa. Jófríðarstaðir í Hafnarfirði voru meðál þeirra jarða, sem dómkirkj an missti við þessa samningsgerð. í þá daga hét hún að visu Ófriðar staðir, og þvi nafni hélt hún fra-m á nítjóndu öld. Sumir geta sér þess til, að nafnið hafi táknað eitt- hvað svipað og Vindheimar eða Aiviðra og væri af því sprottið, að þar bafi þótt til muna veðra- samara en niðri við sjálfan fjörð an eignaðist þennan stað á árun urn 1921 og 1922, og síðan var reist þar kirkja og sjúkrahús á vegum St. Jósefsreglunnar. All- iöngu síðar fengu Karmelsystur þar til umráða dlálítinn skika og reistu sér klaustur. Þar lifa þær bæna-ldfi sinu í Mýðni og auðmýkt, rækta garðjurtir og grænmeti inn an múra k-lausturgarðsins og stunda handiðnir og hannyrðir sér ti-1 framfæris. Þegar við fórum að velta því fyrir okkur, hvar við ættum að drepa á dyr þessa vikuna, datt okkur í hug Karmelklaustrið á Jó fríðarstöðum. Og þangað lögðum ur aðrar. Kilausturnafnið er bæði sótt til heilagrar Teresu og Ólafs heJga Nore-gskonungs. Príorinna klaust-ursins, systir Miriam, tók á móti okkur, ásamt systur Maríu Ólöfu. Við höfðum að sjálfsögðu gert boð á undan okkur og fengið leyfi til þess að koma i klaustrið, og nú báru þær fram þá ósk, príorinnan og syst- ir María Ólöf, að hinar systurnar, sem viðlátnar voru, fengju að hlusta á samræðurnav. Við féll umst auðvitað fús-Iega á það. Við voru-m fáséðir gestir innan kla.ist- urm-úranna. Og nú var farið með okikur í d'áTítm-n sal á annarn hæð, 828 T 1 M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.