Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Síða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Síða 18
ið þér sagt mér, hvort ég *r ill- menni — já, háli'rogi.s morðingi — eða hvort ég hef siiðferðiiegan iétt til þess að vera i dómaraeinbætti. Hjálpið mór, herra Lauf er. Ég veit, að þér viljið mér vel, en þér ber- ið ekki virðingu fyrir mér. /tnd- mælið þessu ekki“. Frú Pflaum gerði það í stað Laufers: „Ég veit miklu betur en þú, hvað Laufer hugsar. Hann hugsar nákvæmilega það sama og ég. Er það ekki, herra Laufer?“ Hún bauð Lauí’er brauðloku, sem hann þá til þess að leyna vandræðum sínum. Bella Pfiaum var góð kona og gerði sér oft far um að vera það. Hún elskaði dætur sínar, manninn sinn, leigjanda sinn og gæzkurík- an drottin. Hún var í miklum kunn leikum við þau 611. Eigirimaður hennar hafði gefið henni og dætr- um sínum stranga fyrirskipun um að minnast ekki á „gömiu söguna ', Og því var það, að þegar hann var í þann veginn að leysa frá skjóðunni sjálfur, ógnaði hún hon um með fmgrinum og sagði: „Talaðu ekki um þetta, Arthur. Þú veizt. . .“ Arthur lét ekki aftra sér. „Þegar öllu er á botninn hvoift, er þér að kenna, að við setturn Sigfried í fataherbergið“. Hann sneri sér að Laufer og hóf frásögnina: „Ég átti skólabróður, sem hét Sigfried Rosen. Við vor- um vinir. Hann fór til Kassel og varð forstjóri listasafns borgarinn- ar. Hann var sköllóttur, magur og ofstækisfuilur. Hann leit út eins og þjónn á náttúrulækningamat- sölu. Það hafði komið út eftir hann greinagóð bók um sextánda aidar málarann Altdorfer. Kvöld eitt í janúar árið 1939 kom hann allt í einu til okkar í íbúð okkar. Hann var illa á sig kominn. Hann var búinn að missa atvinnuna fyrir löngu — ég hafði lesið um það í blöðunum. Hann sagði mér nú, að hann hefði verið tekinn fastur i í- búð sinni í nóvember árið 1933 og verið s endur í fangabúðir vegna morðs á Rath, sem var embættis- maður þýzka sendiráðsins í París. Rath hafði verið drepinn af Gyð- inei, og Sigfried Rosen, hinn gamli skólabróðir mlnn, var Gyðingur. Þess vegna átti að refsa honum. „f fyrstu var Éigfried ófús að segja mér frá fangabúðunum. Hann sagði, að íér hefði verið 978 bannað að tala um þær að við- lagðri dauðareflsingu. Síðar frétti ég að þeir hefðu pyndað hann og ekki látið hann lausan fyrr en hann lofaði að flytja frá Þýzka- landi til Perú. Konan hans hafði útvegað honum landvistarleyfi í sendiráði Perú. Hún var krist- innar trúar og hafði skilið við hann, meðan á þessum þrenging- um stóð, því að þess var ekki að vænta, að hún byggi áfram með Gyðingi. Rosen hafði farið til Berlínar og sótt landivistarleyfi Perustjórnar- innar og síðan til Kassel til þess að ná í útflytjiendaskilrílki og far- miðann. En í stað þess að stíga á Skipsfjöl 1 Hambong, var hann kominn til Miinchen til þess að segja mér, að hann gæti ekki far- ið frá Þýzkalandi. Hann sagði, að tuttugu ættliðir forfeðra hans væru grafnir þar, og hann vildi deyja þar sjálfur. Hann langaði bara ekki til að deyja strax. „Hvað viiltu, að ég geri?“ spnrði ég. „Þú ert ekki í flokknum", sagði hann. „En ég hef stöðu mína, sagði ég“. „Ég hef fjölskýldu, sem ég þarf að annast, og ég er Þjóð- verji“. „Það er ég lika. Gefðu mér ráð“. „Ég verð að hugsa mig um“, svaraði ég. „Gott og vel“, sagði hann. „Ég kem aftur annað kvöld“. „Hvar verðurðu í nótt?“ spurði ég. Hann yppti öxlum. „Við skulum spyrja Béliu“, sagði ég. Konan mín hefur Motið þá náðargáfu að geta umsvifalaust komizt að kjarna málsins og spurði því óðara: „Voruð þér viðriðinn morðið?“ „Hvaða morð?“ spurðum við Rosen báðir í senn. „Sendiráðsmannsins í Perú“. „Alls ekki“, sögðum við Rosen afdráttarlaust. „Þá eruð þér saklaus“, sagði Bella með furðuheilbrigðri rök- færslu. „Þá megið þér sofa í her- bergi Maríönnu, elztu dóttur okk- ar“. „Ekki til að tala um“, sagði Ros- en umsvifalaust. „Skilurðu ekki, hvaða afleiðing- ar það getur haft í för með sér?“ hvíslaði ég að konunni minni. Hún svaraði upphátt: „Óttumst við mennina meira en guð? Rosen er gamall vinur þinn. Sagðirðu ekki sjálfnr, að hiann væri saklaus? Get- ur hann sofið úti í rigningunm?“ í' fám orðum sagt svaf hann i rúmi elztu dóttur okkar, og Marí- anna svaf á sóffanum í herberg- inu hjá Edith. Okkur var vel ljóst, ihvílíkia hættu við stofnuðum okk- ur í. Það þunfti trausta vináttu og miikið áræði til þess að skjóta skjólshúsi yfir Gyðing á krislnu hei-mili í borginni Múnohen árið 1939. Morguninn eftir ákvað óg að fá hann til að fara frá Þýzkaiandi. Þá sáum við í grein í dagblaði, að Gestapólögreglan hefði tekið miarga Gyðing-a f-asta á skipi í Ham- borg og sett þá í fangabúðir. „Þetta ofbeldi heldur áfram“, sagði ég við sfeólabróður minn. Rosen leit bet-ur út um morguu- inn. Hann hafði sof-ið vel. Hann kvaðst mundu fara frá okkur uim bvöldið og leita sér að öðrum dval- arstað. „Hvar?“ spurði toonan mi-n. Ég vildi leyfa honum að fara. Konan mín vildi ektoi leyf-a það. „Þetta ofbeldi h-ættir , sagði hún". Þýztoa þjóðin leytfir ekki til lengdar, að satolaust fðlto sé of- sótt“. Og Rosten varð kyrr. Við vönd- umst honuim. Það var auðséð, að hann var alltaf að h-ugsa um að faira f-rá o-klkur. Hann var vanur að segja, að hann gæti etoki þegið þessa ægilegu fórn af okkar háltfu. „Þú átt konu, þú átt börn“, saigði hann. „Þeir drepa mig. Gott og vel. En hvernig fara þeir með ykkur?“ Við bönnuðum ho-num að tala uim það. Fyrir öryg-gissafcir bönn- uðum við honuim einnig að fara út úr herbengi sínu. Við lotfuðum ho-num aðeins að fara inn í bað- herbergið á tovöl-din. Hann mátti aldrei kveikja ljós í herbergi sínu. Við hötfðum eng-a skömmtun- armiða hand-a honum. Og hann hafði enga peninga, svo að við gæt- um beypt handa honum mat á svörtum marikaði. Það var degin- uim ljósara, að hann myndi verða drepinn, ef hann iyndist. Yrðum við þá einnig yfi-rheyrð, pynduð, litflátin? Sigfried var góður drengur. H-ann var þýzkur föðurlandsvin- ur. Konan hans giftist herforingja í þýzku varnarliðssveitun-u-m. Sieg- fried stagaðist sí og æ á þvi, að það væri betra að deyja en lifa T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.