Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Síða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Síða 21
en.ga atfoiUigasemd. Hann kyssti Madönnu í öilum herbergj-unum í Ibuðinni. Hann var svo háttvís, að han-n minntist ekki framar á bók Siegfdeds Rosens. Við sett-um bók- in-a í fylgsnið til Rosen, svo að hann gæti lesið sitt eigið rit, e-f hann vildi. Dag ein-n bar nokkuð við, sem við höfðum etkki þorað að gera ráð fyrir. Sigfried veiktist. Hann fékk köldu, hitasótt, beinverki og sær- indi í háisinn. Við voru-m að ýta þessari þu-ngu kommóðu til og frá allan tímann eins og burðarkarlar. Siegfried h-elti yfir okkur þung- um ásökunum í óráðinu. Þáð var augljóst, að hann hataði okkur. Hann kallaði okkur nazista og and- semíta og ávítaði okkur fyrir að hafa stofnað fangabúðir í íbúð okkar. Þegar við gáfum honum asperín, spurði hann okkur með fyrirlitningu, hvort við tímdm ekki að sækja lækni. Hann spurði, hvað við ætluðum að gera við lík- ið af sér: Það yrði ekki hægðar- leikur að koma því burt úr hús- inu, ■ svo enginn vissi. Hann vildi hvorki bragða vott né þurrt og varð máttfarnari m-eð hverjum degi, sem leið. Hitinn hækkaði. Við fylltumst örv-æntingu. Við vror- um hjálparvana. Við ræddum sam- an um aila lækna, sem við þekk-t- um og ráðguðumst um, hvort við ættum að h-ætta á það að sækja einhvern þeirra. Að lok-um tókum við þá ákvörð- un að trúa unga skurðlækninum við borgarsjúkrahúsið fyrir leynd- armáli okkar. Edit tók að sér að se-gja honurn það. Læknirinn sótt- ist mjög eftir henni. „Ég ge-t leikið sama leikinn við hann og Maríanna við Fritz“, sagði Edit, og næsta morgun kom hún með lækninn, sem hét Erich Aolbe. Við vorum búin að flytja Sig- fried aftur inn í herbergi Marí- önnu og höfðum búið til sögu til að segja lækninum. Siegfried átti að hafa komið t-il okkar daginn áð- ur, fárveikur. Hann hafði búið í Berlín og haft falsað vegabréf. Við sögðum Sigfried þessa sögu og báðum hann að hafa h-ana hug- fasta o-g reyna að bæta inn í hana einhverjum trúlegum aivikum, en Ijósta ekki upp um okku-r. Hann starði á okkur sljólega án þess að svara. Við vissum ekki, hvort hann skildi okkur. H-ann virtist eiga skam-mit eftir ólifað. Kolbe læknir koim og rann-sak- tÍÍIINN - SUNNUOAGSBLAÐ aði Siegfried í flýti. Hann sagði okkur að klæða hann, þegar far- ið væri að dimma. Hann ætlaði að koma sjálf-ur með bíli-nn sinn um kvöldið og fara með sjúklinginn i sjúkrahúsið, þar sem hann starf- aði. Hann ætlaði að skilja Sieg- friied eifti-r við aðrar hliðardyrnar. Siegfried átti síðan að fara inn o-g spyrja eftir Kolbe lækni, sem múndi rannsaka hann og skera hann upp undir eins. Uppskurður var nauðsynlegur, ekki svo mjög af heilsufarsl-egum ástæðum, held- or til þes-s að villa lögreglunni sýn. Siegfried átti að segja, að hann h-efði flúið frá Hamborg í loiftárásun-um og n-efna sig ein- hverju kristnu na-fni. Að öðru leyti varð þetta að fara eftir guðs vilja. „Hafið þér skilið mig?“ spurði Kolbe Sigfried. Siegfried kinkaði kolli. Kolbe ga-f honum sprautu og nokkrar töflur. Siegfri-ed svaf nokkrar klukku- stundir. Um kvöldið klæddum við hann og fólum hann lækninum. Við vorum h-eppin. Það sá enginn, þega-r Siegfried fór úr húsinu. Við vorum mjög lánsöm. Kolbe var dugleg-ur læknir og ákaflega ástfanginn af Edit. Hann læknaði Siegfried — m-eð guðs hjálp. Siegfried lá í sjúkradeild Kolbes í fimm vikur. Hann heimsótti okk- ur fyrsta daginn, sem h-onum var leyft að fara út. Hann stóð ekki við nema í tíu mínútur. Það var ekki ánægjuleg heimsókn. Hann kom til að sækja handritið sitt um Griinewald. Við vorum búin að brenna því, ásamt öll-u dóti S-ieg- frieds. „Brennd-uð þið því svona fljótt?“ spurði hann. „Þá ætla ég að fara.“ Og hann stóð upp. Við sögðum auðvitað efckert og sátum reyndar öll kyrr. Við litu-m ekki einu sinni á hann. Við létum eins o-g hann væri ekki til. Það var fyrst og frem-st ótti, sem kom okk- ur til þess. Ef við þættumst ekki sjá han-n, my-ndu ef til vill ekki aðrir gera það. „Æjá“, sagði hann. „Ég er ekki búinn að þakka ykkur fyrir.“ Við sögðum auðvitað ekkert. „Jæja, ég þakka ykk-ur fyrir“, sagði hann — „og berið ekki kala til mín“. Við sátum 1-engi kyrr, eftir að hann var farinn. Hann átti að út- skrifast úr spítalanum eftir fjóra daga. Hvorki hann né við höfðum minnzt á, hvert hann ætti að fara. En h-ann var aldrei útskrifaður. Tveim dögum eftir að hann heim- sótti okkur, kom-u tve-ir embættis- menn frá Gestapólögreglunni í spítalann. Þeir hei-Isuðu honum kurtei-slega og biðu, meðan hann hafði fataskipti. Síðan fóru þeir með hann til yfirheyrzlu. Kolbe læknir hringdi til Editar þennan sama dag og bað hana að koma í sjúkrahús-ið. Hann ráðlagði henni að vara okkur við. Sama kvöld fl-utti Gestapó- lögregl-an Rosen aft-ur í sjúkrahús- ið á börum. Hann vein-aði al-la nótt- ina. Kolbe kom um morguninn. Hjúkrunarkonan, se-m hafði nætur- vörzlu, bað Kolbe að koma að rúmi sjúklingsins o-g hvísiaði að honum, að Gestapólögreglan hefði se-tt verði við allar útgöngudyr. Kolbe lét hjúkrunarkonun-a fara og var einn hjá sjúklingnum um stund. Síðan gaf hann honum mor- fin. U-m kvöldið kom læknirinn til okkar. Við settumst öl-l kringum hann. Síðan Rosen var yfirh-eyrð- ur, hö-fðu-m við á hverri mínútu' búizt við að verða hand-tekin. Mér var farið að standa á sama. Bara, að því væri lokið, hugs-aði ég með mér. „Jæja, hvað er að frétta?" spurði ég Kolbe. Kolbe þagði. Loks herti hann upp hugann og sagði: „Ég ber virðingu fyrir þessum Gyðingi. Það er h-ugprúður maður. Hann bað mig um eitur. Þeir börðu h-ann miskunnarlaust. Hann sór, að hann hefði ekki ljóstrað upp um mig né fjölskyldu yðar. Og ég held, að þeir hafi ekki fengið neitt upp úr honum, því að síðdegis í dag hringdu þeir til mín og báð-u mig að hafa sjúklinginn í stofu nr. 77 tilbúinn til yfirheyrslu eins. fljótt- og hægt væri. Ég sagði, að hann mundi ekki komast á fætur fyrr en eftir viku. Þeir þrefuðu við mig eins og — eins og Gyðinga-r. Við ko-mumi okkur sam-an um að gefa honu-m fim-m daga frest“. „Og svo?“ spurði ég. Kolbe leit bara á okkur. „Ég á fjölskyldu“, sagði ég í ör- væntingu. „Ég er embættis-maður stjórnarinnar“. „Embættismaður stjórnarinnar“, sagði læknirinn. „Gerið þér einnig sfcyldu yðar sem dómari? Hvernig dóon miun-duð þér kveða upp yfir mér?“ „Dauðadóm,“ sagði ég. 981

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.