Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Side 5
ódýrt brauð frá deginum áður
fék'k-st oft eldsnemma á morgn-
4«a og var jafnvel talið hollara en
|ýt»akað. Stóðu húsfreyjur og morg
fiohanar iðulega í bioröð úti fyrir
Srauðsíölustöðum. Gott var að
feaupa soðin kjötbein, því þar
fóidu vanalega drjúgir bltar á.
Fyrlr þrjár krónur var hægt að fá
feongamáíltíð o,g ganga frá leifðu.
Var Bjálkakofinn orðlagður sem
Olns konar Naust þeirra tíma. Man
% eftir slíkri höfðingjamáltíð á
gamlársdag. Jólamatinn horðaði
9g og fleiri íslenzkir stúdentar
jat’nau úti á Jagtvej 181 hjá fjöl-
skyldu Jóns Helgasonar prófess-
ors. Heimilið var rammíslenzkt,
Vei veitt og jólasiðir í
heíðri hafðir. Á jóladag var
farið í Nikulásarkk'kju og hlýtt
á messu hjá séra Hauki Gíslasyni.
Séra Haukur var raddmaður mik-
ill, tónaði og söng svo yndi var á
að hlusta. Sagt var, að jafnan ríkti
friður á æskulýðssamkomum, ef
eéra Haukur var þar. Óróaseggir
þögnuðu óðar, er hann hóf upp
iödd sína til söngs, og hlustuðu
hrifnir. Á páskum lögðum við
nokkrir leið okkar í rússnesku
kirkjuna fyrir forvitnissakir og
hlýddum á grísk-kaþólska messu.
Þótti okkur viðhöfnin mikii og æði
mýstárleg heímalningum utan af
í-slandi, en mest áhrif hafði á mig
drvnjandi bassasöngur síðhærðra,
íangskeggjaðra Rússanna. Hafði ég
áður í Oddfellowhöllinni heyrt og
séð Comedian harmonists herma
eftir söng þeir-ra og látbragði.
írhrigðli Morm töldu sig hvorki
hafa tima né efnl A slikum tnun-
a«t.
Ég tók mér fari í fyrsta sinn frá
Akurevri til Kaupmannahafnar með
gufuskipínu Islandl um m'ðjan
ágúst 1029 og var allefu daga á
kiðinni. Kostaði farseðill og fæði
a öðru farrýml 150 krónur. Eg var
vel fataður og með 500 kröna ávís-
un að hehnan. Að Öðru leyti skyldi
styrkurinn nægja. Fyrstu verulegu
útgjöldin í ágústlok og september-
hyrjun (auk fæðis) voru: Bækur,
blöð og kort yfir Kaupmannahöfn,
sjötíu krónur innritunargjald í há-
skólann, 22 krónur lykilgjald og
nafnskírteini átta krónur. Þá var
fyrsta hundraðið farið. Gjöld alls
í september reyndust 159,37 krón-
ur og alls til áramóta 635,67 krón-
ur. Samtals urðu útgjöld á danskri
grund, frá því ég kom seint i
ágúst 1929 og til heimferðar laust
fyrir miðjan júní 1930 í dönsk-
um krónum 1422,43. Munur á ís-
lenzkum og dönskum gjaldmiðli
var ekki gfeysilegur í þá daga. 125
—130 krónur íslenzkar munu hafa
jafngilt hundrað krónum dönskum.
Stúdentar fengu farseðil milli landa
fyrir hálft gjald, það er 45 krónur,
en fæðið gat orðið nokkuð dýrt,
þótt á öðru farrými væri.
Flestir eða lallir stúdentar fóru
heim vorið 1930, bæði til að vinna
og til að vera á þúsund ára Al-
þingishátíðinni á Þingvöllum. Við
sigldum heim með Brúarfossi í
rjómatrogssléttum sjó og í dimma
þoku fyrir Austfjörðum. Allir voru
Ingólfur DaviSsson.
í hátíðarskapi. Rithöfundudnn
Nonni og söngvararnir Eggert og
Skagfield voru með skipinu. Stóð
Nonni stundum á þiljum og bar ;
með sér kyrrð og aftanskin ey*
firzkra byggða. Þeir voru fyrir-
ferðarmeíri um borð, söngvararn-
ir. Eggert (Reykjavik — London
— París — Róm) hofmannlegur að
vanda, en Sigurður Skagfield allur !
á lofti, iðandi af fjöri eins og skag- )
ftrzkur gæðingur. Báðír æfðu sig
háum hljóðum og var skemmtileg-
ur metingur- milli þeirra. Hljóm-
leika liéldu þeir í kirkjunni á Seyð-
isfirði og var teklð með hrifningu.
Nonni gekk um göturnar með Kilj
an sér við hönd, spurði margs og
Vikjum afiur að matnum. Á mat-
stofu stúdenta kostaði mánaðar-
kort með þrjátíu hádegisverðarmið
urn 27 krónur. Var þar framreidd-
u-r fremur fáhrotinn en kjarngóð-
ur matur. Stórurn lélegri var 60
aura máltíðin á Akselsborg, Glaum-
l»æ eða á Vatnsenda. En flest er
liey í harðindum. Fæði í desember
kostaði mig til jafnaðar 1,46 á
dag. Eldiviður í desemher 4,15, en
7,40 í janúar og fjórar krónur í
raara 1930. Þvottur um fjórar
’krónur á mánuði. Svo voru hækur,
fatnaður og ýmiss óviss útgjöld, til
dæmis íslendingamót, stúdentafé
lagsfundir í Turnhorg, hljómleib-
ar, leikhús, híó og fleira eftir vilja
og pyngju, sem venjulega var létt.
Kvæntur stúdent var sjaldgæft fyr-
Hulda og Fríða (kona Þórodds Guðmundssonar) skoða dádýr f Dyrehaven utan viS
Kaupmannahiifn. Myndin tekin 1. maí 1932.
I
|
I
7 i MIN N _ SUNNUDAGSBLAB