Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Síða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 08.03.1970, Síða 6
rifjaði upp gömul kynni af Fróni. Allir vildu sjá Nonna. Fólk stóð úti fyrir dyrum á leið hans eða 'aorfði út um gluggana. Nonni heilsaði, brosti til barnanna og laut höfði niður að hrafnaklukku og lækjarsóley. Einu sinni var Þórbergur okkar samskipa milli landa. Fylgdi hon- um allur Homaf jörður O'g náttúru- undur hans. Stúdentar stóðu oft í hóp á þilfari og ræddu um tilver- una. Þórbergur var á vappi um hverfis, teygði kannski skyndilega fram rauöan, úfinn kollinn, slöngv- aði stríðnislegum brandara . að hópnum og var þotinn burt eins og eldibrandur, áður en stúdentarnir áttuðu sig til svars. Þeir urðu ókvæða við, reyndu að senda hon- um tóninn, en erfitt virtist að koma á Þórberg höggi. Helzt festi góma- gand Jakobs frá Fjalli á kyrtli hans. í Leith brugðum við okkur út að Forth’brúnni miklu. Koin í ljós, að vagnstjórinn skildi esperanto og •varð þá völlur á vorum manni, Þórbergi. Ég bjó jafnan í gamla borgar- hlutanum í grennd við vötnin þrjú (Sankti Jörundarvatn, Péblinga- vatn og SvartapoHsvatn). Þar undi ég mér bezt, enda talsvert olnboga- rými og skammt út að Löngukinn, en þaðan er gott að horfa á skipa- ferðimar á Eyrarsundi og yfir til Svíþjóðar. Um skeið bjuggum við Gunnar Bjömsson, bekkjarbróðir minn, er lagði stund á hagfræði, saman á Forchammersvej 7, ná- lægt Forum og Markúsarkirkjunni. Herbergið var gott og kvöldkaffi oft til hlunnindat — „Ég vona, að Fjórlr meC eltefo daga yfirskegg: ingólfur DavíSsson, Krlstján Krfstiánsson, sfarfsmaður hjá Bæjarútgorð Reykjavikur, Gestur ólafsson, kennari á Akureyri, og Gufcjón Sigurðsson, bakari á Sauðárkrékl. — Myndin tekin i april 1932. 174 TÍMINN - SCNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.