Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Síða 3
 |jjj* •"»'« *,J *• Sirt“- ,i Mih wMat 5 ví.!-: ■V :: M^-7ímí;»wvaaíWíto- Þegar sneyðist um fæðu hjá anabas, skriSur hann á land og leitar sér aS nýjum polli. Einu sinni skreið slíkur fiskur hundrað metra á þrjátiu mín- útum, og fór bæði yfir þjóðveg og blómabeð. Roðið á klifurfiskinum er þykkt. Það hindrar útgufun, þegar hann fer á land. Hann vegur sig áfram á ugg- unum, og hart og stórgert hreistrið er honum vörn gegn ránfuglum. Fiskur einn, sem lifir í leðju, getur stokkið metra upp úr vatninu með því að siá tii sporðinum, Þannig grípur hann flugur, en honum er lika lífsnaiðsyn að anda að sér lofti. Klifurfiskar og skriðfiskar hafa samið sig svo að lífskll- yrðunum á þurru landi, að þeir drukkna, ef þeim er haldið of lengi á kafi í vatni. Þessir fiskar hafa horfið frá fornum lífsháttum kynstofns síns og lagt á nýjar brautir. Þessir fiskar voru af Clariidae-ætt- inni og voru kynjaðir frá Afríku. Þeir höfðu verið látnir í fiskatjörn við hús eitt, en vatnið í tjörninni hafði spillzt og þeir lagzt i flakk. Maður einn á Flóridaskaga varð í meira lagi undrandi, er hann rakst á tvo fiska á skriði í grasinu. Annar þeirra gleypti frosk, sem varð á leið hans. Ekki var annað að sjá en fiskarnir kynnu vel við sig. Maðurinn komst seinna að því, hvers kyns var. ,ww í.afif'.UrM’ liil Sf- vtsfn if.v <: wrtK Óndunarfæri slikra fiska eru öðru vísi en títt er um fiskakyn. Tálknin eru að sumu leyti til þess gerð, að þeir geti lifað í vatni, en að nokkru leyti miðuð við það, að þeir andi sér lofti. í Asiu er fiskur, sem Malajar kalla undicolli. Það þýðir fiskur, er skríður upp í pálmavið. Klifurfiskurinn ana- bas hefur lika fundizt uppi í trjám, jafnvel allnokkra metra frá jörðu. 1ÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 387

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.