Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Síða 12
íslenzkir fjölmiðlar sögðu frá
því fyrir skömmu, að út væri kom
ið nýtt aukabindi af handritaskrám
Landsbókasafns, hið þriðja í röð
inni. Af þessu tilet'ui snerum við
okkur til Gríms M. Helgasonar, for-
stöðumanns handritadeildar safns-
ins, inntum hann frétta og höfðum
jafnframt í huga að fá að giugga
Í einhver handritanna. Grímur
hafði beðið mig að koma ekki fyrr
en síðla dags. Minnugur þess kijúði
ég ekki dyra hjá honum fyrr en
flestir góðir menn voru gengnir til
fundar við kvöldverð sinn.
Það er dálítið einkennileg til-
finning, sem grípur leikmann, þeg-
ar hann stígur inn fyrir þröskuld
bætzt safninu á siðastliðnum
tíu árum, svo að skráð handrit í
Landsbókasafni eru orðin 12113
'lis. Þar kennir víst margra grasa.
Hvað viltu helzt nefna af þessum
1303?
— Ja, hún er mörg matarholan
og erfitt að gera upp á milli ein-
stakra handrita. Hér er kveðskapur
mikill og þó sérstaklega rimurnar
og minna okkur enn einu sinni a
vinsældir sínar. Nokkra-r þeirra er
í eiginhandriti skáidanna, til dæmis
rímurnar af Perusi meistara eftir
Bólu-Hjálmar, ef þær 'eru þá eftir
hann. Sumir hafa dregið það í efd,
þótt þæf of bragðdaul'ar. Nú, svo
má nefna sendibréfasöfri, ættfræði-
orðin. Sumar darr-ækur eru mikill
nríLir fyrir þá, sem rannsaka at-
vi-nnusögu, því að í oeim er oft
ýmislegt um dagleg störf og getið
verkfæra, sem notuð eru . Nú. og
persónusaga e-r þar oft töluverð.
Þannig mætli halda lengi áfranr.
— Viltu leyfa mér að líta a ein-
hverja þessara dagbóka?
Grímur víkur sér frá og kemur
að vörmu spori með vænan hlaða
í fanginu.
— Hérna eru til daemis bækur
Guðmundar Davíðsscnar , hrepp-
stjóra að Hraunum í Fljóturn í
Skagafirði. Þær ná yfir árabilið
1882—1942, með nokkrum úrtök-
um. Guðmundur var landskunnur
maður, og munu margir við nafn
hans kannast. Hann var uppi á ár-
uum 1886—1942, sonur séra
Davíðs Guðmundssonar að Hofi í
Hörgsdal og Sigríðar Ólafsdóttur
Briems, timburmeistara og skálds á
Grund í Evjafirði, og bróðir Óia s
Davíðssonar, sem ,.lét allt fjúka“
Þar er fortíðin undarlega nálæg
i - rr—————~—i
handritadeildarinnar, tilfinning
blandin virðingu og spurn. Fortíð-
in er undarlega nálæg. Ég renni
augum eftir stálgráum skáparöð-
um, þar sem handritin eru geymd,
sum stór, önnur smá, sum bundin,
önnur í möppum eða bögglum. Ég
spurði Grím einhvern tíma að því,
hvernig honum geðjaðist að stál-
skápunum sem bóka- og handrita-
geymslum. Hann svaraði mér eitt
hvað á þá leið, að þeir væru ágæt
ar geymslur, en sér fyndist tréð
eiga betur við bókina en stálið,
snertingin væri innilegri milli bók-
ar og trés en bókar og stáls.
Innar í salnum eru skrifborð
starfsmanna og gesta, þar sitja þei-r
á daginn við lestur og skriftir, álút-
k og hljótilátir, og rýna í gamlar
bækuT og gulnuð blöð. Annað veif-
ið rýfur ritvélaglamur þögnina.
Ánnars má það undarlegt heita, ef
nokkur maður getur farið hér með
h-ávaða.
— Ég sé, að flest þeirra 1303
handrita, sem lýst er í þessu auka
bmdi bandritaskrárinnar, bafa
fróðleik ýmiss konar, leikrit, pré-
dikanir og tækifærisræður, sagna-
uppskriftir og fleira.
— Er sumt af þessu ekki harla
lítils virði, til dæmis eftirrit prent
aðra bóka.
— Vafalaust eru sum handrit
öðrum merkilegri, en safnið verður
að gæta hófs í mati sínu, og minja
gildi sum-ra handriía er ótvirætt,
enda þótt heimilda- eða textagildi
þeirra sé lítið sem ekkert, annars
eru skilin ekki glögg oft á tíðum.
— Hér er getið nokkurra dag-
bóka. Stundum láta menn eins óg
dagbækur séu lítið annað en veður-
lýsingar. Eru það ekki ýkjur?
— ójú, það eru öfgar. Sumar
þeirra fjalla að vísu nær eingöngu
um veðrið og ekki ófyrirsynju ,því
að við íslendingar höfum löngum
átt og eigum enn mikið undir veðri
Eru menn ekki sifellt að tala um
veðrið með viðeigandi hummi, púi,
dæsingum og íbyggilegum augna-
götum upp i himinninn? Gæðaval
manna er þá oft margvistegt ot
sérstaett, og dagbækurnar geyma
Hér er ýmislegt fleira frá .Guð-
mundi, meðal annars laúsavísna-
safn . Guðmundur gegndi ýmsum
trúnaðarstörfum, var til dæmis í
sýslunefnd. Bíðum nú við, hérna
dregur hann saman frásögn dag-
ana 26. febrúar til 6. marz 1917:
„Sýslufundur byrjaði 26. <\l stóð
alla vikuna til kl. 5 síðdegis á
laugardaginn. Allir voru sýstuf'ind
armenn þeir sömu og í fvrra, nema
úr Haganesshreppi .Þaðan var Eink
ur á Reykjarhóli í stað Þorsteins í
Vík, sem varð lasinn, rétt áður en
á stað átti að fara — rétt eins og
hann hefði ekki átt að komast á
fundinn, því að hann varð frískur
rétt strax á eftir. Ýmislegt gjörðist
á sýslufundi og er hér óþarft upp
að telja. Fumdargjörðin prentaðist
siðar .Mikið var um skemmtanir á
Króknum, en lítill tími fyrir fund-
armenn að sinna þeim. Þó fór ég
einu sinni á leik — „ímymdunar-
veikin“ eftir Moliere — og einu
sinni á söng, á meðan á fundinum
stóð og svo aftur á sumnudaginn.
þá fór ég líka til kirkju, til Hálf
I I W I N N _ SUNNGUAGSBLAÐ